Leita í fréttum mbl.is

Nokkrir brandarar í viđbót

 

Ţađ var heitt í veđri og ljóskan var á rölti um bćinn ţegar
hún sá gossjálfsala og ákvađ ađ nota tćkifćriđ og fá sér
ískalt gos. Hún gengur upp ađ sjálfsalanum og setur pening
í raufina.

Peningurinn rennur út aftur. Ţetta gerist í hvert skipti
hjá henni ţegar hún setur pening í raufina, en alltaf gerir
hún ţetta aftur og aftur-pening í og hann rennur úr, pening
í og hann rennir út...

Ţar sem ţađ var mjög heitt í veđri og margir ađ hugsa ţađ
sama og ljóskan, ađ fá sér kalt ađ drekka var komin röđ
fyrir aftan hana. Einn ungur mađur sem var orđin ferlega
ţreyttur og ţyrstur segir ljóskunni ađ fara drífa sig ţví
ţađ séu fleiri sem ţurfi ađ komast ađ.

“Ekki ađ rćđa ţađ,” segir ljóskan um hćl og bćtir
viđ....”Ég er ađ vinna fullt af pening, sérđu ţađ ekki?” 
 

*lol*-------------------------------------------------------------------*lol*
 
Lögreglumađur nokkur starfađi á Vestfjörđum viđ löggćslu ađ vetri til. Í brjáluđu veđri og blindsnjókomu var hann í eftirlitsferđ um sveitina í mikilli ófćrđ.

Ţegar lögreglumađurinn var ađ nálgast einn sveitaveginn sér hann hvar gamall Land Rover jeppi er á kaf í skafli. Lögreglumađurinn fer út og athugar međ ökumanninn og sér jafnframt ađ hjólin á bílnum snúast á mikilli ferđ. Lögreglumađurinn áttar sig á hver sá gamli sé og bankar í gluggann.

Bóndanum bregđur mjög en rennir gluggahleranum og segir viđ lögregluna, "Hva...ţú hér...og ég sem er á 60." (60 km).
 

*lol*-------------------------------------------------------------------*lol*

 


Bloggfćrslur 24. febrúar 2006

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband