Mánudagur, 29. janúar 2007
Björn Bjarnason að ögra Útvarpi Sögu.
Nú tvo daga í röð er Björn Bjarnason með föst skot á Útvarp Sögu:
Í gær sagðir hann á bloggi sínu:
Margrét hefur einnig sagt, að hún hafi um nokkurra vikna skeið búið við stöðugt níð á útvarpi Sögu. Þessari útvarpsstöð hefur raunar verið líkt við nútíma níðsstöng, því að engu er líkara en þráðurinn í sendingum hennar byggist á stöðugu níði.
Í dag bætir hann um betur og segir:
Eftir stendur valdahópur í kringum þá Guðjón Arnar Kristjánsson formann og Magnús Þór Hafsteinsson varaformann auk félaga úr Nýju afli undir forystu Jóns Magnússonar hrl. en með þeim hafa neikvæð viðhorf í garð útlendinga tekið að setja svip sinn á stefnu flokksins. Útvarp Saga er málgagn Nýs afls og þess sem eftir stendur af Frjálslynda flokknum, enda kalla menn stöðina nú níðstöng nútímans.
Hlustaði á Útvap Sögu í dag og Arnþrúður var ekki par hess með þessi ummæli hans í gær. Það verður gaman að heyra í henni á morgun.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.1.2007 kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 29. janúar 2007
Kaos eftir kosningar í vor?
Í framhaldi af öllum þessum fréttum nú síðustu vikur um framboð og hugasanleg framboð og nú brotthvarf Margrétar úr Frjálslyndum þá setur að mér ugg um að í vor verði hér fullt af atkvæðum sem falla dauð niður. Eða dugi ekki til að hér verði stafhæf ný stjórn á næsta kjörtímabili.
Í dag er útlit fyrir að eftirfarandi framboð verði:
- Framsókn
- Framtíðin
- Aldraðir og öryrkjar 1
- Aldraðir og öryrkjar 2
- Frjálslyndir
- Sjálfstæisflokkur
- Samfylking
- VG
Ef við reiknum með að þessi smærri framboð taki atkævði af hinum flokkunum verða fullt af atkvæðum sem detta dauð niður. Ef að allir þessi flokkar væru í framboð getum við sett upp dæmi um % skiptingu milli þeirra:
- Framsókn - 8%
- Framtíðarlandið - 12%
- Aldraðir og öryrkjar 1 - 2%
- Aldraðir og öryrkjar 2 - 3%
- Frjálslyndir - 6%
- Sjálfstæisflokkur - 28%
- Samfylking - 23%
- VG - 18%
Þetta mundi þýða að engir 2 flokkar gætu myndað stjórn saman. Töluvert af atkvæðum væru dauð í flokkum sem fengju engan eða 1-2 þingmenn. Og líkur væru miklar á ríkisstjórn sem byggð væri á svo miklum málamiðlunum að ekkert væri hægt að gera hér næstu árin.
Hvet fólk sem stendur fyrir ákveðin málefni að reyna að vinna þetta á annan hátt. Og þá stjórnmálaflokka sem fyrir eru að taka tillit til þessara málefna sem þessi fyrirhuguðu nýju framboð standa fyrir þannig að ekki komi til máttlausrar grautarstjórnar næsta kjörtímabil. Það mundi síður koma til ef að fólk findi málefnum sínum farveg í þeim flokkum sem fyrir eru.
![]() |
Stuðningsmenn Margrétar ætla að finna hugsjónum sínum nýjan farveg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 29. janúar 2007
Alveg gat Guðjón sagt sér þetta sjálfur.
Ég held að það hafi nú of margt gengið á milli þessara fylkinga til að þarna kæmist á vinskapur aftur. Alveg ótrúlegar yfirlýsingar varaformans um Margréti og svo þessi innganga Nýs Afls með alskyns baktjaldamakki og loddara skap. Þeir hljóta að hafa reiknað með þessu. Mér finnst að þessir þingmenn frjálslynd hafi afhjúpað sig sem sjálfumglaða menn sem eigna sér "árangur" frjálslynda sem er nú ekki í raun mikill. Það er ekki mæling á árangur að fá 11% í skoðunarkönnun þar sem vikmörk eru +/- 5%
Frétt af mbl.is
Guðjón Arnar: Frekar leitt að Margrét skyldi taka þessa afstöðu
Innlent | mbl.is | 29.1.2007 | 20:54Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði í kvöld að sér þætti frekar leitt að [Margrét] skyldi taka þessa afstöðu, er hann var inntur viðbragða við yfirlýsingu Margrétar Sverrisdóttur.
![]() |
Guðjón Arnar: Frekar leitt að Margrét skyldi taka þessa afstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 29. janúar 2007
Eldri Sjálfstæðismenn segja allt vera í fína hjá öldruðum.
Var að lesa ályktun frá félagi eldri sjálfstæðismanna:
Þar segir m.a.
Samtök eldri sjálfstæðismanna álykta
Samtök eldri sjálfstæðismanna lýsa ánægju sinni með þá aðferð sem stjórnvöld hafa beitt á síðustu árum að hafa samráð við fulltrúa eldri borgara og samtök þeirra um úrbætur í málefnum sem standa hjarta þeirra næst.
Samtökin vekja athygli á því sem fram hefur komið hjá formanni Landssambands eldri borgara, að kannaður hafi verið áhugi fyrir sérframboði aldraðra hjá formönnum 52 aðildarfélaga LEB. Þar kom fram neikvæð afstaða til sérframboðs.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið, er og mun verða með sínu mikla kjörfylgi meðal landsmanna og sterkri stöðu á Alþingi Íslendinga, kröftugasta aflið til áframhaldandi bættra kjara eldri borgara þjóðarinnar.
Umbætur þær sem þegar hafa verið gerðar og framhald þeirra, eru ótvírætt vitni um heilshugar stuðning Sjálfstæðisflokksins við málefni aldraðra.
Samtök eldri sjálfstæðismanna leggja áherslu á að næstu skref stjórnvalda á bættum kjörum og aðbúnaði eldri borgara beinist að eftirtöldum þáttum:
Síðan kemur langur listi yfir það má bæta.
En mér er spurn afhverju eru þá eldriborgarar og öyrkjar þá að fara að bjóða fram og það meira segja 2 framboð. Nei ég helda að Eldri sjálfstæðismenn séu jafnmikið úr tenglsum við ástandið í dag og aðrir
Bloggfærslur 29. janúar 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson