Mánudagur, 19. febrúar 2007
Blóðnasir ullu lokun sendiráðs
Er heimurinn að fara af hjörunum. Þetta er náttúrulega það sem hryðjuverkamenn þrífast á. Athygli!
Með því að blása svona mál út þá virkar það hvetjandi á þá. Þeir reyna því allt til að viðhalda þessari hræðslu. Fjölmiðlar verða aðeins að athuga sinn gang. Sem og þarf að hætta þessum hræðsluáróðri. Reyna að láta þetta fara eins og hljótt og hægt er án þess að vera kærulaus. Ég til að minnkandi athygli og hræðsla um leið og breytingar á samskiptum við Miðausturlönd gætu kippt fótunum undan þessum hryðjuverkahópum.
Vísir, 19. feb. 2007 23:32
Blóðnasir ullu lokun sendiráðsKanadíska sendiráðinu í París var lokað tímabundið í dag vegna gruns um eitur í bréfasendingu. Starfsmaður sendiráðsins fékk blóðnasir og veiktist eftir að hann opnaði bréf. Grunsemdir vöknuðu um að eitur hafi verið í bréfinu og ákváðu yfirvöld að loka sendiráðinu og nærliggjandi götu um tíma.
Hættuástandi var aflýst og sendiráðið opnað þegar lögregla komst að því að starfsmaðurinn hafði verið veikur í einhvern tíma og fengið blóðnasir.
Á fréttavef CNN kemur fram að starfsfólk hafi snúið aftur til vinnu í sendiráðið, en það er staðsett í mjög virtu hverfi rétt við Champs-Elysees.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Það er sjálfstæðisflokkurinn sem ekki vill setja í stjórnarskrá að auðlindir séu sameign þjóðarinnar
Það var náttúrulega við því að búast að Sjálfstæðisflokkurinn stæði á móti þessu. Þeir vilja náttúrulega færa vinum sínum þetta að gjöf
Illugi á móti auðlindaákvæði í stjórnarskrá
19.febrúar 2007 - kl. 10:51Illugi Gunnarsson, hagfræðingur og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, lýsti því yfir við Morgunhanann í morgun, að hann væri andvígur því að setja ákvæði í stjórnarskrá lýðveldisins um sameign á náttúruauðlindum landsins. Hann kvaðst einnig hafa verið andvígur slíku þegar sett var ákvæði í núverandi stjórnarsáttmála um sameign á auðlindunum í stjórnarskrá. Í stjórnarsáttmálanum stendur orðrétt: "Ákvæði um að auðlindir sjávar séu sameign íslensku þjóðarinnar verði bundið í stjórnarskrá." Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórnarskrárnefnd hafa í störfum nefndarinnar sett fyrirvara við slíkt ákvæði. Þá færðist Einar K. Guðfinnsson, sjávatútvegsráðherra, færst undan því í þættinum Krossgötum á Rás 1 á laugardag að svara því beint hvort hann væri hlynntur því að ákvæði um sameign á auðlindum yrði sett í stjórnarskrá lýðveldisins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, sagði í grein í Wall Street Journal í ársbyrjun 2004, að menn, sem stæðu nálægt Davíð Oddssyni, þáverandi forsætisráðherra, teldu mikilvægast að styrkja séreignarréttinn, bæði að því er varðar fjármagn og náttúruauðlindir landsins
Mánudagur, 19. febrúar 2007
50.000 heimsóknir
Nú rétt áðan eða um 22:30 kom 50.000 heimsóknin á síðunna. Spurning um hvort maður ætti að hætta á toppnum.
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Brottrekstrarsök
Er þetta ekki ástæða fyrir ráðherra að víkja bæði Jóhannesi Geir og Friðriki Sófussyni frá störfum þar sem þeir í störfum sínum fórum gjörsamlega gegn hagsmunum eigenda sinna, okkur!
Í fréttinni á www.mbl.is kemur m.a. fram
Samkvæmt upplýsingum frá Samkeppniseftirlitinu er forsaga málsins sú, að í febrúar 2005 keypti Síminn fjórðungshlut í Fjarska sem starfar m.a. á fjarskiptamarkaði ásamt því að kaupa af Fjarska sex ljósleiðarastrengi af 12 á milli Hrauneyjafossstöðvar og Akureyrar. Eftir að greint var frá þessu samstarfi í fréttum hófu samkeppnisyfirvöld að eigin frumkvæði rannsókn, sem leiddi til þess að aðilum var sent andmælaskjal Samkeppniseftirlitsins. Þar kom fram það frummat eftirlitsins að markmiðið með samningum félaganna hafi verið að raska samkeppni og skipta með sér markaði á sviði fjarskipta og með því hafi aðilar farið gegn 10. gr. samkeppnislaga.
Frétt af mbl.is
Síminn og Landsvirkjun viðurkenna brot á samkeppnislögum
Innlent | mbl.is | 19.2.2007 | 15:54Í kjölfar rannsóknar Samkeppniseftirlitsins hafa Síminn hf., Landsvirkjun og Fjarski ehf., dótturfélag Landsvirkjunar, gert sátt við Samkeppniseftirlitið og fallist á að hafa haft með sér ólögmætt samráð í tengslum við kaup Símans á eignarhlut í Fjarska, og við kaup Símans á sex ljósleiðarastrengjum á milli Hrauneyjarfossstöðvar og Akureyrar. Síminn féllst á að greiða 55 milljónir í stjórnvaldssekt og Landsvirkjun 25 milljónir en litið var til þess að Síminn var leiðandi aðili í samráðinu.
![]() |
Síminn og Landsvirkjun viðurkenna brot á samkeppnislögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 19. febrúar 2007
"Voru bara að geyma tréin til að koma í veg fyrir að fólk fengi sjokk þarna í Heiðmörk"
Eitthvað á þessa leið talaði eftirlitsmaður Kópavogsbæjar með þessum framkvæmdum. Ég er nú næsta viss að þeir mundu aldrei viðurkenna það að hafa ætlað að gera eitthvað annað við þessi tré. Og það að gera sér grein fyrir að fólk fengi sjokk segir nú margt um þessar framkvæmdir.
Frétt af mbl.is
Tré úr Heiðmörk fundust á lóð verktaka
Innlent | mbl.is | 19.2.2007 | 16:02Lögreglan í Reykjavík fann í dag um 50 stór tré á afgirtri lóð hjá verktaka í Hafnarfirði. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins, að lögreglan rannsaki nú hvort ætlunin hafi verið að selja trén, en þau voru grafin upp í Heiðmörk fyrr í febrúar. Hvert tré er metið á tugi þúsunda króna.
Annað sem er alveg makalaust er að það falla varla til framkvæmdir á vegum Kópavogs örðuvísi en að Klæðning ehf komi að þeim. Svona hefur það verið nær öll árinn sem Gunnar hefur verið bæjarstjóri eða forseti bæjarstjórnar.
![]() |
Tré úr Heiðmörk fundust á lóð verktaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Osama bin Laden snýr aftur. Segir þetta ekki allt um vanhæfni þessara leyniþjónusta.
Búið að halda og pynda fjölda manns. Sprengja Afganistan og Írak sundur og saman. Og svo gæti maður lengi talið og svo les maður þetta. Maðurinn sem orskaði þessar hörmungar er enn laus. Og samtök hans en að störfum og í raun ástandið bara verra en það var áður en Vesturveldin hófu aðgerðir sínar
Vísir, 19. feb. 2007 11:21Osama bin Laden snýr aftur
Æðstu leiðtogar Al Kæda eru búnir að endurheimta að mestu leyti stjórn sína yfir hryðjuverkasamtökunum, að sögn bandaríska blaðsins New York Times. Blaðið hefur þetta eftir bandarískum leyniþjónustumönnum, sem segja að bæði Osama bin Laden og næstráðandi hans Ayman al-Zawahri komi nú beint að stjórn samtakanna.
Enginn veit hvar þessir tveir menn eru í felum en New York Times hefur eftir leyniþjónustumönnunum að þeir séu að byggja upp nýjar þjálfunarbúðir í Waziristan héraði í Pakistan. Þeim sem þar séu þjálfaðir sé ætlað að gera árásir bæði í Afganistan og á vesturlöndum.
Þjálfunarbúðirnar eru ekki enn orðnar jafn stórar og vel búnar og búðirnar sem Al Kæda hafði í Afganistan meðan talibanar réðu þar ríkjum, en tíu til tuttugu menn eru í í hverjum búðum fyrir sig og eru þjálfaðir til sérstakra verkefna.
Vegna stórsóknar í baráttunni gegn hryðjuverkum eftir árásirnar á New York riðlaðist yfirstjórn Al Kæda um skeið, en er nú aftur að taka við stjórntaumunum, samkvæmt þessum heimildum.
Breska leyniþjónustan hefur rakið til Al Kæda áætlun um að sprengja í loft upp allt að tíu farþegaþotur á leið frá Evrópu til Bandaríkjanna, á síðasta ári.
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Þetta er nú merkilegar tölur
Hagnaður nemur 11,4 milljörðum en rekstartekjur eru ekki nema 6.2 milljörðum. Hélt að söluhagnaður teldist til tekna. En það er rosalegt að hagnast um 11,4 milljarða ef miðað er við þessa 6,2 milljarða.
Frétt af mbl.is
Hagnaður Stoða 11,4 milljarðar
Viðskipti | mbl.is | 19.2.2007 | 9:43Hagnaður Fasteignafélagsins Stoða nam 11.395 milljónum króna á síðasta ári en nam 2.085 milljónum króna fyrir sama tímabil árið áður. Rekstrartekjur ársins 2006 námu 6.191 milljónum króna en námu 3.468 milljónum króna árið 2005.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Þau mál sem heimsbyggðin er helst á móti
Það vekur athygli hversu mörg mál snerta Bandaríkjamenn:
Af www.jonas.is
19.02.2007
Hræðsla heimsbyggðar
Risakönnun á vegum BBC sýnir þau atriði, sem meirihluti heimsbyggðarinnar er á móti. Þau eru talin upp hér að neðan, fyrst það, sem flestir eru á móti:1. Stríð Bandaríkjanna gegn Írak, 73%.
2. Bandarískur her í Miðausturlöndum, 68%.
3. Meðferð fanga í Guantanamo, 67%.
4. Stríð Ísraels gegn Hezbolla í Líbanon, 65%.
5. Kjarnorkuáætlun Írans, 60%.
6. Mengun andrúmsloftsins, 56%.
7. Kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu, 54%.
Þrjú verstu atriðin eru á vegum Bandaríkjanna og það fjórða á vegum Ísraels. Vandamál af völdum Írans og Norður-Kóreu koma þar á eftir. Stærsti vandi heims komst bara í sjötta sæti.
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Rökrétt niðurstaða markaðslögmála er einokun
Ég verða að segja að sennilega hefur Jónas Kristjánsson rétt fyrir sér hér:
Af www.jonas.is
19.02.2007
Borgarar éta sig
Karl Marx og Friedrich Engels höfðu að því leyti rétt fyrir sér, að rökrétt niðurstaða markaðslögmála er einokun. Fyrirtæki éta hvert annað, unz tvö eða þrjú standa til málamynda eftir og semja um markaðinn. Þetta kölluðu þeir, að borgarastéttin æti sjálfa sig. Tristam Hunt skrifar grein um þetta í Guardian í tilefni af tilboði Nasdaq í Stock Exchange. Við þekkjum þetta vel á Íslandi. Hér er bara samkeppni á litlum reitum, svo sem í bílainnflutningi. Skiptir þá engu, hvort fyrirtækin auglýsa eins og bankarnir íslenzku. Þeir auglýsa ekki bætt kjör, enda hafa þeir vond kjör fyrir alla.
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Hver sá sem segist hafa 100 prósent rétt fyrir sér er ofstækismaður, óþokki og fantur af verstu gerð.
Eftirfarandi er tekið að láni frá www.morgunhaninn.is
Hafi einhver 55 prósent rétt fyrir sér í raun og veru er ástæðulaust að karpa. Og hafi einhver 60 prósent rétt fyrir sér er að dásamleg gæfa og megi hann þakka guði sínum fyrir það. En hvað er þá að segja um þann sem hefur 75 prósent á réttu að standa? Grandvarir menn telja það tortryggilegt. En hvað þá um að hafa 100 prósent á réttu að standa? Hver sá sem segist hafa 100 prósent rétt fyrir sér er ofstækismaður, óþokki og fantur af verstu gerð.
Gamall gyðingur frá Galicíu
Bloggfærslur 19. febrúar 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson