Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Eitthvað furðulegt við könnun Capasent Gallup
Það er annsi merkilegt að lesa um hverning spurt er í þessum könnunum Capasent. Þorsteinn Ingimarsson fer yfir það í blogginu sínu og segir m.a.
Framkvæmdin var víst þannig að fyrst voru menn spurðir um afstöðu , þeir sem voru óákveðnir voru þá spurðir hverjir væru líklegastir að fá atkvæði þeirra. Þeir sem enn voru óákveðnir voru þá spurðir hvort væri líklegra að þeir kysu Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan. Það þarf ekki miklar mannvitsbrekkur til að sjá að svona spurningar eru skoðanamyndandi , þar sem eitt nafn er nefnt hin látin vera. Það er nánast öruggt að ef einhver annar flokkur en Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið nafngreindur hefði útkoman verði önnur. Við sem stundum markaðsrannsóknir blásum á svona niðurstöður.
Einnig segir Þorsteinn:
Enda er þessi könnun ekki í takt við Stöðvar 2 könnunina sem birt var í gær, þó hún sé staðbundin.
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Álver við Keilisnes!
Það er auðsjáanlegt að hér á landi er eitthvað sem álrisar sjá að þeir græði frekar en annarstaðar . Nú er Alcan farið að horfa til Keilisness sem nýjan stað fyrir álver.
- Ekki eru þeir að fá hér ódýrt vinnuafl
- Ekki eru þeir hér vegna þess að það sé um stuttan veg að fara með hráefni
- Ekki eru þeir hér vegna þess að hvergi annarstaðar séu lægir skattar eða hvað?
Þannig að maður hlýtur að álykta sem svo að þetta sé venga þess að:
- Hér er raforka ódýrari enn þeim býðst annarstaðar
- Hér eru ekki gerðar eins miklar kröfur um mengurnarvarnir og annarstaðr
- Hér séu þeir að byggja álver sem aðrar þjóðir vilji ekki.
Umhverfisvæna orku geta þeir fengið um allann heim. t.d. í Afríku er innan við 5% af vatnsorku nýtt í dag. Og eins í Suður Ameríku.
Úr frétt á www.visir.is
Vísir, 05. apr. 2007 18:28Alcan horfir til Keilisness
Uppbygging nýs álvers á Keilisnesi á Vatnsleysuströnd er meðal þeirra kosta sem Alcan á Íslandi hyggst kanna í kjölfar þess að stækkun álversins í Straumsvík var felld í kosningu um síðustu helgi. Sérfróðir menn telja þessa lausn þá skástu sem fyrirtækið gæti átt völ á til að tryggja framtíð sína hérlendis. Sextán ár eru liðin frá því Atlantsálhópurinn svokallaði hætti við smíði álvers á Keilisnesi en undirbúningur var þá langt kominn. Loftlínan frá Straumsvík að Keilisnesi er um tíu kílómetrar. Ríkið á lóðina og keypti hana raunar sérstaklega í þeim tilgangi að þarna yrði reist álver. Þ
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
650.000 óbreyttir borgarar í Írak hafa fallið
Ég ætla bara að gefa Jónasi Kristjánssyni orðið:
Af www.jonas.is
05.04.2007
Mannfallið staðfest
Tölurnar í brezka læknaritinu Lancet um mannfall óbreyttra borgara í Írak hafa verið staðfestar. Vísindamenn við Alþjóðlegu þróunarstofnunina segja reikningsaðferðir John Hopkins stofnunarinnar hafa verið réttar eins og þær voru birtar í Lancet. 650.000 óbreyttir borgarar í Írak hafa fallið síðan Bandaríkin, Bretland og fleiri stríðsglæparíki hófu innrás þar í land. Stjórnvöld í þessum löndum vefengdu tölurnar á sínum tíma, en þær hafa eigi að síður staðist gagnrýni. Ritstjóri Lancet, Richard Horton, segir í Guardian, að þessi vestrænu manndráp séu skelfilegur stríðsglæpur
![]() |
Fjórir breskir hermenn og túlkur féllu í Basra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Umskurn kvenna bönnuð í Erítreu. - Alþjóðasamfélagið ætti að bjóða aðstoð við að kynna þetta þar.
Þetta er nú með hræðilegustu siðum sem maður hefur heyrt af. Stúlkubörn afskræmd og kvalin og konur hafa átt í þessu alla ævi nema að þær hafi dáið við aðgerðina.
Þessu átaki þarf að fylgja eftir. Finnst að alþjóðasamfélagið eigi að bjóða fram aðstoð sína og kosta þá fræðslu sem þarf til að kynna þetta bann. Það þarf að gera allt til að útrýma þessu sem fyrst.
Frétt af mbl.is
Umskurn kvenna bönnuð í Erítreu
Erlent | AFP | 5.4.2007 | 10:03Yfirvöld í Erítreu hafa bannað umskurn kvenna með lögum þar sem hún er lífshættuleg. Upplýsingaráðuneyti Erítreu segir frá þessu í tilkynningu. Hver sá sem biður um, hvetur til eða kemur með öðrum hætti að umskurn kvenna á hættu á því að verða dæmdur til fangelsisvistar eða til sektargreiðslu
![]() |
Umskurn kvenna bönnuð í Erítreu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Þetta er skrýtin könnun!
Á ég að trúa því að eitthvað hafi gerst á síðustu viku sem veldur þvi að fólk sé að flykkjast til Sjálfstæðisflokksins. Það hafa verið að birtast viðvarandir úr öllum hornum um að við stefnum í harða lendingu í efnahagsmálum ef ekki er hægt á stóriðjuframkvæmdum en ráðherrar núverandi stjórnar harma að niðurstöður í Hafnarfirði og ýta áframa þá álverum í Helguvík og Húsavík.
Fólk verður að gera sér grein fyrir þvi að með þvi að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er fólk að kjósa áfram sömu ríkisstjórn yfir okkur. Því að framsókn verður fyrsta val Sjálfstæðismanna ef að framsókn kemur mönnum á þing.
Fólk gæti með því verið að kjósa yfir okkur að:
- Landsvirkjun verði einkavinavædd
- Ruv ohf. veriði selt
- Aukin þjónstugjöld þar sem að útgjöld ríkissins skv. loforðum sem gefin hafa verið er svo mikil að ríkið verður að fara auka tekjur sína
- Hugsanlega skattahækkun á almenning til að frekari lækkun á sköttum fyrirtækja. M.a. til að koma hér upp eftirsóknarverður umhverfi fyrir fjármálafyrirtæki
- Aukinni stéttskiptingu. Þar sem að fólk í krafti peninga fær forgang í þjónustu (sérstaklega heilbrigðisþjónustu)
- Óheftri og óskipulagðri spillingu á náttúru Íslands. Þar sem að þeir sem vilja fá að spilla náttúrunni ef að það skilar hagnaði.
Ég bara trúi því ekki! Það vantar líka upplýsingar um hversu margir voru óákveðnir.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur með rúm 40% og VG með 21% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 5. apríl 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson