Leita í fréttum mbl.is

Álver við Keilisnes!

Það er auðsjáanlegt að hér á landi er eitthvað sem álrisar sjá að þeir græði frekar en annarstaðar . Nú er Alcan farið að horfa til Keilisness sem nýjan stað fyrir álver.

  • Ekki eru þeir að fá hér ódýrt vinnuafl
  • Ekki eru þeir hér vegna þess að það sé um stuttan veg að fara með hráefni
  • Ekki eru þeir hér vegna þess að hvergi annarstaðar séu lægir skattar eða hvað?

Þannig að maður hlýtur að álykta sem svo að þetta sé venga þess að:

  • Hér er raforka ódýrari enn þeim býðst annarstaðar
  • Hér eru ekki gerðar eins miklar kröfur um mengurnarvarnir og annarstaðr
  • Hér séu þeir að byggja álver sem aðrar þjóðir vilji ekki.

Umhverfisvæna orku geta þeir fengið um allann heim. t.d. í Afríku er innan við 5% af vatnsorku nýtt í dag. Og eins í Suður Ameríku.

Úr frétt á www.visir.is

Vísir, 05. apr. 2007 18:28

Alcan horfir til Keilisness

Uppbygging nýs álvers á Keilisnesi á Vatnsleysuströnd er meðal þeirra kosta sem Alcan á Íslandi hyggst kanna í kjölfar þess að stækkun álversins í Straumsvík var felld í kosningu um síðustu helgi. Sérfróðir menn telja þessa lausn þá skástu sem fyrirtækið gæti átt völ á til að tryggja framtíð sína hérlendis. Sextán ár eru liðin frá því Atlantsálhópurinn svokallaði hætti við smíði álvers á Keilisnesi en undirbúningur var þá langt kominn. Loftlínan frá Straumsvík að Keilisnesi er um tíu kílómetrar. Ríkið á lóðina og keypti hana raunar sérstaklega í þeim tilgangi að þarna yrði reist álver. Þ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband