Sunnudagur, 9. ágúst 2009
Auglýsingar í blöðum í dag!
Í dag má lesa auglýsingar frá hópum sem leggjast gegn Icesave samningnum. Þar kemur m.a. fram í einni auglýsingu að
Íslenska þjóðin ber ekki ábyrgð á Icesave- skuldum einkafyrirtækis
Bíddu hvaða einkafyrirtæki er það? Er ekki Landsbankinn búinn að vera ríkisbanki frá því í október á síðasta ári? Eins þá hlýtur þetta þá væntanlega að gilda um allar innistæður í öllum innlendum bönkum? Er ekki talið að innistæður hér á landi séu um 700 milljarðar? Eins þá væri gaman að vita hvaðan Andríki fær alla þessa peninga til að kaupa opnu auglýsingu sem væntanlega kostar upp undir milljón? Og hvað eiga menn við? Með engir ábyrgð? Er þá engin ábyrgð á innistæðum í bönkum almennt í heiminum? Var það ekki stjórnvalda að sjá til þess að viðkomandi bankar stækkuðu ekki meira enn þeir gátu tryggt og erum við ekki þar með ábyrg? Þýðir þá nokkuð að geyma innistæður í bönkum hér á landi? Verðum við ekki að fara með peninga okkar erlendis? Hvernig fáum við gjaldeyri í það?
![]() |
Skoðanir enn skiptar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Sunnudagur, 9. ágúst 2009
Náttúrulega alveg rétt hjá Anne Sibert
Í þessari grein sem vitnað er í þessari frétt er Anne ekki sérstaklega að fjalla um Ísland eins og sumir bloggari hafa haldið. Fólk man kannski að það var hún og William Buiter sem spáðu fyrir hrunið í skýrslu 2008 fyrir Landsbankann sem stungið var undir stól. En í greininni er hún að velta fyrir sér hvort að Grænland sé í raun of smátt til að geta staðið sjálfstætt án tengsla sem það hefur við Danmörk.
Hún ræðir síðan m.a. um rannsóknir sem hafa sýnt að í fámennum ríkjum er hætta á að persónuleg tengsl og skyldleiki hafi áhrif á ákvarðanir og stjórnun. Sem og að menn sem ekki hafa til þess þekkingu komist í æðstu stöður. Og þar tekur hún Davíð sem dæmi. Segir m.a.
In October 2005, David Oddsson was appointed chairman of the board of governors of the Icelandic central bank. The multi-talented Oddsson had studied law, been a theatre director, the producer of a comedy radio show, a political commentator, and the co-author of several plays. He had previously been the mayor of Reykjavik, a long-time prime minister and, for a brief period, the foreign minister. Unfortunately, he appears to have had no expertise in economics and banking and was ineffective at either averting the financial crisis or playing a positive role in its aftermath.
In addition to Oddsons apparent acquiescence in the face of looming disaster, neither the prime minister, nor the finance minister or financial regulator seems to have made any serious attempt to stem the growth of the Icelandic banks. This suggests that a significant cost of small size is the burden that it places on senior government officials
Hún segir reyndar að Davíð hafi verið leikhússtjóri (það vissi ég ekki), séð um grínþætti í útvarpi, pólitískur álitsgjafi og leikritahöfundur. Hann hafi verið borgarstjóri í Reykjavík og síðan Forsætis og utanríkisráðherra um langt árbil. Og síðan að hann virðist ekki hafa verið með neina reynslu í hagfræði eða bankastarfsemi og hafi ekki reynst höndla að koma í veg fyrir kreppuna eða gripið til viðeigandi ráðstafana.
Þetta rekur hún m.a. til smæðar landsins.
En hér á blogginu eru allir að ráðast að henni fyrir þessa grein sem er í raun pæling sem við þurfum að taka. Þ.e. krefst smæð landsins ekki þess að hér séu hæfisreglur mun strangari en hjá stærri þjóðum. Því hér þekkja jú nær allir alla. En þetta er áhugaverð grein hjá henni þar sem hún veltir fyrir sér kostum og göllum smárra ríkja.
En ég held að bloggarar ættu nú að varast að byrja að gera lítið úr Anne Sibert og sér í lagi ef þeir hafa ekki lesið þessa grein hennar. Og samsæriskenningar um að Samfylkingin hafi pantað þetta eru náttúrulega út í hött þega fólk hefur lesið grein hennar sem er um allt annað en okkur. Studd miklum tilvitnunum í rannsóknir og hin læsilegasta.
Svo er kannski rétt fyrir fólk að muna að það var Davíð sem var arkitektinn, sá um framkæmd og síðar eftirlit með "Íslenska efnahagsundrinu" Og spilaði stóranþátt í að bregðast ekki við hættunum í tíma.
![]() |
Segir Davíð hafa skort sérfræðiþekkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Sunnudagur, 9. ágúst 2009
Hvað á stjórnarandstaðan við með " Að standa við skuldbindingar okkar"?
Hef nú síðustu vikur verið að reyna að skilja hvað stjórnarandstaðan á við með: Að sjálfssögðu ætlum við að standa við okkar skuldbindingar" En svo koma menn eins og Höskuldur í næstu setningu og segjast ætla að fella samninginn. Hvernig ætlar Höskuldur að standa við skuldbindingar okkar þá? Þeir segja ekkert um hvað þeir vilja gera. Þeir tala um dómstólaleið en nefna ekki hvernig á að fara að því. Það er nú þegar búið að fara með málið í gerðardóm. Við sögðum okkur frá honum en hann úrskurðaði samt að við værum ábyrg fyrir þessum innistæðutryggingum. Það hefur verið nefnt að skv. uppgjörshefðum þá eigum við að eiga forgang í eignir þrotabúsins. Og vísað í önnur lönd en þegar það er kannað þá reynist það ekki rétt sbr. Minnisblað LEX um úthlutun úr búi fjármálafyrirtækis vegna krafna sem eiga rætur að rekja til innstæðna samkvæmt dönskum og norskum rétti
Þannig að það væri gott að fá að vita hvað menn eiga eiginlega við? Hvernig ætla þeir að standa við skuldbindingar okkar?
Og þegar þeir tala um að fella samninginn og semja aftur hvað vilja þeir þá fá? Halda þeir að okkur verði gefið eitthvað eftir að hafa fellt samning þar sem Hollendingar og Bretar hafa gefið eftir þó nokkuð af upprunalegum kröfum sínum? Og á hvaða forsendum?
![]() |
Ræða breytingar á Icesave í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. ágúst 2009
Alveg er maður hættur að skilja þessa hagfræðinga
Nú þegar hefur legið fyrir í ár að við í samstarfi við AGS og fleiri erum að reyna að koma okkur upp gildaeyrisvarasjóð þá koma þeir nú og segja að þetta sé algjörlega óþarfi. Síðan kemur Lilja Mósesdóttir í fréttum ruv í kvöld og segir að það sé nú algjörlega óvíst að staðan hjá okkur hafi nokkuð batnað eftir 7 ár. Held að menn verði nú að átta sig á að þegar þeir henda svona inn í umræðuna að þeir eru fást við hagsmuni heillar þjóðar. Þetta eru ekki lengur einhver svona tilbúin akademísk dæmi sem hægt er að setja inni í reiknislíkön og prófa að gera þetta eða hitt. Heil þjóð þolir ekki tilraunamennsku.
Og maður skilur ekki þingmenn sem virkilega halda því fram að staða okkur muni ekki hafa batnað verulega eftir 7 ár. Þá er nú kannski bara best að slútta þessu strax og selja landið upp í skuld til einhvers ríkis sem er til að kaupa það.
Svona andskotans svartsýni kemur til með að draga allan vilja úr fólk að standa saman og berjast. Nokkuð ljóst að svona viðhorf hjálpa okkur ekkert. Við erum að lýsa því yfir að við ráðum ekki við stöðuna. Hvaða bankar eða fjárfestar halda menn að vilji koma hingað þegar að þingmenn og sérfræðingar helda því fram að við getum ekki borgað af lánum sem þó eru hagstæðari en gengur og gerist. Halda menn að einhver vilji koma hér og fjárfesta til langframa hjá þjóð sem er ekki viss um að hún verðir komin út úr vandamálum sínum eftir 7 ár. Come on!
Svo þetta útspil Ragnars Halls. Nú var ég að lesa álitsgerð inn á island.is þar sem er nýtt lögfræðiálit um hvernig uppgjör í innistæðusjóðum fer fram í Noregi og Danmörku og skv. því er það nákæmlega eins og í samningnum okkar. Þrátt fyrir að Ragnar haldi öðru fram. Sjá hér. Og reynda ef út í það er farið öll þessi skjöl
Um forgangskröfur í þrotabú Landsbanka Íslands
Greinargerð um forgangsrétt innstæðutryggingasjóða í þrotabú LÍ
Sjónarmið um forgangskröfur í þrotabú samkvæmt gildandi íslenskum lögum
Tölvupóstur frá Gary Roberts til Indriða Þorlákssonar
Minnisblað breska fjármálaeftirlitsins(FSA)um breska innstæðutryggingasjóðinn(FSCS)
![]() |
Of mikið gert úr gjaldeyrisvarasjóði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 9. ágúst 2009
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson