Föstudagur, 8. janúar 2010
Fannst ég kannast við þetta nafn
Og jú þetta er sami sérfræðingurinn sem InDefence talaði við í sumar. Ekki það að það dragi neitt úr því sem hann segir. En minni á að grein hans kemur fram að hann telur að um 60% líkur á að Bretar mundur vinna þetta mál fyrir dómi.
En 21. ágúst var t.d. þessi frétt á mbl.is
InDefence hópurinn hefur borið fyrirvarana undir Dr. Michael Waibel, sérfræðing í alþjóðarétti við Cambridge háskóla. Bráðabirgðaálit hans er að óvíst sé hvort fyrirliggjandi fyrirvarar hafi gildi samkvæmt breskum lögum. Slík afgreiðsla málsins beri því í sér mikla áhættu fyrir Íslendinga. Sé það raunin að fyrirvarar Alþingis hafi ekki gildi samkvæmt breskum lögum eru Alþingismenn í raun að samþykkja Icesave samningana óbreytta, samninga sem meirihluti þjóðarinnar og þingmanna telur óviðunandi.
En flott að hann skuli skrifa grein til stuðnings okkar málstað. Og hann er virkilega sérfræðingur í lausn alþjóðlegra deilna. Þannig að ég hef ekkert út á manninn að setja. Á samt ekki von á því að Bretar og Hollendingar séu svo mikið að láta blaðaumfjöllun hafa áhrif á sig. Þeir vita jú nákvæmlega um hvað þetta mál snýst og stjórnvöld bíða bara róleg.
Vilja að ríkisábyrgð verði skoðuð betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Skilst mér nú að maðurinn hafi sagt að vinningslíkur Breta væru í mesta lagi 60%
Eru annars til nokkur dæmi þess að einhver geri sátt í máli með slíkum skilmálum sem búast mætti við ef hann hefði tapað því ef hann á a.m.k 40% möguleika á að vinna.
Hvað fáum við í okkar hlut fyrir að sleppa löngum málarekstri og fórna vinningsvon?
Ekki eru það samningar um greiðslutilhögun því alltaf þyrfti að semja um hana. Ísland getur ekki greitt út í hönd.
Svarið er auðvita: Greið leið inn í ESB.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 22:05
Nú stjórnaandstaðan sagði að það væri óverjandi að taka áhættu á að það væru um 10% líkur á að við gætum lent í greiðslufalli. Þannig að þarna eru um 60% líkur að hans mati að við töpum málinu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.1.2010 kl. 22:52
Og við það þá erum við komin í greiðslu fall þar sem að þá gætu verið fallnar á okkur 1250 milljarðar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.1.2010 kl. 22:53
Æ, Magnús. Ekki segja mér að þú sért búinn að mynda þér svo sterkar skoðanir á málinu án þess að fá grundvallaratriðin á hreint (en reyndar þykir mér það dálítið fyrirgefanlegra þegar þú átt í hlut en sumir þingmenn). Þetta mál snýst um skyldu til þess að greiða lágmarkstrygginguna. Hana föllumst við á að greiða að fullu með samningnum við Breta og Hollendinga.
Möguleg mismunun með tryggingu innistæðna í útibúum innanlands er svo annað og aðskilið mál. Ef einhverjir þeir sem ekki hafa fengið tjón sitt bætt að fullu - s.s almennir innistæðueigendur í Hollandi sem áttu meira en 100.000 evrur, bresk sveitafélög eða góðgerðafélög - fara í mál á þeim forsendum og vinna þá þurfum við að borga það líka - þó líklega aðeins í krónum. Sátt í innistæðutryggingamálinu felur ekki í sér neinar málalyktir hvað þau mál varðar.
Bresk og Hollensk stjórnvöld myndu þá eignast kröfu upp á allt sem þau hafa lagt út. Glæsilegu samningarnir hans Svavars fela ekki einu sinni í sér að þau afsali sér þeirri kröfu.
Annars er ég ekki að segja að við eigum endilega að fara dómstólaleiðina heldur gera samning sem endurspeglar hina lagalegu stöðu. Það semur engin um að tapa máli, það bara nær engri átt - nema auðvitað ef mönnum þykir það skipta öllu að njóta stuðnings gagnaðilans í einhverju öðru máli.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 23:23
Tekið saman: Punkturinn sem ég (og Waibel) erum að koma með er að það er sáralítill munur á þeirri stöðu sem við lendum í með því að gera samning og ef við töpuðum málinu fyrir dómi.
Það er geðveiki að semja um slíkt þegar líkurnar á því að vinna eru a.m.k 40%.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 23:27
Sæll Magnús, fólki finnst það einkennilegt að til séu einstaklingar sem reyna eftir fremsta megni að sjá hinar augljósu staðreyndir málsins. Samningsstaða okkar er orðin mjög tæp eftir útspil forsetans og dómstólaleiðin hefur frá upphafi verið hæpin. Ekki mjög flókið, en samt vefst fyrir mörgum að kyngja því.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.1.2010 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.