Sunnudagur, 10. janúar 2010
Skipum þverpólítiska nefnd strax!
Ég persónulega tel að það eigi að ganga frá þessu Icesave máli hið fyrsta og að við komumst ekki hjá því að borga. En til að taka af allan vafa væri nú rétt að skipa þverpólitíska nefnd sem á næstu kannski 4vikum kanni möguleika okkar með færustu sérfræðingum hvaða möguleika við höfum á að ná nýjum samningi. Ekkert verði til sparað og einnig að rætt verði við viðsemjendur okkar til að kanna möguleikana.
Á meðan að þessi nefnd vinnur að málinu verði samkomulag hér meðal fjölmiðla og almennings að ræða þetta mál ekki, heldur að snúa sé að öðrum áríðandi málum.
Síðan þegar þessi nefnd skilar af sér kannski eftir mánuð þá sameinumst við um niðurstöður hennar um möguleika í stöðunni.
Orðinn þreyttur á að menn séu hér að tala um hluti sem enginn veit neitt um. Finnst sjálfum ótrúlegt að embættismenn og stjórnvöld hafi valið að fara út í að skuldbinda okkur fyrir gríðarlegum upphæðum ef að aðrir möguleikar voru raunhæfir í stöðunni.
En ég að minnstakosti væri til í að halda kjafti um Icesave á meðan að færustu sérfræðingar greindu möguleika okkar.
Ég held hvernig sem þetta mál færi væru alltaf einhverjir sem segðu eftir á að við hefðum átt að gera eitthvað annað. Og hér myndi þetta mál hvíla á okkur áfram
Hudson: Íslendingar eiga ekki að greiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Allsekki. skipum nefnd almennra borgara og sérfræðinga ótengdum þessum skipulögðu glæpasamtaka sem kalla sig stjórnmálaflokka og gefum glæpalýðnum sem kom okkur í þessa stöðu langt frí og helst bönnum alla stjórnmálaflokka til frambúðar!!!
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 15:26
Svavar, lati sendiherrann okkar varð líka þreyttur Magnús. það má ekki láta þreytu í dag verða til þess að skapa þreytu hjá öllum margar kynslóðir fram í tíma. Það á ekki að borga krónu. Bretar og Hollendingar eiga að sjá um sitt fólk sjálfir. Það er orðið skjalfest...við þurfum ekki að kaupa vini erlendis...
Óskar Arnórsson, 10.1.2010 kl. 17:16
Það er náttúrlega enn verið að höggva í þessi orð Svavars. Mjög óheppilegt að hann skyldi segja þetta. En eins og allir vita þá réð hann ekki niðurstöðu eða hvenær að stjórnvöld töldu ekki lengra komist. Ég held að hann hafi verið beðinn um að klára þetta mál þar sem það var farið að hamla öllu hér. Svavar er embættismaður svo hann hættir ekkert að vinna þó einhver samningur er frá. Hann tók svona til orða og fólk hefur snúið út úr því nú í hálft ár. Ég ábyrgist að Svavar hafði hagsmuni okkar að leiðarljósi og hefði haldið þessu áfram ef að einhver von hefði verið sjáanleg um betri niðurstöðu
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.1.2010 kl. 17:31
Við eigum að gefa öllum pólitíkusum frí , jafnvel langt frí !
Maður er komin upp í háls af innantómum orðgjálfri hjá þessu fólki !
Auðvitað geta íslenskir pólitíkusar ekki viðurkennt að þeir eru gjörsamlega ófærir að gera neitt jákvætt í þessu máli. Það gæti nefnilega verið að pólitíski andstæðingurinn geti notað þetta mál til að upphefja sjálfsn sig !
Hvers vegna ekki fá erlendan aðila til að gera þetta fyrir okkur ?
JR (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 17:45
það var mikil heppni að hann skyldi einmitt hætta með þetta mál. Það er ekkert víst að hann hafi yfirleitt verið að hugsa um hag Íslands í þetta skiptið. Ég held bara að hann hafi ekki skilið stærðinna á þessu. 40 milljarðar ári bara í vexti, þolir þetta efnahagskerfi okkar alls ekki. Og svo á að borga af höfuðstólnum.
Það þarf enga vísindamenn í að reikna það út. Það geta allir sem kunna á reiknivél.
Það er ekki einleikið að koma til Íslands með samning sem átti að skrifa undir og helst ekki lesa á undan. Flestir menn skrifa ekki einu sinnu undir samning um kaup á ryksugu á afborgunum án þess að lesa samninginn.
Þú segir Magnús að hér séu menn að tala um hluti sem þeir vita ekkert um. Það er einmitt það sem er taktíkin frá Bretum, að hamra þetta í gegn með frekju og yfirgangi. þetta er kolóleglegt frá Breta hálfu og Hollendinga.
Og það þarf að prófa fyrir dómstólum ef Bretar og Hollendingar. Ekkert liggur á. Menn hafa bara nákvæmlega ekkert leyfi til að skuldbinda þjóðinna langt fram í framtíðinna með peningum sem búið er að reikna út að verða ekki til.
Það eru svik og stórglæpsamlegt gagnvart þjóðinni.
Óskar Arnórsson, 10.1.2010 kl. 17:51
Hverslags snú snú er þetta hjá þér núna. Skiptirðu um gleraugu í gær. Búinn að rugla hérna á síðunni þinni með málflutningi Samfylkingarinnar í iceSave sem hefur gengið helst útá það að styggja ekki stórveldin og semja bara um hvað sem er ef það gæti orðið til þess að styggja ekki ESB umsóknarferlið.
ÞJ (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 18:55
Nei ÞJ ég vill bara að þetta mál sé rannsakað. Þannig að fólk geti ekki eftir þjóðarakvæði sagt að ef við hefðum gert þetta eða hitt þá værum við í í betri stöðu. Ég held að þó þetta fólk hafi komið í dag í Silfur Egils hafi ekki komið að því að semja um svona milli ríkja og ekkert þeirra var lögfræðingur sem er sérhæft í þessu lögu.
En til að koma þjóðinni út úr þessu þrasi þá væri gott að skipa nefnd til að kanna hvort við eigum einhverja aðra möguleika og hættuna eða ávinning af því að fara þessa leið. Ég hef engan áhuga á að þetta mál eigi eftir að tröllríða allri umræðu hér næstu 2 mánuði. Og eins þá fengi fólk skýr skilaboð um afleiðingar þjóðaratkvæðagreiðslu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.1.2010 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.