Föstudagur, 15. janúar 2010
Ögmundur hvað er að hjá þér?
Finnst þetta með afbrigðum! Hvað heldur Ögmundur að það hjálpi að kalla alla sem eru ekki sömu skoðunar og hann illum nöfnum. Hann hefur nú þegar úthúðað:
- AGS og vildi ekki sjá aðstoð frá þeim
- Norðurlöndum og sérstaklega Svíum.
- Núverandi stjórnvöldum hér og sagði sig úr ríkisstjórn
- ESB
- EES
- NATÓ
Í raun hefur hann talað gegn öllum erlendum ríkjum sem við erum í tengslum við.
Hann eins og fleiri telja að það eigi bara að vera sjálfsagt að lána okkur fé. Það væri gaman að einhver spyrði hann um hvaða þjóðum við höfum lánað athugasemda laust
Og eins væri honum gott að átta sig á því að þessar þjóðir og AGS telja nauðsynlegt að við fylgjum þeirri áætlun sem við settum fram haustið 2008 og óvart er laust Icesave eitt af því sem þar er inni.
Norðurlönd óttuðust t.d. að það fé sem þau lána okkur færi í það að greiða Icesave skuldina ef við hefðum ekki náð að semja um hana.
Skil ekki hvað er hlaupið í Ögmund. Mann sem hefur staðið í samningaviðræðum fyrir BSRB í gegnum árin. Er hann að halda því fram að hann hafi náð öllum kröfum sínum í gegn þar. Og ekki var hann með svona skítkast út í viðsemjendur sína þá. Enda er það ekki vel til þess fallið að ná samningum.
Svíar handrukkarar Breta og Hollendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 969275
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús, þú verður að skilja að ráðamenn í Svíþjóð hafa tekið frasann "þið verðið að standa við alþjóðlegar skuldbindingar" frá B&H hrátt upp og óritskoðað. Við gætum alveg eins snúið þessu við og sagt að B&H geta ekki heimtað að við samþykkjum Icesave samning sem brýtur Evrópskar reglugerðir . Það er einmitt þetta síðartalda sem Íslendingar munu kjósa um í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Kalli (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 16:40
Ég held að það sé ekkert að hjá Ögmundi, en ég held að það sé eitthvað mikið að hjá Steingrími og Samspillingunni. Ég tel að það sé heilbrigðara að tala máli þjóðar sinnar en reyna sífellt að herja á hana.
Ragnar Gunnlaugsson, 15.1.2010 kl. 16:51
Held að þegar rykið hefur sjatnað og málin skýrast á næstu árum þá komi í ljós að Svíar hafa bara hugsa um sína banka hagsmuni nr eitt tvö og þrjú, Svíar eru í slæmum málum í t.d Lettlandi og eru þeir nú á fullu við að skattgreiðendavæða(ekki Sænskir skattgreiðendur) græðgi Sænskra bankamanna í Lettlandi og víðar.
Ef Ísland er látið taka tjónið af gallaðri tilskipunum þá er það lítill fórnkostnaður, að mati Svía, að fórna Íslandi til að bjarga sér frá bankafalli heimafyrir, ef Ísland fær sanngjarna meðferð vegna gallaðra tilskipunar, og annarra þátta sem virðast vera að koma upp á yfirborðið, þá skaðar það hagsmuni Svía í innheimtuaðgerðum sínum á t.d Lettneskum skattgreiðendum.
Hinar norðurlandaþjóðirnar taka málstað Svía vegna þess að þar liggja hagsmunir þeirra, líklega er þetta upphafið á endanum í norrænu samstarfi. eða alla vega er ríkari ástæða fyrir vestur norrænu eyþjóðirnar að standa betur saman gegn kúgunar tilburðum stærri þjóðanna.
Tæknilega hefur Ögmundur rétt fyrir sér í því að Svíar séu að handrukka fyrir Breta og Hollendinga en það gera þeir til að fá að vera í friði við að handrukka t.d Letta.
Það er komin tími til að þjóðin standi saman sem ein og tryggi að skattgreiðendur Íslands fái sanngjarna málsmeðferð í Æsseif í anda Evrópusambandsins(Brussel viðmið).
Eggert Sigurbergsson, 15.1.2010 kl. 17:19
þetta er náttúrulega algjör rökleysa.
AGS segir að matið fari ekki fram nema við fáum lán hjá norðurlöndunum.
Norðurlöndin segja að við fáum ekki lán nema AGS sé búið að klára nýtt mat.
http://www.motifake.com/image/demotivational-poster/small/0907/obvious-life-time-human-nature-circular-reason-control-mind-demotivational-poster-1248978428.jpg
Fannar frá Rifi, 15.1.2010 kl. 17:31
Þetta ætti að kenna Ömundi að hugsa aðeins áður en hann ríkur upp á nef sér:
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.1.2010 kl. 18:25
Gott innlegg hjá Eggert. Það er nefnilega ávallt eitthvað á bakvið ákvarðanatöku manna og þjóða.
Magnús, ég er ánægð með Ögmund en hann tilheyrir meirihluta Íslendinga sem ekki láta kúga sig.
Halla Rut , 15.1.2010 kl. 18:30
IMF-Ríkisstjórnin og Norðmenn/ESB eru í dæmigerðum Catch-22 þversögnum eins og lýst er á Wikipediu:
"'Orr' was crazy and could be grounded. All he had to do was ask; and as soon as he did, he would no longer be crazy and would have to fly more missions. Orr would be crazy to fly more missions and sane if he didn't, but if he was sane he had to fly them. If he flew them he was crazy and didn't have to; but if he didn't want to he was sane and had to."
Ívar Pálsson, 15.1.2010 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.