Föstudagur, 15. janúar 2010
Held að stjórnarandstaðan sé komin í vanda með að halda andlitinu
Miðað við að þessir aðilar eru búnir að fjalla um þetta mál í 14 mánuði hefði maður haldið að menn væru með á hreinu hvað þeir vildu og hvernig væri hægt að ná því. En rökin þeirra hingað til hafa verið bara:
"Okkur ber ekki að borga þetta"
" þetta er lélegir samningar"
" Menn voru að semja með hagsmuni Breta og Hollendinga að leiðarljósi"
"Samninganefndin var ekki starfi sínu vaxin"
Og svo framvegis. Nú gefst þeim tækifæri að komast að samningaborðinu ef okkur gefast möguleikar að taka þá upp aftur. Og þeir segja fólki ekkert um hvað þeir leggja áherslu á og hvernig á að ná því. Er þetta liður í því sem þeir hafa talað fyrir á þingi að allt sé upp á borðum?
Held að þeir séu aðeins að lenda í dæminu með nýju fötin keisarans . Þ.e. þegar grant er skoðað er gasprið þeirra innihaldslaust.
Ekki formleg niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
umm...
Ríkisstjórnin er komin er komin í vanda.....
þú veist, Ólafur Ragnar forseti hafnaði lögunum... Núna vantar þeim hjálp.
btg (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 18:57
Hvers lenskir eru þeir fávitar sem virðast gleðjast yfir því að borga Icesave. Þegar kellingar lessan fer með sínar bölbænir stendur þeim upp í strenginn og vona að loksins í veraldarsögunni hafi kommaheilinn rétt fyrir sér. Sem betur fer eru það stundarblekkingar, enda hismið að hrynja utan af landráðalýðnum sem vill selja þjóðina eins og ódýra mellu í ESB.
Gunnlaugur Bjarnason, 15.1.2010 kl. 19:35
Voðalega getur fólk verið orðljótt, leiðinlegt (og sorglegt) að lesa svona texta eins og Gunnlaugur Bjarnason lætur frá sér. Það sem hann ætlar sér að segja missir algjörlega marks finnst mér.
Eins og fleiri býð ég spennt eftir úrræðum stjórnarandstöðunnar um hvernig eigi að leysa Icesave, nóg hafa þeir gagnrýnt það sem hefur verið gert þ.a. hljóta að vera með einhverjar betri lausnir á takteinunum. Því miður sterka tilfinningu að biðin geti orðið löng, enda held að flestum hljóti að vera ljóst að engar töfralausnir í boði. Finnst alltaf hafa legið fyrir að um ekta Víkinga dilemma að ræða (sem reyndar mjög viðeigandi) og að valið standi á milli mismunandi slæmra kosta. Vonandi ber okkur sú gæfa að velja þann illskásta sem í boði er og með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi (en ekki stjórnmálaflokka / -manna).
ASE (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 19:49
Við eigum ekki að borga eina einustu krónu. Aldrei láta kúga okkur og gefa skít i alþjóðasamfélagið. Tekur nokkur ár en örugglega betra heldur en að húka við fótskör EB bófanna.
Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 21:32
Æi Sigurður þetta er svo barnalegur málflutningur. M.a. Hvað kemur ESB þessu við? Það var í gegnum EES samningin sem að bankarnir fóru að starfa í öðrum löndum. Og svo var það ESB sem kom á sátt í málinu þegar allar okkar eignir og gjaldeyrir var frystur í Bretlandi. Þannig að þú ættir að þakka ESB fyrir. Og ég er orðinn þreyttur á svona "Vondu útlendingar" kenningum
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.1.2010 kl. 23:27
Sæll Magnús. Ég held að stjórnarandstöðunni hafi jafnvel brugðið enn meira eð öllum öðrum, þegar Ólafur hafnaði því að skrifa undir lögin. Þeir hafa sennilega áttað sig á því drengirnir að þarna var stjórnarandstaðan sett upp við vegg sem ekki var neitt þunnir. Tárin hennar Birgittu hafa sennileg verið í ætt við rándyr sem lifir í vatni. Meðan þetta fólk taldi nokkuð öruggt að lögin færu í gegn hefur það látið móðan mása, en nú er alvaran tekin við og hópurinn dreginn til ábyrgðar. Góða helgi
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.1.2010 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.