Sunnudagur, 17. janúar 2010
Þetta er nú furðuleg röksemd
Ég skil ekki alveg þessi rök:
Almenningur væri almennt ekki tilbúinn að taka á sig skuldbindingar vegna fallinna banka.
Hvernig á þetta að vera rök fyrir gangrýni í Bretlandi? Hún hlýtur að átta sig á að Breskir skattgreiðendur eru búnir að borga þetta. Ég var reyndar úti þegar hún var í Silfrinu. En ég skil þetta ekki.
Aukin gagnrýni í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er þannig að áhætta breskra banka erlendis er veruleg og ef þeir neyða okkur í Icesave þá hafa þeir enga vörn þegar fall verður hjá þeim.
Einar Þór Strand, 17.1.2010 kl. 14:18
Margir eru því marki brenndir að við getum valið um það hvort við borgum ICESAVE eða ekki. Slíkur málflutningur er með öllu óábyrgur og til þess eins að rugla fólk í ríminu.
Íslenska þjóðin hefur það val að samþykkja ICESAVE samninginn eða fara inn þjóðargjaldþrot og mikla fátækt þar sem okkar sambönd erlendis munu lokast hvert af öðru sökum almenns vantrausts alþjóðasamfélagsins
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.1.2010 kl. 14:51
Það er ekki nýtt að þú skiljir ekki, enda viltu það ekki. Bankinn notaði almannafé til að tryggja almannafé, hjá sumum reyndar. Hér er um að ræa fordæmi, sem sviptir anka ábyrgð á fjárhættuspili sínu og það er enginn borgari í bretlandi, sem vildi vera í sömu sporum og við í framtíðinni þegar brestur. Hér er prinsippmál, réttlætis og sanngirnismál á ferð.
Almenningur á ekki og hefur aldrei verið gert að sæta ábyrgð á gjaldþroti einkafyrirtækja. Ábyrgðar verður svo tæplega krafist eftiráí neinu máli. Við gáfum Flugleiðum ríkisábyrgð í kjölfar 911, það var fyrirfram og í eina skiptið. Sama var gert annarstaðar. Ef það félag hefði popað þá, þá hefðuum við þurft að beila það út. Ef við hefðum ekki verið búin að samþykkja það fyrirfram, þá hefði bæri okkur engin skylda til að hlaupa undir bagga. Sú aðgerð snerti raunar öryggi og smagöngur og ekki í nokkru saman að líkja.
Haltu endilega áfram að tala yfir þig kúgunina. Þú ert að verða eini aðurinn í þeim hópi fyrir utan Evrópubandalagsástandsfrúnna Hólmfríði.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.1.2010 kl. 15:14
Hólmfríður það er ekkert sem leggur þá skyldu á ríkið að borga IceSave umfram það sem er í innistæðutryggingarsjóðnum, sem nota bene var ekki notaður gagnvart innlendum innistæðum. Innistæðutryggingarsjóðurinn fer einfaldlega á hausinn og málið er dautt. Það er aftur á móti þannig að margir vilja neyða okkur til að taka á okkur skuldbindingar sem eiga sér enga hliðstæðu og fer Steingrímur þar fyrir, það að reyna að koma þannig þjóðinni í kaldakol er furðulegt af stjórnmálamanni og gerist bara af tveim ástæðum. Sú fyrri er að hann hafi misst vitið (vonum það hans vegna), hin síðari er öllu alvarlegri og hún er að honum hafi verið mútað ásamt fleirum og er margt sem bendir til þess, einkum þó framkoma forkólfa stjórnarandstöðunnar sem hafa sennilega ekki fengið að vera með en vilja auðvitað fá sitt.
En niðurstaðan er að við verðum að losna við alla stjórnmálaelítuna og byrja upp á nýtt með algjörlega nýju fólki og nýju kerfi.
Einar Þór Strand, 17.1.2010 kl. 16:26
Hólmfríður. Ég óttast að þú skiljir ekki eðli málsins. Tryggingarsjóður innistæðueigenda og Landsbankinn hf eru í ábyrgð vegna þessara peninga. Báðir eru gjaldþrota einkafyrirtæki og það er BANNAÐ að velta skuldum einkaaðila yfir á skattgreiðendur, enda veittu skattgreiðendur ekki sjálfsskuldarábyrgð á innistæðunum.
Ég er sammála Einari.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 16:54
Gísli innistæðutrygginarsjóður var nú ekki meira einka en svo að hann var rekinn innan úr Seðlabanka og hefur hingað til verið á D hluta fjárlaga. Málið var að við tryggðum allar innistæður í Íslenskum bönkum skv. yfirlýsingum frá því í október 2008. Og óvart þá var Icesave rekið frá Íslandi.
En hvernig kemur þetta við rökunum í þessari frétt. Þ.e.
Breskur almenningur er búinn að taka ábyrgð á þessu fyrir löngu þegar Bretar greiddu út þessar innistæður. Þannig að ég held að þessi rök þessarar ágætu konu eigi varla við í þessu tilfelli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.1.2010 kl. 18:10
Og í yfirlýsingum ríkisstjórnar var lofað að standa á bak tryggingarsjóðinn varðan
di lán sem hann þyrft mögulega að taka. Þetta var sagt nokkru fyrir hrun. Formaður sjóðsins skv. lögum er skipaður af viðskiparáðherra. Sjóðurinn var sjálfseignarstofnun reyndar en ríkið átti þar 2 fulltrúa í stjórn og skipaði 3 fulltrúa sem var fulltrúi innistæðueignenda. Síðan var Seðlabanka falið að reka þennan sjóð skv. heimildum í lögum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.1.2010 kl. 18:29
Magnús Breskur almenningur er ekki tilbúinn að taka á sig ábyrgð á Breskum bönkum og til að geta varist því þá er ekki gott að hafa látið íslenskan almenning taka ábyrgð á Icesave.
Varðandi innistæðutryggingarsjóðinn þá hafði hann ekki ríkisábyrgð og það kemur málinu ekki við hvaða yfirlýsingar menn gáfu hann hefur ekki ríkisábyrgð.
Í raun á ég mjög erfitt með að skilja fólk sem vill setja sem mesta ábyrgð á þjóðina af þessu máli því það er þannig að við rísum aldrei undir henni hvernig sem við förum að því að reikna, en kannski er það þannig að menn halda að hungur og örbyrgð sé það besta sem til er.
Fyrir utan útrásarvíkinganna þá ber fjórflokkurinn ábyrgð á þessu og við verðum að losa okkur við hann, hvort svo sem það er sandkassaleikur umræðustjórnmála félagshyggjunnar eða aulagangur nýfrjálshyggjunnar. Burtu með stjórnmálaelítu heimsins og leyfum venjulegu fólki að endurskipuleggja stjórnkerfið sem er orðið handónýt.
Ég veit ekki hvort menn gera sér grein fyrir því en ef við myndum reyna að greiða allar skuldir heimsins þá eru ekki til verðmæti til þess, þetta er afleiðing Excelhagfræðinnar sem allt er að drepa.
Einar Þór Strand, 17.1.2010 kl. 18:53
Við höfnum Icesave,vonandi förum við að hittast á Austurvelli með hækkandi sól,til að skerpa á því.
Helga Kristjánsdóttir, 17.1.2010 kl. 23:10
Íslenska þjóðin hefur það val að samþykkja ICESAVE samninginn eða fara inn þjóðargjaldþrot og mikla fátækt þar sem okkar sambönd erlendis munu lokast hvert af öðru sökum almenns vantrausts alþjóðasamfélagsins
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.1.2010 kl. 14:51
Hólmfríður. Þessi hugsun hjá þér er okkur þjóðinni stórhættuleg! Ég má til með að benda þér á það að samþykki íslenska þjóðin að greiða þrælasamning Steingríms og Jóhönnu þá MUN hvort eð er verða hér mikil fátækt OG ÞJÓÐARGJALDÞROT eftir einhver ár. Ef við samþykkjum þrælalögin munum við öðlast þetta vantraust alþjóðasamfélagsins sem þú talar um. Það yrði ekki hjá því komist þar sem við höfum ekki burði til að standa undir greiðslum til breta og hollendinga, við yrðum gjaldþrota. Þá er nú betra að taka því sem að höndum ber núna, en ekki geyma þetta handa börnum okkar og barnabörnum. Þetta ástand er okkur að kenna en ekki þeim! Við verðum að segja nei við þrælalögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu!!
assa (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 23:21
Hólmfríður að samþykkt Icesav forði okkur frá þjóðar gjaldþroti er meiri heimska en ég átti von á frá þér og algjör skortur á gagnrýninni hugsun.
Einar Þór Strand, 18.1.2010 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.