Fimmtudagur, 21. janúar 2010
Þetta eru nú bara afleiðingar sem allir áttu að geta séð fyrir
Ég hef sagt þetta áður og segi það aftur! Það eru líkur á að Ísland fari nú fyrst að finna fyrir hruninu fyrir alvöru í kjölfara ákvörðunar Forsetans. Það hlaut öllum að vera það ljóst haustið 2008 að hér þyrfti að grípa til aðgerða sem þjóðin væri ekki hress með. Og eins þá hefur verið alið upp í þjóðinni að það sé hægt að sleppa við að borga Icesave. Jú það er sjálfsagt hægt en það verður af því virkilegur fórnarkostnaður. Þannig er þróunin á skuldatryggingarálagi skýrt merki um það. Nú bætist kostnaður upp á 6,5% á öll lán okkar sem við þurfum að taka erlendis. Sem þýðir í raun að engin getur tekið lán því að vextir á lánum til okkar eru þá um 10% í dag.
Það er því ekki furða að ég hafi verið að velta fyrir mér kostnaði okkar við að draga þetta Icesave mál áfram. Þetta getur kostað okkur hindruð milljarða í frestuðum framkvæmdum, hærri vaxtakostnaði og fleira næstu árin.
Skuldatryggingaálagið í 650 punkta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Á þessum ógnartímum er réttlætið dýrt. En þess virði.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 21.1.2010 kl. 13:17
Ehm...við erum ekki að taka nein lán erlendis...
Það vill enginn lána okkur...
Þannig að þetta segir okkur akkúrat ekkert... .enda held ég að það sé betra að verða gjaldþrota strax, í staðinn fyrir að bíða í nokkur ár eins og núverandi samkomulag leiðir af sér.
Ólinn (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 13:33
Já Ólinn! Og heldur þú að Icesave flýti því að við fáum lán erlendis frá. Bendi þér á að helstu fjárfestum er bannað að lána til landa sem eru í ruslflokki. Og ég er hræddur um að ef við förum endanlega þangað þá verðum við þar um langan tíma.
P.s. var að lesa þetta á www.pressan.is
Og svo er það þetta með réttlætið. Get ekki séð að þjóð sem er marg búin að lýsa því yfir að innistæður í Íslenskum bönkum séu tryggðar að fullu, búin að gera samkomulag við Hollandi í október 2008 um að greiða innistæður upp að marki trygginar þar í landi og átti að koma upp kerfi sem tryggði allar innistæður og svo framvegis sé með réttlætið með sér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2010 kl. 13:54
Svo ekki sé minnst á að við höfum skirfað undir m.a. EES samning sem heimilar ekki að gert sé upp á milli innistæðueigenda eftir þjóðerni. Hef ekki heyrt um neinn Íslending sem tapaði innistæðum á almennum reikningum í Landsbanka.
Síðan veit ég ekki betur en að almennt þá hafi aðrar þjóðir haldið sínum bönkum og þar með innistæðum með því að dæla í þá peningum og yfirtaka. Þanniga að það eru ekki bara við sem verðum að kosta einhverju til.
Bretar og Hollendingar borguðu t.d. jafn mikið og við fáum að láni frá þeim inn á þessa icesave reikninga.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2010 kl. 13:58
Magnús Helgi, þú getur gert betur en að fara með svona þvælu. Hvar í ákvörðun forsetans er alið á því að ekki þurfi að borga? Hvergi.
Mér virðist það vera mjög fáir sem skilja Icesave samningana. Icesavesamningarnir snúast um það í hvaða röð Landsbankinn endurgreiði þeim sem eru lögum samkvæmt ábyrgir fyrir innistæðum á Icesave reikningunum. Þeir snúast lika um það hvort íslenski tryggingasjóðurinn eigi að borga eitthvað og þa´hve mikið, að dugi eignir Landsbankans ekki fyrir því sem lagt var út af hálfu erlendu tryggingasjóðanna. Alþingi gerði Bretum og Hollendingum gagntilboð í formi laganna nr. 96/2009. en þeir höfnuðu því og komu með nýtt gagntilboð sem forsetinn ákvað að vísa til þjóðarinnar. Það er búið að semja um að greiða. Það eru skilmálarnir sem eru til umræðu, ekki ábyrgðin.
Marinó G. Njálsson, 21.1.2010 kl. 14:06
Marinó það er einmitt sem ég hef sagt í ófáum pislum. Það er við erum búin að semja um að greiða en erum að semja um hvernig. Við erum búin að gera það 2x og í raun 3x við Hollendinga. Ég er ekki að rugla þessu. En það er stórhluti þjóðarinnar sem túlkar þetta sem að við ætlum ekki að borga! Og því eðlilegt að þeir sem horfa á þetta mál ganga í gegnum Alþingi og vera samþykkt en síðan sett til þjóðar þar sem helmingurinn telur að málið snúist um að borga ekki eða eitthvað lítið og þau eiga að ráða málum hér varðandi útkomuna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2010 kl. 14:20
Þetta er grafalvarlegt mál. Stjórnvöld verða að fara að skýra þetta út þannig að fólk skilji. Áróðursmaskínurnar hafa fengið að valsa um ritvöllinn alltof lengi án þess að þeim sé svarað.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 21.1.2010 kl. 18:03
Mikið er ég sammála þér Magnús, var rétt í þessu að svara konu hér á blogginu sem hélt einmitt þetta, að atkvæðagreiðslan snérist um að borga. Þetta er stóra hættan, en ég stjórnarflokkarnir eru ekki enn farnir að kynna staðreyndir málsins, enda er enn verið að reyna við samningleiðina.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 21.1.2010 kl. 18:05
Þetta er alveg hárrétt hjá þér Þórdís !!
Ríkisstjórnin verður að fara að svara fyrir verk sín, hefði ekki getað orðað þetta betur.
Ríkisstjórnin verður að fara að útskýra sína leiki og láta af þessu leynimakki.
Vissulega er þjóðin of heimsk fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, en á sama tíma er hún því miður nógu gáfuð til að borga reikninginn.
Common... ef vinstra liðið væri með brækurnar staðsettar á öðrum stað en á hælunum þá hefðu þeir fólkið með sér !!
Það er minnsta mál í heimi að vera vinsæll stjórnmálamaður í djúpu kreppuástandi, það eina..já, ÞAÐ EINA hann þarf að gera er að vera ærlegur og vinna í þágu fólksins !!
Einfalt verk en vissulega ofviða núverandi stjórnvöldum, og reyndar fyrrverandi stjórnvöldum einnig.
Drullist svo upp úr pólitísku skotgröfunum !! Allir flokkarnir virðast vera spilltir inn að beini og ef við viljum réttlæti þá gagnrýnum við alla flokkana og hættum að afsaka saurmyndun eins flokks með tilvitnanir í svipuð verk annars flokks.
Óheiðarleiki forystumanna er rangur og ógeðslegur og á ekki að líðast.
Fordæming almennings gagnvart spillinu á að vera hafin yfir flokkadrætti.
Við eigum ekki að sætta okkur við spillingu ráðamanna , sama hver á í hlut !!
runar (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.