Leita í fréttum mbl.is

Það held ég að myndi syngja í fólki hér ef farið væri eftir þessu

Svona miðað við að þessi maður er í stjórn seðlabankans og í góðum tengslum við "miðjuflokka" á norðurlöndum og þar á meðal framsókn, finnst mér hann ekki alveg átta sig á stöðunni hér. Hvernig heldur hann að fólk mundi bregðast hér við ef gert yrði eins og hann segir:

  • Auka enn frekar niðurskurð
  • Leyfa genginu að falla enn meira.
 Hann ítrekaði þá skoðun að Íslendingar ættu ekki að þiggja fleiri lán, hvorki frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum né öðrum. Þá ættu Íslendingar að draga enn frekar úr neyslu, ekki halda genginu óeðlilega háu og hefja tafarlaust endurgreiðslur á lánum í stað þess að ýta á undan sér skuldabyrðinni. 

Held að þá myndu aðilar hér í þjóðfélaginu sleppa sér algjörlega. Því þá mundi aðkeypt vara hækka gríðarlega í viðbót. Kaupmáttur rýrna mikið. Verbólga aukast og lán hækka. Held að þessi leið hans verði hér aldrei farin.


mbl.is Íslendingar ættu ekki að taka meiri lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband