Miðvikudagur, 27. janúar 2010
Hvernig væri nú að snúa þessu við Sigmundur?
Svona væri nú allt í lagi að heyra eitthvað annað en þetta.
Á hverjum einasta fundi er vonast til þess að fyrir næsta fund verði komnar einhverjar meiri upplýsingar að utan. En svo koma þær aldrei, segir Sigmundur Davíð.
Þá segi ég alltaf: Hvernig dettur mönnum í hug að Bretar og Hollendingar fari að sýna einhvern vilja til að semja um breytta niðurstöðu þegar ráðherrar í ríkisstjórn Íslands eru alltaf að segja að það eigi bara að halda við gildandi samning og hann sé það eina rétta?
Hvernig væri nú að heyra t.d. hvað það er sem að Sigmundur vill láta breyta í þessum samning? Hvernig á að fá Breta og Hollendinga til að samþykkja það? Og hvernig hefði verið að fá óháða stofnun til að rökstyðja með almennilegum rökum að okkur beri ekki að greiða þetta? Ekki svona menn sem halda því fram að af því að Bretar lána sínum innistæðutryggingarsjóð með 1,5% vöxtum þá eigi það við hjá okkur líka. Finnst það furðuleg rök. T.d. held ég að við mundum ekki lána örðum þjóum með 1,5% vöxtum sér í lagi ef að það væri ekki verðtryggt og verðbólga í því landi væri kannski að meðaltali um 2 til 3%. Og hvaða rök væru það gegn Hollendingum að nota vaxtakjör innan Breska stjórnkerfisins ætti að eiga við samninga við Holland?
Hvernig ætlast stjórnarandstaðan til þess að koma á sátt sem öll á að ganga út á að ríkisstjórnin lýsi því yfir að allt sem hún geri sé vitleysa, þrátt fyrir að byggt sé á ráðum alþjóðlegra stofnana, fyrirtækja og öllum sérfræðingum Seðlabankans og ráðuneyta? Ef að sáttin á að ganga út á að stjórnin gefi slíkar yfirlýsingar þá verður engin sátt.
Til í að fresta skýrslunni fram yfir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
En staðreyndin er nú bara einfaldlega sú að ríkisstjórn Jóhönnu flugfreyju er búin að vera að gera allt rangt. Það er nú staðreyndin sem blasir við.
Heiða (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 19:22
Já þú segir það. Og hvað hefði hún átt að gera nákvæmlega sem ekki hefur verið gert? Hefði hún átt að búa til peninga sem ekki eru til? Hefði hún átt að loka landinu og neita öllum skuldbindingum sem fyrri ríkisstjórn var búin að gera?
Ef fólk er að sækjast eftir t.d. sjálfstæðismönnum í stjón þá bendi ég á þennan lista sem ég fann í athugasemdum hjá Agli Helgsyni.
Heldur þú Heiða að þetta fólk sem kvartar nú yfir Jóhönnu komi með betri lausnir? Og sanngjarnari?
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.1.2010 kl. 21:05
Og þess vegna á þjóðin að sætta sig við hvaða sem er sem stjórn?
Það er hægt er að hugsa út fyrir rammann. Það væri örugglega happadrjúgra fyrir þjóðina að skipa utanþingstjórn og velja blindandi ráðherra úr símaskránni.
Steingrímur skopparakringla telur nú að það er mikið atriði að bíða eftir skýrslu rannsóknarnefndarinnar áður en gengið er til kosninga. Vill núna tefja málið enn lengur sem hann hefur hingað til vælt um að nánast á hverjum degi verður heimsendir ef ekki verður gengið frá samningnum.
Athyglisvert, en hvers vegna heldur hann að seinkunin komi til með að bjarga honum og stjórninni? Hvers vegna er hann tvisvar sinnum búinn að samþykkja Icesave án upplýsinga úr skýrslunni og aldrei minnst á að þær gætu haft einhver áhrif sem skipta máli? Hvers vegna var hann tilbúinn að samþykkja Icesave án þess að meðráðherra og stjórnarþingmenn fengu að sjá hana? Hvað þá að stjórnarandstaðan og þjóðin fengi að sjá hana? Það muna öruggleg allir að henni var lekið til fréttastofu RÚV og InDefence. Hvers vegna skiptir Steingrím og stjórnvöld núna að allt verði uppá borðinu þegar engin hefur verið ástæðan, eins og öll leyniskjölin sýna og sanna? Væri honum ekki nær að leyfa þjóðinni að sjá þau vegna þess að þau fjalla beint um Icesave og geta þess vegna haft áhrif á niðurstöðu kosninganna?
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 21:44
Hvernig í ósköpunum datt Framsóknarönnum í hug að kjósa þennan dreng fyrir formann.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.1.2010 kl. 23:49
Ég meinti Framsóknarmönnum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.1.2010 kl. 23:50
Hversvegna er stjórnin alltaf að boða stj.andstöðuna á fundi en er svo ekki með neitt í farkestinu. Vefst þetta svona fyrir þér, að auðvitað er Sigmundur að ætlast til einhvers nýs,vegna þessara boðuðu funda.´Við bíðum eftir þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þann rétt skal enginn taka frá okkur. Þessi stjórn á að skammast sýn fyrir að troða á lýðræðinu.Rétt eins og Guðmundur bendir réttilega á,leyfa sér að samþykkja,Ísklafann´nánst óséðann af réttkjörnum fulltrúum okkar, segi aftur OKKAR sem á að klína þessum ósóma á.
Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2010 kl. 03:53
Helga kannski vegna þess að þau eru að reyna að koma á þverpólitískri samstöðu þannig að ekki sé rokið í að reyna að fá þessar þjóðir aftur að samningaborði án þess að við getum staðið við samniga sem við hugsanlega getum fengið. Stjórnarandstaðan gengst upp í að halda þessu máli í óvissu! Bendi á ágæta grein um þetta mál http://www.dv.is/blogg/johann-hauksson/2010/1/27/icesave-staersta-smjorklipa-sogunnar/
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.1.2010 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.