Þriðjudagur, 2. febrúar 2010
Sýnist að fólk sé ekki að ná þessari frétt hér á blogginu
Held að Steingrimur sé að benda fólki á staðreyndir sem mörgum hefur sést yfir.
- Staðreyndir sem hafa háð okkur í þessum samningum. Ég geri ráð fyrir að það séu m.a. rangar upplýsingar sem hafi komið frá Íslandi um stöðu banka og Icesave. Þar sem erlendum aðilum m.a. Hollenska seðlabankanum voru gefnar rangar upplýsingar. Og það frá opinberum stofnunum m.a. Seðlabanka og FME
- Þessi staðreynd hefur veikt samningsstöðu okkar og skapað ríkinu auknar ábyrgðir. Þetta skýrir kannski líka það að Steingrímur skipti algjörlega um skoðun á þessu máli eftir að hann var kominn í ríkisstjórn
- Eins hefur þetta gefið andstæðingum vopn í hendurnar sem þeir hefðu beitt ef við hefðum minnst á þetta opinberlega.
Held að fólk eigi eftir að heyra ýmislegt um þetta mál sem það hafði ekki hugmynd um áður. Og eins þá gæti komið upp sú staða að fólk skipti um skoðun. Sbr:
Ég trúi því að innan skamms komi fram ýmsar upplýsingar sem muni skýra í hversu erfiðri stöðu stjórnvöld hafa verið í raun og veru frá upphafi í þessu máli vegna forsögunnar, sagði Steingrímur eftir ríkisstjórnarfund.
Og svo fréttir gærdagsins
Schilder sagði að ítrekað hefði verið haft samband við íslenska seðlabankann en svörin hefðu ávallt verið á sömu leið, jafnvel eftir fall Lehman Brothers. Engin vandamál væru með Icesave og ekki nokkur ástæða til að hafa áhyggjur. Schilder sagðist sjálfur hafa tekið málið upp við yfirmenn íslenska seðlabankans og Nout Wellink seðlabankastjóri hefði gert slíkt hið sama. Svörin hefðu verið lofsöngur um Landsbankann.
Erfið samningsstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sennilega er þetta rétt skilið hjá þér, Magnús, af þessari frétt en hefði ekki átt að breyta skoðun eða áliti Steingríms á málinu, að mínu áliti. Ef þetta er svo að umsjónarmenn Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans og Landsbankanns hafi logið þá á að sækja þá menn til saka, draga þá fyrir rétt og loka svo inni.
Það sama á að gilda með alla þá (í bönkunum) sem lugu að fólki til að hafa af því sparifé þess til að halda uppi vonlausum fyrirtækjum eigenda bankana og að ég tali nú ekki um dýrum lífstíl þeirra. Það fólk tapaði hluta sinna upphæða vegna lyga nema auðvitað er engin sóttur til saka enda virðist þetta fólk allt saman vera á einhverjum öðrum stalli en við hin er kemur að lögunum.
Það að æðstu menn hér hafi gerst brotlegir við lög réttlætir ekki að við, skattgreiðendur, eigum að borga eitthvað sem er ekki okkar að borga. A.T.H. að stór hluti þessarar kröfur eru Evrur (eða pund) yfir 20.000 Evru lágmarkið sem ESB setur eða 100.000 Evrur sem Bretar og Hollendingar ákváðu algjörlega sjálfir og kemur okkur ekkert við. Stærsti hlutinn og sá hluti sem við einmitt ráðum ekki við eru vextir sem eru ráns- og kúgunarvextir en ekki vextir sem tíðkast á markaði Evrópu.
Halla Rut , 2.2.2010 kl. 13:51
Sbr. "Ég trúi" ?
Þessi frétt er álit Steingríms. Treysti ekki þessum pappír.
Kristinn (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 14:34
Ef það var logið að Holendingunum út af Icesave þá ætti ekki að vera flókið að benda á gögn sem styðja það. Ef þau gögn eru ekki til sem ég tel líklegt þá var aldrei logið að Holendinginum heldur eru þeir einfaldlega að kasta skít til að breiða yfir eigin vanhæfi.
Steingrímur J og þú Magnús getið látið ykkur dreymaum einhverja uppreisn æru og að einhverstaðr sé til upptaka eða undiritaður bleðill frá Jónasi eða Dabba þar sem þeir lújga en á meðan svo er ekki þá kaldur raunveruleikin sá að þíð eruð með drulluna svo langt upp á bak að það kemur eingin heilvita maður nálægt ykkur.
Guðmundur Jónsson, 2.2.2010 kl. 14:51
Sæll Magnús,
Ég er samála þessu, EN: Það er hlutverk fjármálaeftirlita hvar sem er í heiminum að fylgja eftir og rannsaka. Ekki bara éta upp eftir Íslenska fjármálaeftirlitinu og láta það gott heita! Hollenska og Breska fjármálaeftirlitin áttu sjálf að skoða Íslensku bankana. Þau gögn sem sanna að Íslenskar stofnanir hafi ekki komið réttum upplýsingum á framfæri, eða því sem þær töldu vera réttar upplýsingar á þeim tíma, þurfa að koma fram í dagsljósið. Það hefur löngu komið fram að Fjármálaeftirlitið og aðrar stofnanir höfðu lítið erindi sem erfiði við að reyna að fá raunverulegar upplýsingar frá bönkunum og svo virðist að með öllum þeim aflandsreikningum sem bankarnir stofnuðu hafi þeir verið að elda bókhaldið í eigin eldhúsi, svo ég veit ekki hver hefði átt að geta haft réttarupplýsingar um stöðu þeirra. Margir voru búnir að benda á að það væri maðkur í mysunni, en það er ekki það sama og hafa sannanir í höndunum og geta tekið á málunum. FME var mjög veikburða og réð lítið við bankana og sama var um Seðlabankann að segja.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 2.2.2010 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.