Leita í fréttum mbl.is

Gaman að við eigum svona klóka menn!

Dálítið furðulegt að Einar geti fullyrt svona eftir fund á vegum samtaka sem berjast fyrir

Meginbaráttumál Attac nú eru

  • Stýring á fjármálamörkuðum með skatti á gjaldeyrisbrask (Tobin-skatturinn)

  • Réttlát viðskipti í stað frjálsra viðskipta („fair trade, not free trade“). Markmiðinu skal náð með lýðræðislegri stýringu Heimsviðskiptastofnunarinnar og alþjóðlegra fjármálastofnana á borð við AGS, Alþjóðabankann, Evrópusambandið, NAFTA, FTAA og G8.

  • Almenn og ókeypis gæði eins og loft, vatn og upplýsingar skulu varðar fyrir ágangi nýfrjálshyggjunnar.

  • Almenn félagsleg þjónusta skal varin fyrir ágangi nýfrjálshyggjunnar. Þar er átt við þjónustu á sviði heilbrigðismála, félagsþjónustu og félagslegra trygginga. Attac snýst gegn einkavæðingu lífeyris og heilbrigðiskerfisins. Það snýst einnig gegn erfðabreyttum matvælum.

  • Attac berst fyrir því að skattaskjólum alþjóðafyrirtækja og auðmanna sé lokað.

  • Attac berst fyrir sjálfbærri hnattvæðinu.

  • Attac best fyrir því að skuldir þróunarríkja skuli afskrifaðar.

  • Attac berst gegn Lissabon-sáttmálanum um stjórnarskrá fyrir Evrópu.

 Held að það sé nú nokkuð ljóst að fundarmenn á þessum fundi tækju flestir undir málstað okkar um  icesave. En að geta fullyrt að þetta eigi við um allann allmenning æu Noregi er nú kannski fullmikil alæhæfing.


mbl.is Norskur almenningur skilur sjónarmið Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara hið besta mál ekki satt Magnús. Er ekki í lagi þó að einhverjir fari utan og skýri út aðstæður okkar. Nei sennilega ekki alveg við þitt hæfi, þessir vilja ekki borga icesave og er þá landráðamenn sem eru að stuðla að gjaldþroti þjóðarinnar.

Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 22:32

2 identicon

Jæja Magnús þá er Kristrún Heimisdóttir búin að taka Svavarsnefndina á hné sér og rassskella hana opinberlega fyrir lélega samnigatækni. Fyrir að fylgja ekki þeim markmiðum sem sett voru í upphafi og fyrir fylgja ekki eftir hagsmunum íslands. Fyrir að leggja Brusselmarkmiðin til hliðar og neita að vera í sambandi við ESB, vegna þess að það hugnast ekki VG. Hvað nú Magnús eigum við samt sem áður að greiða Icesave samkvæmt fyrirliggjandi samningi. Var rangt af Ólafi að neita að staðfesta lögin í ljósi þess að þetta leiðir hugsanlega til miklu betri niðurstöðu. Og nú hefur einnig komið í ljós að Bretar og Hollendingar vilja alls ekki að þetta mál fari fyrir dómstóla, hvers vegan heldur þú að það sé.

Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband