Föstudagur, 12. febrúar 2010
Furðulegt að birta svona könnun!
Það eru 636 spurðir 228 eru óvissir. Þá eru 407 eftir sem svara. Og af þeim eru 24 sem neita að svara og þá eru eftir 383. Sem þýðir að af þeim svöruð um 134 sem sögðust kjósa sjálfstæðisflokkinn. 99 sem sögðust kjósa Vg. 57 sögðust kjósa framsókn og 84 sögðust kjósa Samfylkinguna. En sem sagt 252 voru óvissir eða vildu ekki svara. Því eru vikmörk upp á +/- 5% segja þeir þannig að með vikmörkum gæti Vg verið stærri en Sjálfstæðisflokkunin eða minni en Samfylkingin. Samfylkingin gæti verið stærri en Vg og minni en framsókn. Ríkisstjórn Vg og Samfylkingar gæti verið með 58% fylgi eða 39%.
Ef horft er í þessar niðurstöðu þá er það mest áberandi að þeir fá ekki um 42% til að gefa upp sína skoðun. Við vitum að Sjálfstæðisflokkurinn hefur sinn trygga kjósendahóp og fær alltaf minna í skoðunum því að fleiri kjósendur hans gefa upp atkvæði sitt í könnunum en hjá öðrum flokkum. Og gefa út fylgi flokka byggt á skoðunum 383 einstaklinga er ekki traustvekjandi.
Finnst það nánast skömm fyrir fyrirtæki að birta svona könnun.
Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Vill ekki missa Svíann
- Skoraði eitt af bestu mörkum EM (myndskeið)
- Auðvitað eru fleiri ástæður fyrir þessu
- Fór á kostum í Borg vindanna
- Arnar: Nánast kominn með doktorsgráðu
- Kári og Sunna íshokkífólk ársins
- Þarf sjálfsvinnu til þess að komast í gegnum það
- Telur Íslendinga hrædda við að elta draumana sína
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég er að mörgu leiti sammála þér. Það er samt einkennilegt hvað sjálfstæðisflokkurinn fær mikið út úr þessari könnun (þótt gölluð sé). Þar skín svo ofboðsleg spilling í gegnum allan flokkinn en samt er hann að mælast svona stór!!! Hins vegar má segja bæði um Samfylkinguna og VG að þeim hefur ekki tekist nógu vel að eiga við ástandið. Verkefnið er GRÍÐARLEGT, ég er ekkert að gera lítið úr því en samt blasir svo við manni á hverjum degi að þeir sem áttu hvað stærstan þátt í hruninu eru bara að koma sér betur og betur inn ís "sínar" eignir og sín fyrirtæki. þetta megum við almenningur horfa upp á á meðan við erum að missa allt (þrátt fyrir að mörg okkar töldum að við höfum hvorki farið of geyst né óvarlega á meðan allt var í sóma). Manni virðist sem að bankarnir eru orðnir að sama spillingarbælinu og þeir voru fyrir hrun. Það er eitthvað sem er ekki alveg að ganga upp hjá okkur. Og þetta er það sem fólk er reitt út í og þess vegna held ég að stjórnarflokkarnir fái ekki meira en þetta í könnuninni. Ég átti þó ekki von á að sjálfstæðisflokkurinn mundi græða svona á þessu. Hefði frekar haldið að fleiru yrðu óákveðnir.
Kjarri thaiiceland, 12.2.2010 kl. 07:31
Er ekki bara Kvennalistinn og Alþýðubandalagið að týnast af SF, er SF ekki bara að breytast aftur í gamla Alþýðuflokkinn með EES/ESB sem kjarna í sinni stefnu.
Andstaða VG við ESB eykur greinilega fylgi við flokkinn þar sem ekki er hægt að hrópa húrra fyrir vinnubrögðum SJS í t.d Icesave málinu
Eggert Sigurbergsson, 12.2.2010 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.