Mánudagur, 1. mars 2010
Bíddu er þetta fólk ekki að nálgast það að vera hættulegt þjóðinni
Það virðist alveg hafa farið framhjá þessu fólki að við þurfum á næstu árum að borga himinháar upphæðir af erlendum skuldum okkar. Eins að þau lán sem okkur þó standa til boða sem m.a. verða nýttar til að endurfjármagna lán okkar eru frá AGS og Norðurlöndum.
Alveg dæmigert að þarna fara saman Hreyfingin og svo Sigmundur Davíð, Höskuldur og Eygló. Þetta fólk ásamt nokkrum í viðbót eru held ég Íslandi hættuleg.
Þetta fólk áttar sig kannski ekki á því að við höfum þegar fengið lán frá AGS sem miða við þessa áætlun sem við gerum með þeim. Lán Norðurlanda er skilyrt við þessa áætlun. Og eins að við höfum gengið út frá þessari áætlun í nú eitt og hálft ár. Og ég er ekki viss um að fólk sé tilbúið í einhverja niðursveiflu í viðbót við allt hér.
Finnst líka út í hött að alltaf er verið að miða við AGS í öðrum löndum. Menn gleyma því að flestar þær þjóðir eru þjóðir með lágar þjóðartekjur á mann og lítinn útflutning nema í Asíu og 9 áratug síðustu aldar sem AGS hefur viðurkennt að þau hafi gert mistök í. En allar þessar þjóðir eru þó ekki orðnar gjaldþrota og eru enn til. Það ætti nú ekki að vera skv. því hvað þeim finnst AGS fara illa með þær.
Og er þetta tíminn til að fara efna til rökræðna um stefnu sem hefur verið í gangi í hátt í 2 ár. Væri ekki betra að einbeita sér að raunhæfum hugmyndum um eitthvað raunhæfra.
Vilja hafna aðstoð AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 969283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hluti af þeim lánum sem þarf að endurfjármagna eru lán sem búið er að fá frá AGS. Ef lán AGS er skilað þarf ekki að endurfjármagna það og vaxtagreiðslur munu lækka.Seðlabankinn á gjaldeyriseignir fyrir um 500 milljarða og lífeyrissjóðirnir annað eins.
Því eru allar líkur á því að við gætum komist út úr gjaldeyriskreppunni á eigin vélarafli ef vöru og þjónustujöfnuðurinn verður svipaður og hann var í fyrra.
Eftir því sem ríkið greiðir meira af erlendu lánunum lækkar vaxtabyrðin og viðskiptajöfnuðurinn verður hagstæðari.
Þórhallur Kristjánsson (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 11:15
Þetta er verðugt verkefni og þú myndir eflaust fagna því er Steingrímur eða Jóhanna hefðu stungið upp á því. Taktu nú niður pólitísku gleraugun og spáðu í hve gott væri að vinna okkur upp úr kreppunni með minni skuldahala - bjarga okkur sjálf! Steingrímur gæti meira að segja fagnað þessu vegna þess að hann var aldrei hrifinn af AGS.
Eva Sól (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 11:19
Sæll Magnús,
Mig minnir að AGS hafi "lánað" okkur gjaldeyrisvarasjóð sem á að nota sem slíkt, varasjóð. Ekki til að endurfjármagna lán eða borga af skuldum, heldur sitja á reikningi erlendis og við "fáum" að greiða af þeirri upphæð vexti.
Aðrar þjóðir vildu ekki hjálpa okkur nema við hefðum fengið þennan varasjóð.
Þess vegna ætti að vera í lagi að kanna hvort við getum ekki alla vega sparað okkur að greiða þessa vexti.
Haukur Baukur, 1.3.2010 kl. 11:19
,,Væri ekki betra að einbeita sér að raunhæfum hugmyndum um eitthvað raunhæfra. ´´ Segir Magnús Helgi Björgvinsson.....
Hvað er búið að vera lengi að bíða eftir einhverju vitrænu frá þessari duglausu ríkisstjórn....Allt sem hristir kvarnirnar af stað í hausnum á þeim sem þar ráða ríkjum, er til góðs. Þetta svokallaða lán frá AGS hefur ekki verið notað enn, heldur liggur það á vöxtum .
Ekki þarf fólk að óttast niðursveiflu vegna þessarar tillögu, niðursveiflan er í boði duglausu ríkisstjórnarinnar. Ef þar á bæ fer ekki að rofa til, þá hundskist þeir bara frá og láti öðrum eftir að gera það sem gera þarf....
Guðmundur Guðmundarson (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 11:23
það á að innkalla allann fiski kvótann og leigja hann út. það skapar okkur peninga sem þjóðinni vantar en er núna í höndum örfárra einstaklinga.
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 12:04
ég vil byrja á því að þakka þér kærlega fyrir að taka frá þann tíma og metnað til þess að skrifa þessa að mörgu leiti ágætis færslu.
Að öðrum kosti vildi ég benda þér á að gera kannski örlítið betur grein fyrir til hvers þessi lán eru veitt okkur. Þar sem til stendur að leggja þau inn á reikning í bandaríkjunum með neikvæðum raunvöxtum til þess að nota sem gjaldeyris(vara)sjóð vegna veikrar stöðu krónunnar. ekki rétt?
Hins vegar má á deila um það hvort þetta kemur til með að fara upp í skuldir enn eins og þú segir verður að teljast all líklegt sökum slæmrar útlánastefnu seðlabanka íslands sem olli 200 milljarða tapi á ríkissjóði vegna tapaðra útlána á síðasta ári að svo verði.
því spyr ég þig kæri Magnús hvort það sé ekki bara tæplega ágætt að gerð verði í það minnsta áætlun um hvernig meigi leiðrétta og fá inn tekjur á móti þeim halla sem ríkissjóður skilar í stað lána frá ags og skandinavíu ef það er hægt til þess að auka efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar?
Finnst þér ekki gott mál ef við gætum reint að losna við sem mestar skuldbindingar í erlendum lánum sem hafa neikvæð áhryf á gengið s0kum vaxta og gjaldaga en geta þess í stað hámarkarð mögulegar tekjur með auknum hagvexti og útfluttningi.
Kær kveðja Aron Ingi
Aron Ingi Ólason, 1.3.2010 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.