Þriðjudagur, 2. mars 2010
Er nú ekki viss um að Eiríkur hafi rétt fyrir sér, þó þetta hljómi flott.
Bara ef við hugsum þetta út frá öllum hótunum fólks og mótmælum um skuldir þeirra, atvinnuleysi og svo að fari ástandið ekki að batna þá flytji það burt. Þá held ég að Íslenska þjóðin hafi breyst töluvert frá því við slitum okkur frá Danmörku eða stóðum í þorskastríðunum. Fólk sættir sig ekki við að bera miklar birgðar held ég til lengdar. Fannst grein Sölva Tryggva um stærsta hrunið á Íslandi lýsa þessari þjóð eins og hún er vel. Og síðan bendi ég á framhald hennar í dag hjá Sölva. Stærsta hrunið á Íslandi - Annar hluti. En hér fyrir neðan er fyrri hlutinn.
01. mar. 2010 - 07:30Sölvi TryggvasonStærsta hrunið á Íslandi
Gildismatið á Íslandi er ónýtt. Handónýtt. Það snýst allt um peninga. Jafnvel meira en árið 2007, sem allir horfa nú til með hneykslunar. Ætlum við ekkert að læra? Hefur einhver orðið hungurmorða á Íslandi? Eru margir í þeirri stöðu að hafa ekki þak yfir höfuðið? Vantar einhvern klæði?Þegar ég skrifa fréttir sem snúast um peninga hafa allir voðalega sterkar skoðanir og fólk hneykslast upp úr skónum. Allir aðrir eru svo ómögulegir og hræðilegir og lífið væri miklu betra bara ef allir hinir væru ekki svona siðblindir.
Þegar ég geri fréttir um réttarmorð á litlu barni og hræðilegar brotalamir í kerfinu er minna um hneykslun frá þessu sama fólki. Peningar eru mikilvægari en mannréttindi lítilla barna. Það er verra að geta ekki farið á McDonalds og Smáratorg heldur en að ala upp skaðaða einstaklinga. Hvað er að?
,,Hví sérðu flísina í auga bróður þíns en ekki bjálkann í þínu eigin á betur við en nokkurn tíma á Íslandi árið 2010.Þetta er eitthvað sem má ekki segja en ég ætla að segja það samt. Kreppan á Íslandi er að langstærstu andleg kreppa. Við vorum upp til hópa orðin svo illilega uppfokkuð í hausnum af stöðugum hugsunum um efnisleg gæði að þegar þau voru tekin var sjálfsmyndinni kippt í burt í leiðinni. Eftir stendur fólk sem veit ekkert hvað það er þegar það þarf að hafa ofan af fyrir sjálfu sér með öðru en raðgreiðsluferðum á Korputorg.
Heimtufrekjan er svo rosaleg að efsta lagið af rjómanum er flokkað undir grundvallar mannréttindi.
Hvar á byggðu bóli er það regla að fólk undir þrítugu eigi húsnæði? Hvar í heiminum er það eðlilegt að allir eigi bíl þegar þeir eru 18 ára? Ahh...já auðvitað veðrið er svo vont hérna. Kjaftæði! Það er miklu verra veður í stórum hluta Evrópu á veturna. Samt notar fólk þar strætó eða gengur. Þar er víða ekki hægt að fara í sturtu nema örstutt í senn. Heita vatnið er svo dýrt. Ríkisstjórn Austurríkis tilkynnti með bros á vör fyrir ári síðan að það væri tryggt að það tækist að kynda öll hús í landinu út veturinn. Hvenær hafa Íslendingar staðið frammi fyrir slíku undanfarið?Forfeður okkar voru harðduglegir og lygilega þrautseigir. Þar liggja rætur okkar. Eftir sjálfsmyndarhrunið sem fylgdi Kentucky-kynslóðinni og Smáralindarbörnunum vitum við ekki lengur hvaðan við komum. Við erum að breytast í vælukjóa og aumingja upp til hópa.
Hættum þessu rugli og gerum Ísland aftur að friðsælu og góðu landi. Við erum óendanlega rík og langtímahorfur okkar eru miklu miklu betri en flestra annarra þjóða. Stöndum saman í að vinna bug á langalvarlegustu kreppunni sem steðjar að Íslandi. Sú kreppa er andlegt hrun þjóðar sem þarf að líta í eigin barm.
Sama aðferð og í þorskastríðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur
- Sitt lítið af hverju undir tréverkinu
- Skjátími barna: Foreldrar eru fyrirmyndir
- Kílómetragjaldið ekki klárað fyrir áramót
- Logi fordæmir skrif Þórðar Snæs
- Lögreglan lýsir eftir Óla Erni
- Þórður má og á að skammast sín
- Kalla eftir átaki og minna á Vestfjarðarlínu
Erlent
- Trump útnefnir tryggðavin í dómsmálaráðuneytið
- Flytur líklega ekki í Hvíta húsið
- Krefjast fimm ára fangelsis yfir Le Pen
- Gabbard verði yfirmaður leyniþjónustunnar
- Kalla eftir frekari afsögnum innan kirkjunnar
- Sakar Frakka um mannréttindabrot
- Velkominn til baka
- Grínaðist með að taka þriðja kjörtímabilið
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki vanmeta þjóðarstoltið.
Carl Jóhann Granz, 2.3.2010 kl. 10:03
Aldrei vanmeta þrjósku Íslendinga. Við erum seinþreytt til vandræða en þau baráttumál sem við bítum í okkur gefum við ekki eftir.
Héðinn Björnsson, 2.3.2010 kl. 10:32
Tja, þetta er góð grein. "Kentucky-kynslóðin" og auraspillta liðið er þó ekki öll þjóðin, sem betur fer. Þeir sem ég þekki, sem eru harðastir í afstöðu sinni fyrir því að gefa eftir tilheyra hvorugum hópnum. Oft fólk úr grunn-atvinnuvegum, og fólk sem hefur átt sína erfiðu daga. En hefur hver sitt hugarfar, og mér sýnist bloggarinn skipa sér á kemtucky bekkinn.
Jón Logi (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 11:29
Þetta fór vitlaust. Hérna leiðrétt.
Tja, þetta er góð grein. "Kentucky-kynslóðin" og auraspillta liðið er þó ekki öll þjóðin, sem betur fer. Þeir sem ég þekki, sem eru harðastir í afstöðu sinni fyrir því að gefa EKKI eftir tilheyra hvorugum hópnum. Oft fólk úr grunn-atvinnuvegum, og fólk sem hefur átt sína erfiðu daga. En hefur hver sitt hugarfar, og mér sýnist bloggarinn skipa sér á kemtucky bekkinn.
Jón Logi (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.