Miðvikudagur, 3. mars 2010
Góð hugleiðing varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna!
Bendi á frábæran pistill Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur um væntanlega þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Ég ætla að fá lánuð nokkur brot hjá henni en hvet fólk til að lesa hana í heild. Mjög góð greining
Þar segir hún m.a.
Hér má spyrja sig þeirrar spurningar: Hversu rökrétt og heilsteypt er þessi túlkun á þýðingu nei-sins ef Íslendingar eru með þessu nei-i eingöngu að hafna því að greiða skuldir íslenskra einkabanka sem störfuðu í öðrum löndum? Annað gildi um skuldir einkabanka sem störfuðu á Íslandi. Milljörðum af skattpeningum almennings er jú varið í að endurfjármagna íslensku bankanna hér á landi.
Og síðar varðandi áhrif þess að segja nei á laugardag segir hún
Þá er því haldið fram að með því að segja eitt stórt feitt nei á laugardaginn þá muni samningsstaða Íslendinga í IceSave-deilunni styrkjast.
Hér má spyrja hvort ekki sé búið að stækka íslensku samninganefndina allverulega? Er ekki með þessari túlkun verið að draga alla kosningabæra menn og konur á Íslandi að samningaborðinu? Ef svo, þá má aftur spyrja, er það þannig sem við erum að hugsa hlutverk beina lýðræðisins, þ.e. þjóðaratkvæðagreiðslu, í framtíðinni? Vill þjóðin koma að samningagerð við aðrar þjóðir í framtíðinni með svo beinum hætti? Ef svo, hver er þá staða fulltrúalýðræðisins á Íslandi? Ef vilji þjóðarinnar stendur til þess að koma með svo beinum hætti að sjálfri samningagerð í stað þess að framselja það vald með umboði til kjörinna fulltrúa, má þá ekki reikna með því að upplýsinga- og samskiptakostnaður í slíkum málum verði hér gífurlega hár í framtíðinni?
Og loks er þetta eftirtektavert
Mest heyrist nú í þeim sem vilja að þjóðin flykki sér á kjörstað og segi feitt nei á laugardaginn. Rökin eru nei við heimskapitalismann og aðila fjármálamarkaða og já við sterkari samningsstöðu Íslendinga í IceSave. Því fleiri sem kjósa og segja nei því betri samstaða og skýrari skilaboð út til heimsbyggðarinnar. Í ljósi framvindunnar á undanförnum vikum og stöðu IceSave-deilunnar í dag getur ríkisstjórnin ekki með nokkru móti mælt með já-i á laugardaginn. Valkosturinn er því í rauninni einn, ef menn vilja taka afstöðu í kosningunum á laugardag og það er nei. Aðrir valkostir eru að kjósa ekki eða skila auðu. Þá þurfa stjórnmálaskýrendur að leggjast yfir og reyna að túlka hvaða skilaboð auðir kosningaseðlar senda og hvaða skilaboð sjálf kosningaþátttakan sendir? Hér gætu úrslit kosninganna því farið að snúast um eitthvað annað og meira en IceSave.
Þó menn vilji ekki ræða það mikið núna fyrir kosningar, þá hefur því nú verið haldið fram að feitt nei á laugardaginn þurfi alls ekki að þýða að ríkisstjórnin verði að fara frá.
Hér má þó spyrja, hvaða augum munu menn vilja líta feita nei-ið eftir kosningarnar? Hverjum gæti hentað þá að túlka feita nei-ið þannig að ríkisstjórnin hreinlega verði að fara frá? Annað sé bara ekki hægt að lesa út úr þessum kosningum.
Fjölmiðlamiðstöð opnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
NEI þýðir NEI alveg sama hvað margar bleyður sitja heima. Bara það að forseti vor hafnaði þessu ICESAVE rugli hefur nú þegar þýtt margra tuga betri samningsmöguleika fyrir þjóð okkar.
Hvenær ætlið þið ESB/ICESAVE sinnar að kyngja þessari stærstu og verstu lygi Íslandssögunnar.
Þessari lygi ykkar um að hér færi allt til andskotans ef við samþykktum ekki þetta ICESAVE rugl eins og því hefur verið stillt upp.
NEI - er fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar og réttlátri lausn ICESAVE deilunnar !
Gunnlaugur Ingvarrson (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 21:15
Og nei við hverju ætlar þú að kjósa! Ert þú sem sagt ánægður með ágúst lögin? Og vitandi að það er nýr samningur á leiðinni óháð kosningum. Við erum þegar marg búin að lýsa því yfir að við ætlum að veita innistæðutrygginarsjóði aðstoð og ábyrgð. Meira að segja forsetinn sagði það þegar hann synjaði lögunum staðfestingu. Hann sagði:
Svo bið ég þig að hætta að segja að ég sé að ljúga það er ég ekki að gera. Þú mátt hafa þína skoðun ef þú nennir að kynna þér málið þá ert þú ekki að hafna Icesave með því að segja nei á laugardag. Þú ert aðeins að kjósa um lög númer 1 frá janúar 2010. Ef þau verða feld sem við gerum ráð fyirir því að betir samningar eru í boði. Þá taka gildi lög frá ágúst 2009. Þetta sagði forsetinn. Nei hefur ekkert með frelsi þjóðarinnar að gera. Og hefur engin áhrif á samningaviðræðurnar. Því Bretum og Hollendingum er löngu ljóst að við vilju betri samning og eru að semja við okkur um hann.
Síðan bendi ég þér á það að tafirnar við að ganga frá Icesave eru búin að kosta okkur hundruð milljarða vegna þess að allri endurreisn hefur seinkað um 12 til 16 mánuði vegn þess. Lánskjör okkar hafa versnað. Gjaldeyrishöf koma í veg fyrir fjárfestingar. Það hefur verið áætlað að til lengri tíma litið megi ætla að þetta icesave dæmi kosti okkur jafnvel tugi milljarða á mánuði. Kannski um 2 til 3000 atvinnulaus vegna þess að engar framkvæmdir komast af stað. Og traust og viðskipavild upp á milljarða í útlöndum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2010 kl. 21:41
Magnús Helgi Björgvinsson er augljóslega hrifinn af langlokum. Verði þér, og þér einum að góðu.
Rólegur maður (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 23:26
Takk fyrir! Og mikil viska þetta! Og vertu bara "Rólegur maður! Ég fer ekkert á taugum þó svona mannvitsbrekkur komi með svona gáfulegar athugasemdir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2010 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.