Miðvikudagur, 3. mars 2010
Nokkur viðbótar atriði sem við ættum að kjósa um á laugardaginn!
Svona í ljósi þess hversu tilgangslaus þessi atkvæðagreiðsla verður á laugardaginn, þá legg ég til að bætt verði við nokkrum atriðum svona til að nota daginn betur.
Við gætum t.d. nýtt okkur daginn í kjósa um:
- Að segja okkur úr Sameiniðuþjóðunum. Því að menn hér á landi vilja almennt að við séum í sem minnstum formlegum tengslum við önnur lönd eða í formlegum samtökum þjóða.
- Að segja okkur úr Nató. Hópur manna búinn að berjast fyrir því síðan 1948
- Að segja okkur úr Norðurlandaráði.
- Að heimta að við verðum færð niður að miðbaug. Við höfum nú þraukað hér í frosti og kulda í þúsund ár og nú er kominn tími til að aðrir taki við hlutverki okkar.
- Að Bretar og Hollendingar borgi okkur 1500 milljarða vegna þess að þeir plötuð okkur til að opna Icesave sem útibú. Létu Landsbankann borga tryggingar af Icesave í Innistæðutryggingarsjóðin okkar en vildu síðan að við borguðu þeim. Þannig að við viljum kjósa um að þeir borgi okkur alla upphæðina þar sem við erum ekki viss um að henni hafi verið eytt hér á landi.
- Að allar skoðanir sem ekki eru samþykktar af Heimssýn og Mogga bloggurum sé bannfærðar og þeir menn sem voga sér að hafa aðrar skoðanir séu settir í gapastokk.
Þetta gæti líka vakið athygli og blessaðir erlendu blaðamennirnir haft frá einhverju vitrænu að segja eftir laugardaginn.
Þetta sagði Egill Helgason um þessa atkvæðagreiðslu:
Flækjustigið er orðið ansi hátt.
Hingað er kominn fjöldi erlendra fréttamanna að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Þeir standa allir í þeirri trú að Íslendingar séu að fara að greiða atkvæði um hvort þeir ætli að borga Icesave eða ekki borga Icesave.
Og það verða skilaboðin sem verða send út í heim.
Á kjörseðlinum stendur hins vegar eitthvað allt annað. Það er verið að greiða atkvæði um hvort lögin sem kallast Icesave 2 haldi gildi sínu,
En útlendu blaðamennirnir eru ekki til viðræðu um þetta. Þá væri fréttin ekki eins góð.
Í huga margra er þjóðaratkvæðagreiðslan farin að snúast upp í hópefli. Sýningu á samstöðu þjóðarinnar. Þá ríður á að fá sem flesta á kjörstað. Léleg þátttaka mun ekki senda sterk skilaboð út í heim.
Og ég bendi á þessa færstu líka hjá honum
Engin niðurstaða í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú ert fyndinn Maggi...
Sigurjón, 4.3.2010 kl. 00:01
Egill Helgason hefur rétt fyrir sér um hvað erlendu fréttamennirnir vilja vita sem er rökrétt ef Icesave 2, verður hafnað þá borga íslendingar ekki Icesave lánið því Bretar samþykktu aldrei Icesave 1, og hvað svo?
Lárus Baldursson, 4.3.2010 kl. 00:16
ÞAÐ ER MJÖG GOTT AÐ FRÉTTAMENNIRNIR HALDI AÐ VIÐ ÆTLUM EKKI AÐ BORGA ÞENNAN VIÐBJÓÐ SEM REYNT ER AÐ KLÍNA Á OKKUR ÞVÍ ÞAÐ ER EINGIN SKULD Á ÞJÓÐINNI ÞESS VEGNA ER EKKERT AÐ SEMJA UM VIÐ SEMJUM EKKI UM AÐ BORGA ÞAÐ SEM VIÐ HÖFUM EKKI FENGIÐ NÉ ERUM AÐ FÁ FRÁ ÞEIM.
ÞAÐ SEM ER VERIÐ AÐ KARPA UM ER ÞAÐ SEM ÞJÓFARNIR Í LANDSBANKANUM OG JÓHANNA OG STEINGRÍMUR ERU AÐ REINA AÐ SVÍKJA ÞJÓÐ SÍNA MEÐ AÐ LÁTA ALMENNING BORGA OG ÞAÐ ERU EKKI ÞJÓÐHOLLIR ÍSLENDINGAR.
EN ÞJÓÐHOLLIR ÍSLENDINGAR ERU ÞEIR SEM SEGJA NEI Í KOSNINGUNUM Á LAUGARDAGINN
Jón Sveinsson, 4.3.2010 kl. 00:55
Mikið er maður feginn að svona moggabloggarar eins og Jón séu ekki stór partur af þjóðinni.
Eru ekki allir stjórnmálaflokkar búnnir að viðurkenna það að við þurfum að borga? Er einmitt ekki allir stjórnmálaflokkar núna saman að reyna að semja upp á nýtt,
manni grunar að erlendir fréttamenn séu ekki þeir einu sem halda að það sé verið að kjósa um hvort við borgum eða ekki, heldur einnig margir Íslendingar
Tryggvi (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 01:29
Tryggvi, ùt af hverju ad borga thegar ALLIR ICESAVE peningarnir eru à Bretlandi og meira til, hvert fòru allir peningar lifeyrissjòdana.
À bara ad borga thvi Geiri Hardi bjargadi Islenskum peningamönnum??? tad voru stòru mistökin !!!!!
gulli-spanjoli (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.