Miðvikudagur, 10. mars 2010
Man nú ekki eftir að kannanir MMR hafi nokkru sinni verið nálægt öðrum könnunum eða niðurstöðu kosninga!
Held að stjórnarandstaðan ætti að fara varlega í að nota þessa könnun til að túlka eitt né neitt. Veit ekki hvað er þessum hóp sem þau styðjast við í sínum könnunum en þær hafa sjaldnast mælt á sama hátt og hjá öðrum könnunar fyrirtækju eða kosningum.
En auðvita vill engin borga neitt af Icesave. Það er ekki sama að vilja og að þurfa. Svo er náttúrulega orðið fremur lítið sem við komum til með að borga. Því bæði er eignasafn Landsbankans að styrkjast sem og að við erum að landa mun betri samning sem þýðir að vaxtagreiðslur verða mun lægri. Og miðað við að vegna fyrri samninga var verið að tala um að á þjóðinni gætu lent 180 milljarðar, þá hafa málin breyst. Vaxtagreiðslur nú fyrstu árin verða engar. Síðan breytilegir með álagi. Og síðan tikka eignir upp í skuldina og vextir eftir þeir koma til verða af miklu minni höfuðstól. Og eignarsafnið er verðmætara en það var talið. Því erum við kannski að tala um nokkra tugi milljarða sem verða útaf eftir 6 ár. Og þá fáum við að greiða á nærri eins löngum tíma og við viljum.
Eða að niðurstaðan verði blanda af okkar tillögum og viðsemjenda.
A.M.K. er þetta ekki og hefði aldrei verið 1000 milljarðar sem lentu á þjóðinni eins og stjórnarandstaðan stimplaði inn i þjóðina síðasta vetur.
Skýr skilaboð í Icesave-könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
60% þjóðarinnar eru mörg atkvæði...
Vel þess virði að ýta til hliðar þeim óþægilega sannleika að þessi afstaða er bæði lögfræðilega og siðferðislega afar veik. Þess vegna sögðu lögfræðiálit sem fengin voru að ekki væri viturt að fara með þetta fyrir dómsstóla. Þess vegna taka engir þjóðarleiðtogar eða ríkisstjórnir undir þetta sjónarmið.
Hvet menn til að lesa 'rebeleconomist' bloggið sem Egill Helga vísaði til í gær, og komment við þann pistil.
Skeggi Skaftason, 10.3.2010 kl. 09:50
Magnús, þú lætur þetta hljóma eins og við séum hreinlega að græða á Icesave...
Mér finnst við ættum bara að sleppa því að borga Icesave, láta þá bara kæra okkur ef þeir vilja.
Svo kærum við þá fyrir hryðjuverkalögin og fyrir tuddaskap og fáum 1000 milljarða í skaðabætur.
...Ísland væri í góðum málum ef ég væri forsætisráðherra
...og Gordon Brown yrði ákærður fyrir að vera hryðjuverkamaður
Andri (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 10:03
Magnús minn, það sem er að angra þig er ekki að MMR hafi gert þessa könnun heldur niðurstaðan. Þú veist eins og ég að ef könnunin hefði verið gerð af Capacent og niðurstaðan verið sú sama hefðir þú að sama skapi haft allt á hornum þér.
Hjörtur J. Guðmundsson, 10.3.2010 kl. 10:08
Það er alveg nákvæmlega sama hvernig þú hamast þjóðinni verður ekki haggað í þessu máli. Íslenskir skattgreiðendur eru ekki tilbúnir að taka að sér að ríkisvæða tapið.
Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 10:13
Vonandi dugar eignasafnid til ad eta upp skellinn. En Bretar og Hollendingar virdast ekki hafa meiri tru a thvi en thad, ad their vilja ad thjodin taki thetta a sig "in solidum", sem er full abyrgd a hverju sem thetta endar i. Tölurnar geta verid minni en talid er, en lika meiri.
Annars er fyndid hvernig borgunarsinnar reyna ad gera litid ur könnunum svo og nidurstödu kosningarinnar. Er staddur i ESB, og their segja allir sem einn: EKKI BORGA, hehe.
I stuttu mali, stjornin reyndi ad troda vonlausum og haskalegum samningum upp a thjodina og fell a thvi. NEI er algerlegt svar med russnenskum atkvaedayfirburdum. Og hid slaema sem atti ad gerast vid nei-vidbragdid, - gengishrun, greidslumatshrun, og einangrun, hefur ekki raest. Nu ber allt i einu a studningi, gengid er betra en sidasta haust, og betri samningar bjodast.
Skandall.
Jon Logi (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 10:53
Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2010 kl. 11:02
Þú hefur ekki pælt í því að fara í standup? Þú hefur allt til þess að bera. Frábær satýra.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2010 kl. 11:03
Ef þessi könnun hefi verið öfug það að seiga 60 prósent VILJA borga þá myndir þú sko ekki vera að tala niður könnunina, heldur nota hana í ÞINN hag. Varst það ekki þú sem varst að tala um þessa frægu skuldaklukku sem er svo rosalega trúverðug. Þar sem það skiptir ekki máli hvað kemur í fréttum heldur hvað eru bestu fréttir fyrir flokkin þinn samfylkinginn þá er það augljóst að hjá þér er það FLOKKUR sem gengur fyrir ÞJÓÐ!
Sævar Guðbjörnsson, 10.3.2010 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.