Leita í fréttum mbl.is

Raunverlulega ástćđa Írakstríđsins - Eđa verđlaun fyrir velunniđ verk

Var ađ lesa jonas.is eins og ég geri á hverjum degi. Hann birtir stuttan snarpan texta sem vísar oft í erlendar greinar sem gaman er ađ lesa. Nú í dag er einmitt ein skammtur af "Jónasi" sem vakti athygli mína:

17.01.2007
Klófesta olíuna
Olían er aftur komin í sviđsljós stríđsins gegn Írak. Kamil Mahdi segir í Guardian, ađ Bandaríkin séu međ ađstođ Alţjóđabankans ađ reyna ađ láta bandarísk olíufélög komast yfir olíuna til tíu eđa tuttugu ára. Ţađ á ađ gera međ samningi viđ leppstjórnina, sem horfir ađgerđalítil á blóđugt borgarastríđ. Hún tekur viđ bandarískum tilskipunum. Ţeir, sem hafa komiđ sér í völd sem leppar, reyna svo sjálfir ađ ná tökum á hluta olíunnar til ađ reka hana fyrir eigin reikning. Um olíuna hafa Bandaríkjamenn samiđ frumvarp, sem nú á ađ reka í gegn á Íraksţingi.

Bendi á ţessa ítarlegu grein sem Jónas vísar í. Ţar er fjallađ ítarlega um stöđu mála í Írak varđandi undirbúning Bandaríkjana ađ ná undir sig og fleiri olíuna í Írak.


mbl.is Bush: Aftaka Saddams leit út eins og „hefndardráp"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband