Miðvikudagur, 24. mars 2010
Fínar tillögur en hafa reyndar allar heyrst áður!
Fínt hjá framsókn að leggja fram þennan pakka. En þar mætti nú gjarnan vera meira kjöt á beinunum. Og sum rökin stangast á:
T.d. vilja þeir hætta eða endurskoða samstaf við AGS og hafa viðrað að þeir vilji hætta við lántökur. En síðan er talað um í tillögunum að almenn skuldaleiðrétting auki neyslu sem sé lífsnauðsynleg til að koma hlutum af stað aftur hér. En ef vöruskipti verða hér óhagstæð með aukinni neyslu hlýtur að þurfa hér aðgang að gjaldeyri umfram það sem við fáum í tekjur af útflutning. Og úps nær allur gjaldeyrir sem við eigum í dag er eyrnamerktur afborgunum og greiðslu á lánum næstu 2 árin.
Eins er ljóst að viðskiptanefnd Alþingis er nú að heimta raunverulega stöðu lána hjá bönkunum til afskrifta og það er nauðsynlegt til að meta getu þeirra.
Síðan velti ég fyrir mér hvernig menn bregðast við eftir að þeir hafa leiðrétt lánin. En síðan heldur verðbólga áfram á þá að leiðrétta aftur. Því þeir virðast vera að tala um öll lán.
Síðan er spurning hvernig á að leiðrétta lánin. Á að lækka öll lán t.d. flatt um 30%. Hvað þá með öll þau heimili sem eru komin með erlend lán kannski 50 til 100% yfir markaðsvirði og hvað þá með heimili þar sem að virði húsnæðis hefur hrapað um 20% eða meira.
Góð hugmynd varðandi gjaldþrot og að fólk geti byrjað aftur með hreint borð eftir nokkur ár. Myndi líka þrýsta á banka að vera ábyrgir í lánveitingum og eins auka vilja þeirra til að afskrifa lán í dag.
Eins má Framsókn athuga að almennar afskriftir eiga eftir að fara skakkt í marga þegar þeir fara að átta sig á upphæðum sem sumur fengju niðurfeldar ef að afskriftir verða fastar %. T.d. er 30% af 100 milljónum 30 milljónir á meðan sá sem er með 10 milljónir í skuldir fengi aðeins 3 milljónir. Þetta byggi ég nú á látunum sem voru þegar Árni Páll reifaði hugmyndir um lækkun bílalána.
Síðan finnst mér hugmyndir Framsóknar um að heimurinn sé fullur af sérfræðingum sem viti betur en þeir sem Stjórnvöld leita til vera merki um hugmyndir um að það séu til "kraftaverkamenn með patent lausnir"
Svo er það þessi kafli sem ég er lítið hugsaður hjá þeim:
Langt er um liðið síðan ríkisstjórnin hét því að beita sér fyrir mannaflsfrekum framkvæmdum. Lítið hefur farið fyrir þeirri atvinnusköpun til þessa. Á sama tíma hefur fjölmörgum atvinnuskapandi verkefnum einkaaðila verið haldið í þarflausri biðstöðu um margra mánaða skeið. Mikilvægt er að ríkisvaldið liðki tafarlaust fyrir slíkum verkefnum og innleiði skattastefnu sem ýtir undir fjárfestingu og umsvif í atvinnulífinu fremur en að draga úr þeim.
Framsóknaflokkurinn veit að margar af framkvæmdu einkaaðila og opinbera er komin með öll tilskilin leyfi en vegna óuppgerðara mál okkar við önnur lönd er ekki möguleiki á að fjárfesta hér þar sem að fjárfestum býðst ekki fjármagn á almennilegum kjörum. Hvorki innlendum né erlendum. Enda segir miðstjórn ASÍ í dag:
Miðstjórn ASÍ krefst þess að allir axli sinn hluta af ábyrgðinni og vinni að þessu sameiginlega markmiði. Stjórnvöld , bæði ríkisstjórn og sveitarstjórnir, bera sérstaka ábyrgð á að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að eyða óvissu og stuðla að frekari uppbyggingu og fjárfestingum. Alþingi verður að ljúka þessari erfiðu ICESAVE deilu sem allra fyrst til að auðvelda aðgengi að erlendu fjármagni til uppbyggingar og stuðla að hraðari vaxtalækkun
En að öðruleyt eru þetta hugmyndir sem eru vel þess virði að skoða. Í dag heyrðum við að Viðskita og efnahagsnefnd er að hjóla í bankana til að fá einmitt upplýsingar um svigrúm til afskrifta, verið er að fara af stað að gera ítarlega könnun á stöðu heimila, ríkisstjórnin kom með pakka af tillögum um daginn og flest atiði nema um AGS finnst mér vera hvort eð er í burðarliðnum.
Þjóðarsátt Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.