Leita í fréttum mbl.is

Hughreysting til þeirra sem eru að verða fimmtugir á næstu árum!

Fékk póst með þessum líka fínu rökum fyrir að gleðjast yfir því að verða fimmtugur

"

Því fylgja kostir að verða 50 – komast yfir sextugt –  og stefna í 70 ! 

Perks of reaching 50 or being over 60 and heading towards 70! 

  • 01. Kidnappers are not very interested in you. 
    Ekki líklegt að þér verði rænt  
  • 02. In a hostage situation you are likely to be released first.         
    Ef svo færi, yrði þér líklega sleppt fyrst
     
  •  03. No one expects you to run--anywhere.         
    Enginn ætlast til að þú hlaupir – nokkurn skapaðan hlut
      
  • 04.People call at 9 pm and ask, did I wake you?         
    Það er hringt kl 9 að kvöldi og spurt : "Var ég að vekja þig?"
      
  • 05. People no longer view you as a hypochondriac.         
    Fólk hefur áttað sig á að þú sért bara svona – þetta sé ekki ímyndunarveiki
      
  • 06.There is nothing left to learn the hard way.         
    Ekkert meira sem þú lærir af reynslunni
      
  • 07. Things you buy now won't wear out.         
    Þú nærð ekki að slíta því sem þú kaupir
      
  • 08.You can eat supper at 4 pm.         
    Getur borðað kvöldmat kl 4 e.h.
      
  • 09. You can live without sex but not your glasses.         
    Getur lifað án kynlífs en ekki gleraugnanna þinna.
      
  • 10.You get into heated arguments about pension plans.         
    Lendir í þrasi um lífeyrismál
      
  • 11. You no longer think of speed limits as a challenge.         
    Lítur ekki lengur á hámarkshraða sem ögrun.
      
  • 12.You quit trying to hold your stomach in no matter who walks into the room.         
    Berð ekki lengur við að draga inn vömbina – sama hver á leið hjá.
      
  • 13. You sing along with elevator music.         
    Þú syngur með músikinni í lyftunni – eða þegar þú bíður í símanum.
      
  • 14.Your eyes won't get much worse.         
    Sjónin á ekki eftir að versna mikið úr þessu
      1
  • 5.Your investment in health insurance is finally beginning to pay off.         
    Loksins færðu ávinning af sjúkratryggingunum.
      1
  • 6.Your joints are more accurate meteorologists than the national weather service.         
    Liðverkirnir veita þér nákvæmari veðurspá en Veðurstofan
      1
  • 7. Your secrets are safe with your friends because they can't remember them either.         
    Vinir þínir varðveita leyndarmálin með þér – þeir muna þau ekkert frekar en þú.
      
  • 18.Your supply of brain cells is finally down to manageable size.         
    Hugmyndaflugið er loksins orðið viðráðanlegt
      
  • 19. You can't remember who sent you this list. And you notice these are all in Big Print for your convenience.         
    Þú manst ekki hver sendi þér þennan lista - 
      En ÞETTA ER ALLT MEÐ STÓRU LETRI TIL HAGRÆÐIS FYRIR ÞIG

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég get þá andað léttar... varð fimmtugur um daginn

Í einu afmæliskortanna stóð: "Það sem fertugur getur, ferir fimmtugur betur"

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.3.2010 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband