Leita í fréttum mbl.is

Furðuleg fyrirsögn en sennilega í takt við hugsunarhátt okkar um þessar mundir!

Auðjöfur gjaldþrota vegna láns frá Kaupþingi

Hefði hún haldið að maðurinn væri gjaldþrota vegna þess að hann fór óvarlega. En eins og fólk talar hér á landi er sennilega eðlilegt að líta svo á að hann sé gjaldþrota vegna lánsins frá Kaupþingi. Alveg eins og fólkið sem nú skammar bankana fyrir að hafa lánað þeim í góðærinu ótakmarkað og út fyrir allt velsæmi. Það er ekki fólkinu að kenna heldur bönkunum. Því að fólk á ekki að hafa vit fyrir sér sjálft.


mbl.is Auðjöfur gjaldþrota vegna láns frá Kaupþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er eins og allir pólitíkusar hugsa hér á landi !

Skjaldborgin um glæpamennina og okkur sendur reikningurinn !

Þú verður að fara viðurkenna hvernig pólitíkusar hugsa  !

Fréttin sem þú ert að hneygslast á er bara eftir öðru !

JR (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 18:18

2 identicon

Sammála þér Magnús.

Jónas (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 22:45

3 identicon

Ég held að fólkið í landinu sé að gagnrýna það að 10 miljóna lán breytist í 20 miljónir milli ára. Ekki lánveitinguna sjálfa.

Fáir gera ráð fyrir, eða geta tekist á við 100%+ hækkun.

Undarleg og ósmekkleg samlíking hjá þér Magnús.

runar (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband