Laugardagur, 17. apríl 2010
Bara að benda á eftirfarandi frétt um Óla Björn
Las eftirfarandi á www.dv.is
Óli Björn Kárason er varamaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sem hefur ákveðið að láta af þingmennsku tímabundið. Hann skuldaði, síðla árs 2005, 478 milljónir króna en á þeim tíma var hann eigandi útgáfustjóri Viðskiptablaðsins. Lánin voru öll veitt frá Kaupþingi og voru flest veitt til ÓB-fjárfestingar (í eigu Óla Björns) og félaga í meirihlutaeigu þess félags. Eitt þeirra gaf út Viðskiptablaðið.
Og kannski þetta líka af www.dv.is
Það vakti nokkra athygli í gær þegar tilkynnt var á vefnum amx.is að báðir ritstjórarnir, Jónas Haraldsson og Óli Björn Kárason, hefðu hætt. Vangaveltur eru uppi um það hvort Óli Björn hafi sett þennan fremsta fréttaskýringarvef Íslands á hausinn.
Eiður Guðnason, fyrrverandi sendiherra, er oddviti þeirrar kenningar: Er ÓBK þá líka búinn að setja AMX ,sem kallar sig fremsta fréttaskýringamiðil landsins á hausinn ? Það er vissulega afrek , eða þannig, bloggar Eiður á Eyjunni. Vísar Eiður þarna væntanlega til fortíðar kappans í viðskiptum
Óli Björn tekur sæti Þorgerðar á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Er óeðlilegt með menn stofni til skulda í bönkum vegna atvinnureksturs?
ÓLI Björn Kárason blaðamaður hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um lántökur hans fyrir bankahrun, en í rannsóknarskýrslunni kemur fram að í lok árs 2005 skuldaði hann bönkunum 478 milljónir króna. Óli Björn segir að um eðlileg bankaviðskipti hafi verið að ræða og lánin snúist um endurfjármögnun fyrirtækja í hans eigu, m.a. vegna útgáfu Viðskiptablaðsins. Sjálfur var hann ekki blaðamaður eða ritstjóri á þessum tíma. „Í byrjun árs 2007 seldi ég hluti mína í Framtíðarsýn og Fiskifréttum og þar með lauk viðskiptasambandi mínu og Kaupþings. Það eru sem sagt liðlega þrjú ár síðan
halliq (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 12:06
Það er óeðlilegt að mjög skuldugir menn séu á alþingi. Aldrei að vita nema þeir fari að vinna að hagsmunum lánadrottna sinna eða reyni á óeðlilegan hátt að hafa áhrif á hvernig skuli farið með þessar skuldir, sérstaklega þegar kröfuhafar eru í eigu ríkisins.
Halliq er greinilega einn þeirra sem finnst að menn standi beggja megin við borðið.
Bjöggi (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 12:18
Svona til að einfalda þetta, það er ólíklegt að maður sem skuldar hálfan milljarð fari á þing til að vinna að hagsmunum þjóðarinnar, hann fer inn og reynir að redda sér út úr skuldasúpunni.
Bjöggi (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 12:22
Bíddu voru skuldir Krístjáns ekki vegna fjárfestingarstarfsemi. Er eitthvað óeðliglegt við að fyrirtæki einstaklinga stofni til skulda vegna fjárfestinga? Þetta er svona svipað! "halliq"
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.4.2010 kl. 12:37
Og síðan minnir mig að Viðskiptablaðið hafi verið selt fyrir nokkrum árum á 1 krónu. Hvernig var hægt að skuldsetja svona lítið blað fyrir svona miklu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.4.2010 kl. 12:39
Bíddu, eru allir sem skulda óhæfir á alþingi?? Kristján fékk kúlulán til þess að kaupa hlutabréf í bankanum og hækka þar með hlutabréfaverðið í banka sem á einn stærstann hlut í hruninu. Óli björn er í viðskiptum við banka um kaup í fyrirtækjum m.a viðskiptablaðinu?? Er þetta alveg sami hluturinn í hausnum á þér???
Þú ert að bera saman epli og appelsínur og er enn einn vitlausi pósturinn hjá þér af alveg hrikalega mörgum
Gummi (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.