Þriðjudagur, 20. apríl 2010
Á ég að trúa því að Ólafur skilji þetta ekki?
Ólafur Ragnar hlýtur að sjá að það er nauðsynlegt að upplýsingar um stöðu mála séu samræmdar sem héðan koma. Hann er ekki eins og hver annar álistgjafi. Og ekki er hann hér einvaldur. Hann hlýtur að sjá að hann verður að ráðfæra sig við stjórnvöld áður en hann fer með skilaboð frá Íslandi tíl útlanda.
T.d. hefur verið bent á að í þeim tilfellum sem Katla hefur gosið í tengslum við gos í Eyjafjallajökli hafa þau gos ekki verið mikið stærri en gosið sem er nú í Eyjafallajökli. Eins þá er aðalhætta af Kötlu flóðahætta. Og hann sem reyndur stjórnamálamaður og ráðherra hlýtur í ljósi undangengina atburða að sjá nauðsyn þess að fara nú ekki fram úr sér og bera svona mál undir sérfræðinga að minnsta kosti áður en hann ræðir við alþjóðlega fjölmiðla.
Óábyrgt að draga fjöður yfir goshættuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
A) Forseti er ekki deild í utanríkis- eða örðu ráðuneiti og þarf því ekki að ráðfæra sig um "PR mál" ríkistjórnarinnar. Hann má alveg tjá sig í fjölmiðlum án ritskoðunnar.
B) Hann sagði ekkert nema sannleikann um Körlu og það sem vísindamenn og aðrir fréttaskýrendur hafa verið að segja undanfarna daga.
C) Hann er þjóðkjörinn fulltrúi okkar og hefur fullt umboð til að segja hvað sem honum dettur í hug innan þeirra marka sem stjórnarskrá setur, sem eru nokkuð víð. Þar stendur ekkert um að taka hugsanlega fjárhagslega hagsmuni iðngreina á Íslandi fram yfir sannsögli og varnaðarorð þegar hætta steðjar að.
D) Ábendingar um stærðir á gosum hafa ekki neitt um mögulega hættu að gera og best að vera við öllu viðbúin.
E) Má forseti ekki tala eins og vísindamenn? Á hann að tala eins og rotinn pólitíkus frekar?
Þorbergur (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 20:29
Ekki miklu hægt að bæta við það sem Þorbergur hefur sagt.
Við gætum auðvitað líka haldið kjafti og leikið idiota þegar kemur að Kötlu, "neinei, engin hætta, komið bara, það er allt öruggt hérna". Hvað svo ef Katla gýs og það verður stærra öskugos en Eyjafjallajökull og vindátt verður óhagstæð og gjóskan nær alla leið til keflavíkur og lamar flugumferð til og frá landinu. Hvað ef gosið verður lengi, hugsanlega vikur eða mánuði?. með hundruði ef ekki þúsundir ferðamanna fasta hérna, væri ekki betra að geta sagst hafa varað við þessum möguleika? frekar en að hafa logið til um staðreyndir svona einsog ákveðnir aðilar gerðu sem komu þjóðinni á kné?.
Eiga ferðamenn ekki rétt á að vera upplýstir af hættunni ef Katla gýs eða eigum við bara að hugsa um að komast yfir peningana þeirra?.
Jóhannes H. Laxdal, 20.4.2010 kl. 21:04
Sammála þér Magnús! Það er ekki von að fólk í öðrum löndum þar sem mest öll flugumferð liggur niðri út af gosi í órafjarlægð, geti skilið hvaða áhrif þetta hefur hér á landi og hvað þau eru í raun staðbundin, allavega eins og er. Það þarf ekki að fela neitt en óþarfi mála á vegginn. Ps. Ólafur á að tala og hegða sér eins og þjóðhöfðingi, ekki glaumgosi eða spámiðill!
Merkúr (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 21:09
Vegna athugasemdar Jóhannesar. Hvað ætlar þú að loka landinu lengi fyrir ferðamönnum? Kannski svona eina öld?
Merkúr (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 21:16
Þú vilt semsagt að við höldum kjafti, lokkum ferðamenn hingað, tökum peningana þeirra og segjum "sorrý" ef allt fer á versta veg?
Hvernig í ósköpunum gastu lesið útúr þessu hjá mér að við eigum að loka landinu?. Það á einungis að upplýsa ferðamenn um stöðuna sem er einfaldlega sú að : 1) Katla er stór eldstöð sem veldur yfirleitt stórum gosum, 2) Kötlugos hefur alltaf fylgt gosi í Eyjafjallajökli/Fimmvörðuhás, 3) Miðað við eldsumbrot undanfarnar vikur þá kæmi það ekki á óvart ef Katla færi að rumska, 4) Katla hefur gosið með tiltölulega reglulegu millibili og hún er "komin á tíma", 5) Ef vindátt er óhagstæð þá gæti aðal umferðaræðin til og frá landinu (keflavíkurflugvöllur) lokast. Það má svo alltaf fá einhverja vísindamenn til að koma með einhverja tímaramma en þeir verða að vera unnir útfrá vísindalegum forsendum. Það að ferðamannaiðnaðurinn byrjar að blómstra uppúr maí er ekki gild forsenda.
Ef ferðamenn eru upplýstir um þetta þá geta þeir sjálfir tekið upplýsta ákvörðun um hvort þeir vilja koma hingað eða ekki... Við ættum EKKI að gerast sek um það að halda upplýsingum leyndum og fegra sannleikann útaf græðgi í peninga fólks. Sérstaklega þar sem útrásarpakkið er tiltölulega nýbúið að gera það í fjármálageiranum og það myndi lýta verulega illa út fyrir okkur ef við verðum uppvís að því að Ferðamannageirinn sé að gera það líka.
En ég veit ekki með þig en ég myndi vilja vita fyrirfram ef það væru líkur á eldgosi eða öðrum náttúruhamförum á þeim stað sem ég er að fara að ferðast til hvaða áhrif það myndi hafa á mitt ferðalag. Ef ég væri útlendingur og væri að koma til Íslands þá væri ég allt annað en sáttur ef Katla gýs og lokar Keflavíkurflugvelli þegar ég ætti að vera að fara heim og ég myndi vita það að upplýsingum hefði verið vísvitandi haldið leyndum af stjórnvöldum og forsvarsmönnum ferðamannageirans. (Ég er ekki lögfróður maður en myndi slíkur gjörningur ekki opna á skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem verða illa úti ef allt fer á versta veg?)
Jóhannes H. Laxdal, 20.4.2010 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.