Mánudagur, 3. maí 2010
Jæja Steingrímur þakkar fyrir krónuna!
Eitthvað held ég að hefðin nú gerst í Grikklandi ef að launin þar hefðu lækkað um 40 til 50% á nokkrum dögum eins og gerðist hér. Eins og áður er það náttúrulega þægilegt að þurfa ekki að tilkynna 40% lækkun launa heldur láta krónuna og verðbólgu um það. Minni á að skuldir okkar við útlönd væru líka um 40% lægri í krónum ef að krónan hefði ekki fallið. Eins eru líkur á að við værum bara á allt öðrum stað ef við værum með evru. Þá hefðu t.d. ekki hundruð eða þúsundir milljarða verið notaðir í stöðutöku gegn krónunni. Það væru hér lægri vextir og hingað hefðu ekki streymt útlendinga að kaupa krónubréf og jöklabréf til að græða á vöxtum. Við værum ekki með gjaldeyrislánin í sömu vandræðum.
Já krónan hefur virkað fínt til að lækka kaupgetu snögglega. Og haldið hér stöðugri verðbólgu síðustu 40 árin.
Steingrímur þakkar fyrir krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Fall á gjaldmiðli er ekki það sama og kaupmáttarrýrnun
Þórður Ingi (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 10:21
Sammála Magnúsi. Þórður, getur þú útskýrt aðeins betur hvað þú átt við?
Sumarliði Einar Daðason, 3.5.2010 kl. 10:30
Steingrímur er hálfviti að segja þetta,hvað hefur gerst við fall krónunar? 40-50% fjölskyldur í landinu að missa allt,fyrirtæki hrundu og skapaðist atvinnuleysi,flott króna BÖLVAÐ KJAFTÆÐI.
Friðrik Jónsson, 3.5.2010 kl. 10:52
Kaupmátturinn hefur ekki fallið jafn mikið og krónan.
Þórður Ingi (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 11:08
Steingrímur er ekki hálfviti, en hann er að blanda saman tilfinningum og rökum þegar krónan er annars vegar. Hann er haldinn einhverri þjóðrækniskennd sem hefur ekkert með rök að gera, því miður. Ég er honum algjörlega ósammála með krónugreyið. Ég vil hana burt og það sem fyrst.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.5.2010 kl. 12:04
Gott andsvar Magnús og ´g virkilega spyr mig eftir þetta hvort Steingrímur sé í raun hálfviti...? Hélt hann væri þokkalega gáfaður, en er ekki kominn tími til að sýna það?
Helga , 3.5.2010 kl. 12:17
Það er ekki þjóðrækniskennd að horfa framhjá neiðinni sem orðin er í landinu,leyfa útrásarþjófum inní fyrirtækin aftur,svíkja kosningaloforð,það má tína til slatta í viðbót.
Friðrik Jónsson, 3.5.2010 kl. 14:33
Nú ferð þú alveg með það Magnús...come on
Það sjá þetta allir.
Halla Rut , 4.5.2010 kl. 00:18
Krónan er fínt tæki til að velta birgðum yfir á almenning með gengifalli. Verðtrygging og verðbólga verður alltaf óvinur neytenda. Erlendur aðflutningur hækkar í jöfnu hlutfalli við gengismun krónunar. Örmynt verður alltaf hávaxtamynt. Þetta eru nú bara almenn vitað. Veit að þetta hefur haldið okkur gangandi nú. En gengisfall krónunar olli því líka að Icesave birgði okkar hækkaði um 50% í krónum. Sem og allar erlendar skuldir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.5.2010 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.