Leita í fréttum mbl.is

Halló Skagafjörður!

Mér skilst að bændur séu um 4000 og sjómenn séu um 7 eða 8.000 minnir mig eða færri. Ekki get ég séð að það sé grundvöllur á að að reka sé ráðuneyti fyrir svo fámennar stéttir. Enda held ég að þar sem að hvorutveggja eru iðnaðarstörf þá sé þeim best komið í atvinnuvegaráðuneyti.

Þó ekki væri nema bara til að aðgerðir ráðuneyta yrðu markvissari og ekki á margra höndum.

En alveg dæmigert að þessu sé mótmælt frá Landsbyggðinni. Það má kannski minna fólk að í Reykjavík einni býr um 30% þjóðarinnar og á Höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi um 60 til 70% þjóðarinnar.

Held að það sé óþarfi að hafa 12 til 13 ráðuneyti fyrir 300 þúsundmanna þjóð.


mbl.is Breytingar á stjórnarráðinu mæta andstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Hugsaðu þér hvað stjórnsýslan yrði einfaldari með einu umhverfis- og auðlindaráðuneyti...

Draumur í dós

Haraldur Rafn Ingvason, 9.5.2010 kl. 16:38

2 identicon

Helgi: Ég er bara að velta því fyrir mér á hverju lifir allt þetta fólk sem á heima á höfuðborgasvæðinu. Það skildi þó aldrei vera að það hafi á undanförnum árum aðalega vera á peningaslætti í útlöndum.  Ég held að hollt væri fyrir menn að skoða það á hverju þjóðin hefur lifað undanfarin ár

Um það leiti sem fyrsta stórverslunin var byggð á Íslandi þá létu íbúar Gautaborgar í Svíþjóð sér nægja að hafa 3 fermetra af verslunar og skrifstofuhúsnæði á íbúa. Íslendingar þurftu þá 30 fermetra af svoleiðis húsnæði.  Varla hefur sá munur minkað á undanförnum árum.  Hvað skildi hver Íslendingur að jafnaði hafa grætt mikið á allri Bankastarfseminni og ofurlaunakaupinu sem borgað var,með að stórum hluta peningaslættii í útlöndum.Þetta eru bara mínar vangaveltur hvað sem öðrum finnst.

Gissur Jóhannesson (IP-tala skráð) 9.5.2010 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband