Mánudagur, 14. júní 2010
Jæja gott fólk þá viti þið hverjum er ekki að treysta!
Gunnar Bragi er þingflokksformaður Framsóknar. Hann væntanlega fylgir samþykktum flokksins sem sagði 2009:
Að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli samningsumboðs frá Alþingi sem tryggi hagsmuni almennings og atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs og landbúnaðar.
Þá er fullveldi og óskorað forræði Íslendinga yfir auðlindum þjóðarinnar grundvallarkrafa í þeim viðræðum. Viðræðuferlið á að vera opið og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal íslenska þjóðin taka afstöðu til aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar upplýstrar umræðu
Og þetta sagði fólkið sem komst á þing í gegnum Borgarahreyfinguna. En nú er Birgitta ein af flutningsmönnum þessarar tillögu. Hvað er að marka svona fólk. Þau klárlega setja það ekkert fyrir sig að lofa því að þjóðin fái ekki að tjá sig. Þannig að gagnrýni þeirra á t.d. ríkisstjórn núna er bara píp þau myndu haga sér nákvæmlega eins ef þau væru við völd. Það er svo auðvelt að vera ábyrgðarlaus í stjórnar andsstöðu og ljúga kjósendur fulla.
ESB-umsóknin verði dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Fólk sem vill ekki sjá hvað samstarfssamningur við þróaðar nágrannaþjóðir felur í sér, er heimskt. Það vill ekki sjá og heyra, heldur þrasa áfram um mögulega kosti þess.
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 19:50
Ekki er ég framsóknarmaður en allir sem málið hafa kynnt sér vita að vandamálið var að ESB samningurinn tryggði einmitt EKKI hagsmuni almenning og atvinnulífs og síst af öllu hagsmuni sjávarútvegs og landbúnaðar. Og til að bæta gráu ofaná svart var fullveldi Íslands og óskorað forræði okkar yfir auðlindum þjóðarinnar að veði.
Þjóðin hlýtur að fagna því að menn eins og Gunnar (ofl.) standi við sitt.
Ragnar Kristján Gestsson, 14.6.2010 kl. 20:32
Ragnar; Ég fagna því fyrir þína hönd og samvisku að vera ekki framsóknarmaður. Þú verður að skrifa skírari hugsun. Við erum ekki enn í ESB, og væntanlegur samningur verður veginn og metinn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég hef sterklega á tilfinningunni að íslenskur landbúnaður myndi njóta góðs af inngöngu. Einangraður bústofn frá landnámsöld fær styrki að sjálfsögðu vegna sérstöðu, svínakjöt og kjúklíngar er iðnaðarframleiðsla. Íslenskir bændur munu græða mikið á inngöngu. Ef við fáum ekki að ráða okkar veiði og stjórnun innan okkar landhelgi í skjóli veiðireinslu, þá fellir íslenska þjóði samninginn. Hræðsluáróður fyrirfram tel ég af annarlegum hvötum runnið.
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 22:15
Afsaka fljótfærnislegar stafsetningavillur. Vil bæta við, að vanta eitthvað í einu búðinni á svæðinu, en hætta við vegna þess að inn í búðinni er "ðrugglega ekkert í boði", ganga burt og bölva hræðilegu ástandi og sjá enga kosti í stöðunni.
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 22:22
Í ESB má kveðja m.a. eftirfarandi vegna þess að við erum ekki samkeppnishæf.
Osta og Smjör-framleiðslu.
Kjúklingarækt og eggjaframleiðslu.
Svínarækt.
Síðan missum við stjórnina yfir fiskimiðunum (barnalegt að halda að Bretar ætli að gefa okkur eitthvað í þeim efnum)
Alþingi verður að mestu óþarft og stjórnsýsla að sömuleiðis, enda ekkert að gera nema að taka upp tilskipanir frá Brussel og Haag.
Bless lýðræði!
Óskar (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.