Leita í fréttum mbl.is

Nú eru liðin 6 ár frá innrásinni í Afganistan og hvenær kemst þar á friður

Nú þegar 6 ár eru liðin frá innrásinni í Afganistan finnst mér alveg furðulegt að ekki hafi tekist að koma á friði. Ég er að velta fyrir mér hvort NATÓ sé að beita réttu aðferðunum. Það að vera eltast við þessa Talibana um allt í stað þess að leggja höfðáherslu á uppbyggingu held ég að séu mistök. Ég held að hriðjuverkamenn missi tilgang sinn um leið og þeir missa stuðning fólks í landinu. Því væri uppbygging og aukin lífsgæði mun sterkara vopn heldur enn stöðugur hernaður sem bitnar jú á saklausum líka.

Þá hef ég lesið að einhverjir héraðsforingjar séu hver með sinn her og séu líklegir til að að ná til sín öllum efnahagsaðstoðum sem veitta eru á þeirra svæðum. Maður heyrir ekkert um að menn séu að einbeita sér að gera þá valdaminni.

Síðan er að koma upp svipuð vandamál í Írak

Hvað eru ekki 8 ár síðan Nató hóf innrásina í Kosovo og ekki búið að leysa úr þessu enn. Spurning hvort sé verði að nota réttar aðferðir? Eða hvort að helmingur heimsins  verður að lokum með herlið frá Nató eða SÞ til frambúðar í landinu til að  halda fríð.


mbl.is NATO-ríki samþykkja að auka stuðning við Afganistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband