Leita í fréttum mbl.is

Til umhugsunar varđandi vćntanlega ákćrur

Hef veriđ ađ velta fyrir mér ţessum ákćrum. Ţađ tala allir um ţessi lög um ráđherra ábyrgđ. En svo ţegar mađur les ţessar ákćrur ţá er ţćr upp á ađ hafa ekki haldiđ ríkisstjórnarfundi. Ţrátt fyrir ađ viđ vitum ađ ráđherrar í smćrri fótum funduđu um ţetta mál reglulega. Sem og ađ ljóst er ađ 2008 hefđu slíkir fundir engu skilađ.  Og svo vitanađ mikiđ í eftir á skýringar.

En ađallega er ég ađ velta fyrir mér af hverju bćđi Alţingi og ţjóđin hafa ekki fariđ fram á ţetta áđur t.d.

  • Varđandi einkavćđingar (einkavinavćđingar) sem má finna nokkur dćmi um í sögunni
  • T.d. ţegar Ólafur Ragnar stóđ ađ ţví ađ setja lög á kjarasamninga kennara um 1990
  • Ţegar Halldór og Davíđ skráđu okkur sem ţátttakendur í árásum á Írak.
  • Árásir á fólk vegna samţykktar á inngöngu í Nató á Austurvelli 1948
  • Jón Baldvin vegna áfengiskaupa á kostnađ Ríkisins
  • Fyrri ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokk sem hćgt hefđi veriđ ađ kćra 2008 og 2009 ţví ađ brot hennar var ekki fyrnt ţá.
  • Hagsmunapot ýmissa ráđherra fyrir sín byggđarlög á kostnađ allar ţjóđarinnar.  Og fyrir einstaka stéttir á kostnađ okkar.

Síđan má velta fyrir sér hverjir vilja gerast ráđherrar hér í framtíđinni ef ađ hugsanleg mistök verđa kćrđ sem glćpur. 


mbl.is Meirihluti vill ákćra ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Af hverju ekki vegna einkavćđingarinnar ? sennilega af ţví lögin voru opin sem Alţingi setti til ađ heimila sölu á ţeim ? Hin atriđin eru meira klár spillingarmál og vćru ţví lögreglumál ef Lögreglan vćri međ hausinn á sér. Önnur mál ţarna eru löngu fyrnd. '' Ljóst er ađ slíkir fundir hefđu engu skilađ '' segir ţú en Rannsóknarnefndin komst ađ ţví ađ ţeir hefđu getađ lágmarkađ tjóniđ. Fyrir Íslendinga hefđi veriđ miklu betra ađ hafa enga Ráđherra frekar en ţessa sem sváfu í embćtti ( Geir t.d. alla sína tíđ og IGS líka alla sína tíđ ). Ađ hafa enga Ráđherra hefđi ţýtt ađ allir hefđu getađ séđ ađ hér var enginn ađ stjórna.

Einar Guđjónsson, 26.9.2010 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband