Leita í fréttum mbl.is

Held að RÚV verði nú að athuga sinn gang

Finnst þetta furðuleg viðbrögð hjá RÚV í dag. Þeir hafa nú ekki verið að stressa sig yfir því að fólk sem er að lýsa ömurlegri stöðu hinna og þessa séu tengdir stjórnmálaflokkum:

Ásta Hafberg sem iðulega var talað við í mótmælum við Alþingi er varaformaður Frjálslindaflokksins. Þeir tóku það ekki sérstaklega fram. En talað var við hana nokkrum sinnum.

Ásgerður Jóna hjá fjölskylduhjálpinni sem er að lýsa ömurlegum aðstæðum fólks var í framboði og varaformaður frjálslindaflokksins.

Og ég fær ekki skilið af hverju að einhver sem er ánægður með aðgerðir verður ómarktækur þó hann hafi starfað með flokkum í ríkisstjórn.

Verða allir sem segja eitthvað jákvætt að vera gjörsamlega ótengdir og óspjallaðir til að Ríkisútvarpið segi frá þeirra skoðun


mbl.is Viðmælandinn tengdist VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Afstaða rúv er skiljanleg.Það eru allir ómarktækir sem komið hafa að stjórnmálaflokkum ríkisstjórnarinnar, þegar kemur að umfjöllun um málefni heimilanna.Þar á meðal þú Magnús.

Sigurgeir Jónsson, 15.10.2010 kl. 23:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Enda hafa þeir beðist afsökunar og dregið fréttina til baka.

Helga Kristjánsdóttir, 15.10.2010 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband