Laugardagur, 16. október 2010
Athyglisvert innlegg í umræðuna
Var að lesta blogg eftir Jón Daníelsson. Sumu er ég sammála og öðru ekki. Sér í lagi varðandi hvað hann hengir sig í fasteignamat þegar hann talar um að skuldir umfram við séu 125 milljarðar og í þeim flokki séu mest fólk sem er að kaupa sér íbúð í fyrsta skipti:
Á vef forsætisráðuneytisins má sjá glærukynningu fjármálaráðherra(PDF, 44 KB) þar sem fram kemur að skuldir þessara heimila nema um 125 milljörðum umfram fasteignamat. Hér er áhugavert að skoða töflu um fjölda skuldara. Út frá henni er auðreiknað að fasteignamat hverrar íbúðar er að meðaltali innan við 20 milljónir. Sú tala er mjög svipuð hvort heldur umframskuldin er 10, 50 eða 100% yfir fasteignamatinu.
Hér er sem sé komið unga fólkið sem var að kaupa sína fyrstu íbúð á árunum fyrir hrun.
Það er alveg ljóst að megnið af þessum 125 milljörðum mun aldrei innheimtast. Þessa peninga þarf að afskrifa sem allra fyrst. það lendir á Íbúðalánasjóði, lífeyrissjóðunum og bönkunum. Bankarnir þola sinn hlut. Lífeyrissjóðirnir neyðast til að skerða lífeyri, en hlutur Íbúðalánasjóðs lendir á ríkinu.
Af þeim 220 milljörðum sem talað hefur verið um að 18% flöt niðurfærsla muni kosta, eru þá 95 milljarðar eftir. En þessa peninga þarf að nota í úrræði á borð við greiðsluaðlögun og sértæka skuldaaðlögun. Þau úrræði kosta nefnilega líka peninga.
Fjöldamargt fólk hefur ekki nýtt sér þessi úrræði og ein veigamesta ástæðan er vafalaust sú að allt of margir eru enn að bíða eftir töfralausninni, þeirri stóru og almennu niðurfellingu skulda, sem nú hefur verið prédikuð samfellt í nærri 3 ár.
Ég velti fyrir mér hvort þeir sem haldið hafa þessari reginfirru á lofti, geri sér grein fyrir hversu miklum skaða þeir hafa valdið, hvort þeir átti sig á því að fólk er nú þegar búið að missa húsnæði sitt, vegna þess að það lagði trúnað á þennan boðskap.
Það er ljótur leikur að vekja fólki óraunhæfar vonir.
Það sem mér finnst athyglisvert eru nokkur atriði. Ef að við reiknum með að lán sem komin eru yfir fasteignamat innheimtist aldrei og þurfi því að afskrifa það sem er yfir fasteignamati þá myndi það gera 125 milljarða. Síðan muni hin ýmsu sértæku úrræði fyrir þá verst settu eins og skuldaaðlögun og fleira kosta mikið. Því er von að hann velti fyrir sér af að um almenna skuldaniðurfærslur verði að ræða hvaðan á þá peningur í afskriftir á lánum sem áfram verða yfir 100% eigi að koma og hvaðan eigi að finna fé í sértækar lausnir fyrir þá verst settu.
Og ég vek sérstaklega athygli á lokaorðum hans um þann skaða sem boðberar risa afskrifta á lánum heimila eru búnir að valda mörgu fólki sem ekkert hefur gert í sínum málum af því þau trúðu á þessa boðbera skuldaaflausna og patentlausna.
Ekki raunverulegur samráðsvettvangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Stórsigur Dana sem tóku Alfreð með sér
- Auðvelt hjá toppliðinu gegn botnliðinu
- Alex og Sandra best á Akureyri
- Man. United - Rangers, staðan er 0:0
- Wood þrjú ár í viðbót í skóginum
- Þriðji sigur Tottenham á árinu
- Óvæntur sigur á Sauðárkróki
- Þýskaland með annan fótinn í átta liða úrslitunum
- Engin dramatík eða breytingar
- Stúlkurnar töpuðu úrslitaleiknum
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll.
Það er eins og þú og Jón skilji ekki að það eru lánadrottnar sem ákvarða lausnir á málum en ekki skuldunautar. Hér vantar jarðtengingu.
Það er áður óþekkt sjónarmið að "stórskuldugt" fólk geti sjálft ráði því hvernig farið er með skuldir þess. Ég hef aldrei heyrt það áður og mér er til efs að gerir það heldur.
Undanfarið hafa lánadrottnar á Íslandi aðeins verið hliðhollir vinum og vandamönnum eins og þú þekkir mætavel!
Mosi (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.