Miðvikudagur, 10. nóvember 2010
Mikil er viska Sigmundar Davíðs!
Alveg er makalaust að hlusta á Sigmund Davíð og reyndar fleiri eins og Þór Saari í kvöld. Þeir vita allt svo miklu betur en þetta fólk sem var að reikna út þessa möguleika. Sigumundur segir ekkert á þessu að byggja og þeir sem reiknuð eigi að taka þetta og hitt inn og þá komi allt önnur mynd út. Eins með Þór Saari. En þetta voru nú óvart menn sem vinna við þetta. Þeir byggðu á bestu fáanlegu heimildum en bæði Sigumundur Davíð og Þór Saari geta bara fullyrt að þetta sé bara vitleysa svona án þess að rýna í þessar tölur. Alveg að fá upp í háls af svona vinnubrögðum.
Þessi hópur sem var að skila af sér var ekki að leggja til eina eða neina leið heldur er það stjórnmálamanna að finna réttu blönduna. En skv. niðurstöðu nefndarinnar hefði leið framsóknar með 20% lækkun lána kostað okkur minnst 220 milljarða og hjálpað um 30% heimila í vanda. Hvað hefði átt að gera fyrir hina? Og hvernig? Engir peningar eftir.
Síðan má alveg nefna það að það er kannski óþarfi að meta vaxtalækkunarleiðina svona dýra því að ef við göngum í ESB þá eru líkur á að við kæmust strax í myntsamstarf þar sem krónan er bundin evru og þar með er verðtrygging úti sem og að við fengjum sambærilega vexti og aðrir með evru. Skv. fréttum í dag reiknar ESB með að við myndum taka upp evru eftir inngöngu mjög fljótt. Sbr. frétt af pressan.is
Stækkunarstjóri Evrópusambandsins býst við að Íslendingar hefji undirbúning að upptöku evru fljótlega eftir að landið fær aðild að sambandinu.
Samkvæmt frétt frá Bloomberg fréttastofunni þyrftu Íslendingar, sem leita hjálpar til að ná efnahagslegu jafnvægi í kjölfar bankahrunsins, að tengja krónuna við evru í að minnsta kosti tvö ár áður en þeir gætu fengið aðild að sameiginlegu myntkerfi.
Útreikningar sem ekkert segja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
En gæti hann ekki haft rétt fyrir sér? Það er ekki verið að gefa neinum peninga og auðvitað á ekki allur kostnaðurinn að lenda á skattgreiðendum eins og reiknað er með þarna.
Það er verið að leiðrétta lánin. Þetta er eina leiðin sem mun hjálpa fólki í raun, það er ekki þeim að kenna að lánin hækki um helming. Ef þú ferð og verslar í bónus ódýrt þá er það ekki þér að kenna ef Bónus fer á hausinn þó þú verslir við hana þegar hún bíður svona ódýrt?
Eins og Sigmundur bendir á þá eru bankarnir núþegar búnir að afskrifa töluvert mikið af skuldunum, ekki er tekið tillit til jákvæðra áhrifa og fleira. Það er fáránlegt ef allir skattgreiðendur eiga að borga skuldir sínar í topp þegar skuldirnar hafa margfaldast, bankarnir bera mestu ábyrgðina og verða að taka hana
Páll Gíslason (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 00:13
Já þú hittir naglann svo sannarlega á höfuðið í fyrirsögninni. Og það sem meira er að líklega er Sigmundur Davíð jafnframt einn best menntaði Alþingismaður sem við eigum. Þar sem að saman fer viska og góð menntun ætti fólk að hlusta.
Það bera vel unnar efnahagstillögur Framsóknar með sér og eins tillögur að þjóðarsátt sem ég efast ekki um að þú hafir kynnt þér Magnús Helgi.
Gissur Jónsson, 11.11.2010 kl. 00:41
Það skákar engínn Sigmundi í reikniskúnstum. Hefði ríkisstjórn Jóhönnu farið eftir hans tillögum í upphafi stjórnartíðar sinnar,varðandi bankana væri staðan allt önnur og betri.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2010 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.