Leita í fréttum mbl.is

Hugmynd fyrir Geir að skoða

Ég var að fá góða hugmynd núna þegar ég heyrði til Geir H Haarde. Það er nú þegar það hefur gefist svona vel að lækka skatta á fyrirtækjunum og þau farin að greiða svona mikið til ríkisins með 10% fjármagnstekjuskatts og 18% tekjuskatts.

Hugmyndin er sú að að lækka skatta á almenning niður í 18% líka. Það ætti þá að leiða til þess að ríkið fengi auknar tekjur þar sem að fólk mundi afla meiri tekna, borga meir virðisaukaskatt og fjármagnstekjuskatt af inneignum í banka sem myndu vaxa. Það hlýtur að vera hægt að prófa þetta eins og með fyrirtæki.

Frétt af mbl.is

  Forsætisráðherra: Íslenskt efnahagskerfi níðsterkt
Innlent | mbl.is | 30.1.2007 | 13:51
Rætt var um efnahagsmál á Alþingi í dag. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að íslenskt efnahagskerfi væri níðsterkt og ástæðan væri sú að það byggi yfir miklum sveigjanleika, staða ríkissjóðs væri sterk og hefði stórlega batnað á síðustu árum og Íslendingar byggju við gríðarlega traust og efnað lífeyrissjóðakerfi.


mbl.is Forsætisráðherra: Íslenskt efnahagskerfi níðsterkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sammála! Minni á það sem Jón Baldvin orðaði svo skemmtilega að hér væru 2 krónur önnur ónýt og hin verðtryggingarkróna. Og hún er að tryggja að öll laun fólks fara beint til ríkisins og svo rest til bankanna.

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2007 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband