Leita í fréttum mbl.is

Útblástur af gróðurhúsalofttegundum frá einu álveri er meiri en af öllum ökutækjum landsins

Ég heyrði það í dag að útblástur frá einu áveri 400 til 500 þúsnd tonna sé eins og frá öllum ökutækjum Íslands

Frétt af mbl.is

  Skora á íslensk stjórnvöld að taka loftslagsskýrslu alvarlega
Innlent | mbl.is | 31.1.2007 | 15:14
Náttúruverndarsamtök Íslands skora á íslensk stjórnvöld, að taka alvarlega niðurstöðu fjórðu skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sem kynnt verður í París í vikulokin, en búist er við að niðurstöðurnar séu þær að andrúmsloft jarðar hitni ört vegna sívaxandi magns gróðurhúsalofttegunda.


mbl.is Skora á íslensk stjórnvöld að taka loftslagsskýrslu alvarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

mikið rétt, við erum búin að reyna að benda landslýð á þetta árum saman við lítinn hljómgrunn. vonandi fara upplýsingar af þessu tagi að vera meira aðgengilegar fyrir almenning.

Birgitta Jónsdóttir, 31.1.2007 kl. 15:48

2 Smámynd: Björn Benedikt Guðnason

sannarlega sjokkerandi staðreynd. Var ekki talað um stækkun álversins hérna í Hafnarfirði í þessu sambandi?

Björn Benedikt Guðnason, 31.1.2007 kl. 16:44

3 identicon

Álver verður ekki rekið með minni mengun annars staðar.  Við getum stolt sagt að við séum í fremstu röð umhverfissinna með því að stækka í Straumsvík.  

Kveðja Tryggvi L. Skjaldarson

Starfsmaður Alcan á Íslandi 

Tryggvi L. Skjaldarson (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 18:37

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég næ þessu aldrei. Afhverju eigum við að vera stolt af þessu. Mér finnst þetta alltaf furðuleg röksemdarfærsla. Eigum við sem sagt að ganga á undan með losun gróðurhúsalofttegunda af því að við framleiðum orku sem er ekki eins mengandi og önnur. Er þetta ekki svipað og bjóðast til að verða ruslahaugur fyrir Evrópu af því höfum nóg landpláss og þetta rusl verður hvort sem er til? Mér skilst reyndar að hægt sé að framleiða umhverfisvæna orku út um allan heim t.d. í Suður Ameríku og Asíu. Þetta er líka spurning um hvaða mynd við fáum á okkur þegar við samþykkjum hér álver eftir álver. Þá fer að verða til lítils að tala um okkur sem hreint og ómengað land. Það má t.d. nefna ef álver verður reist í Helguvík og svo stækkað í Straumsvík þetta er akkúrat á sama stað og flestir ferðamenn fara um þegar þeir koma til landsins.

Magnús Helgi Björgvinsson, 31.1.2007 kl. 18:50

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég var svona nokkuð viss um að þetta væri fyrir bloggið hér að ofan. Því að það var kona sem sagði þetta í fréttum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 31.1.2007 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband