Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Talsmaður banka og sparisjóða fer mikinn og býður upp á ódýrar skýringar
Var að lesa á visir.is frétt þar sem rætt er við talsmann banka og sparisjóða. Ég er nú ekki fróður maður um rekstur eða bankastarfsemi en mér finnst þetta vera dálítið skrýtnar skýringar á vaxta- og þjónustuokri bankana:
Hann segir:
Guðjón segir engu að síður eðlilegt að fólk velti fyrir sér hversu mikið það sé að greiða í ýmiss gjöld, en telur um leið að á því sviði keppi bankarnir. Hann segir óeðlilega kröfu að bankarnir felli niður þjónustugjöld, enda viðskiptabankastarfsemi kjarnastarfsemi þeirra og þeir í samkeppni bæði innanlands og utan. Gjöldin ákvarðast af kostnaði sem til fellur og hann er töluverður enda dýr töluvkerfi og tækni á bak við þjónstu við viðskiptavini. Síðan er auðvitað hvers og eins að ákvarða verðlagninguna og að hún sé sanngjörn og á samkeppnisforsendum á hverjum tíma."
Það er nú skritið að bankarnir reka nú þessi tölvukerfi saman og ég efast um að kosnaður við það sé svo mikill miðað við öll viðskipti þeirra. Og ég hélt að vaxtamunur ætti að dekka þennan kostnað. Og hér er vaxtamunur mikill því að allir almennir innlánsreikningar hjá bönkum eru óverðtryggðir og vera neikvæða ávöxtun.
Í fréttinn segir líka:
Hann telur umræðu um vaxtaáþján hér á nokkrum villigötum.
Mestu máli skiptir að góður árangur þessara fyrirtækja skilar sér beint til þjóðarbúsins," segir Guðjón og vísar til úttektar sem Háskólinn í Reykjavík vann undir lok síðasta árs fyrir SFF og sýnid að fjármálageirinn væri kominn fram úr sjávarútvegi í framlagi til þjóðarbúskaparins.
Og loks kemur fram hjá manninum
Guðjón bendir á að heildarskattgreiðslur viðskiptabankanna þriggja í fyrra, að meðtöldum launaskatti starfsfólks, hafi numið 21 milljarði króna vegna ársins 2005. Þá væru ótalin jaðaráhrif af starfseminni svo sem stórauknar ferðir útlendinga til landsins. Stærsti bankinn lýsti því yfir í fyrra að hann væri orðinn álíka stór og stærsta ferðaskrifstofa landsins í að flytja hingað fólk í viðskiptaerindum."
Ég hef nú ekki heyrt fyrr að menn taki launaskatt starfsfólks með þegar það er að afsaka orkur með framlagi til ríkisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Kallaði á lögreglu vegna farþega sem neitaði að borga
- Fyrir skítadjöfulslúsanápening
- Eldur í ruslagámi í Kópavogi
- Par stöðvað eftir að hafa stolið úlpu á veitingastað
- Sjaldan orðlaus en ég er það í þessu tilfelli
- Hefur störf hjá Apple á morgun
- Lögregla og sérsveit kölluð út: Fimm handteknir
- Fann fjölda dauðra gæsa: Mjög óhugnanlegt
- Skjálftinn fannst í byggð
- Einn stærsti skjálftinn frá upphafi mælinga
Erlent
- Búast við 400 milljón gestum
- Vill senda úkraínska slökkviliðsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norðurkóreska
- Myndskeið: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Þrír látnir eftir snjóflóð í Ölpunum
- Vara við hættulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rænt í Níger
- Hátt í 70 slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna
- Snýst meira um persónuna og minna um pólitík
Fólk
- Fullkomið farartæki í Raunheimum
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Í faðminum á leðurklæddum rokkara
- Margir sýnt fjármögnun áhuga
- 26 urðu fyrir tjóni
- Markaðurinn vaxi myndarlega næstu árin
- Svipmynd: Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm
- Bjartar horfur á innlendum markaði 2025
- Tala sama tungumál og viðskiptavinir
- Gengið vel að sækja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll, Magnús Helgi !
Mikið andskoti ertu skelggur, hér á spjallsíðum, einn sá öflugasti nú um stundir. Það var frænda mínum, Guðjóni Rúnarssyni og hans ryckti mátulegt, að þú styngirá han sillþefjandi bankastofnana kýlum, þótt fyrr hefði verið! Guðjón skuldar okkur margvíslegar skýringar, á því frumskógalögmáli, sem ríkir víða, í bankaheimum.
Með kveðju /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 21:01
Óskar Helgi gott að vita að þú fylgist vel með mér. Væri lítið gaman ef engin læsi þetta. Og jú við getum verið sammála um að bankarnir eru að verða krabbamein á okkur íslendingum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.2.2007 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.