Laugardagur, 12. febrúar 2011
Hverskonar dónaskapur er að kynna sig ekki?
Og hvaða fólk skirfar undir með kennitölu á síðu sem enginn er skráður fyrir? Það veit engin hver stendur að þessu né í hvaða tilgangi undirskriftir fólks verða notaðar en samt eru 1100 manns búnir að skrifa þar undir með kennitölu og alles.
Vantar bara að fólk gefi upp lykilorðin sín og kortanúmer. Er ekki í lagi með fólk.
Undirskriftasöfnun gegn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Algörlega sammála þér. Þetta er mikilvægt málefni og það þarf að vera til staðar fullt traust til þeirra aðila sem standa á bak við svona framtak, eins gott og framtakið nú er.
Eigandi lénsins kjosum.is eru Samtök fullveldissinna - fullvalda.is.
Jón Flón (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 11:35
Blaðamannafundur hefur víst verið auglýstur á mánudaginn í Þjóðmenningarhúsinu þar sem væntanlega verður upplýst hverjir nákvæmlega standi að þessu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 12.2.2011 kl. 11:47
»Samstaða þjóðar gegn Icesave« eru samtök einstaklinga sem stofnuð voru til að berjast gegn þeirri lögleysu og siðferðilegu rangindum sem birtast í Icesave-kröfum Breta og Hollendinga. Samstaða hefur nú hrint af stað undirskriftasöfnun um áskorun á forseta Íslands, að staðfesta ekki ný Icesave-lög. Einnig er áskorun beint að Alþingi, að hafna öllum Icesave-ábyrgðum.
Ég veit að þú ert búinn að undirrita Magnús og ég þakka þér fyrir það. Einnig vil ég þakka þér fyrir að auglýsa svona vel Samstöðu okkar. Þú ert sannur Íslendingur.
http://www.kjosum.is/
Loftur Altice Þorsteinsson (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 11:59
Skv. ISNIC Lénaskrá eru Samtök fullveldissinna eigendur lénsins kjosum.is
Upplýsingar um Samtök fullveldissinna má sjá m.a. á wikkunni, http://is.wikipedia.org/wiki/Samt%C3%B6k_Fullveldissinna
Varnarþing Samtaka fullveldissinna er skráð á Klapparhlíð 36 í Mosfellsbæ. Hér er kynning á öðrum húsráðanda: http://www.svipan.is/?p=15447
Ég er hjartanlega sammála þér, Magnús Helgi. Það er frámunalegur dónaskapur að gefa ekki upp hver stendur fyrir undirskriftasöfnuninni og fólk er frámunalega vitlaust að skrifa undir án þess að vita það.
Harpa Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 12:34
Maggi ég geri ráð fyrir því að þú eins og aðrir lýðræðissinnar innan Samfylkingarinnar sem styðja þjóðaratkvæðagreislur að þú skrifir undir þetta -
Óðinn Þórisson, 12.2.2011 kl. 12:58
Magnús, sýndu þjóðinni manndóm og skrifaðu undir.
Aðalsteinn Agnarsson, 12.2.2011 kl. 13:16
OK þetta eru þá loftur Altice og Jón Valur og co. Allt í lagi að kynna sig þegar menn eru að safna undirskriftum fólks. Ekki legg ég nafn mitt við neitt sem Samtök fullveldissinna standa fyrir enda málstaður þeirra í flestum atriðum á skjön við það sem ég stend fyrir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.2.2011 kl. 13:33
Magnús: Þegar þú setur nafnið þitt á svona undirskriftalista þá ertu ekki að ganga í samtök þessarra manna þú er bara að staðfesta að þú sért sammála því sem stendur í þessarri ákveðnu yfirlýsingu.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 14:15
Svona smá abending til þeirra sem ætla að skrif þarna undir. Þá eru þeir m.a. að skrifa undir þetta sem mér finnst nú ekki mjög gáfulegt:
"Samstaða telur að Ríkissjóði Íslands beri ekki að gangast undir slíka ábyrgð og hafi lögin sín megin. Hræðsluáróður um tapaðan málstað er byggður á vanþekkingu eða tilfinningum og ætlaður til að hræða almenning. Málið varðar gjaldþrota banka og kröfur í bú hans. Engu skiptir hvað ESA úrskurðar í málinu, ríkisábyrgð er bönnuð samkvæmt reglum EES samningsins."
Þetta finnst mér ekki gáfulegt þar sem að ESA er nú æðsta stofnun EFTA varðandi eftirlit með framkæmd EES samningsins. Og skv. starfsmanni íslenskum sem vann hjá ESA þá fara þau ekki með mál fyrir EFTA dómsstólinn nema að vera nokkuð viss um að þau hafi þar betur.
Og ef að fólk les þessa yfirlýsingu þessara samtaka sem fylgir þessari undirskriftarsöfnun þá er það að skrfia undir að ekki veriði samið við Breta og Hollendinga.
Þetta blasir ekki við en sést ef fólk les yfirlýsingu sem fylgir á kjosum.is Sjá hér http://www.kjosum.is/index.php?option=com_content&view=article&id=2&Itemid=1
Réttara hefði verið að þeir spyrðu hvort að við ættum þá bara að gefa skít í Bretland og Holland og neyta að borga eitt né neitt. Og held að Íslenska þjóðin sé ekki svo vitlaus að trúa svona bulli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.2.2011 kl. 21:08
Maggi hafðu engar áhyggjur, síðan er bara til þess að þeir sem vilja fá þjóðaratkvæðagreiðslu geti tjáð þann ásetning á einum stað.
Það þarf ekki að fæla neinn frá þó gefa þurfi upp kennitölu. Jafnvel þó ég væri nafnlaus stórglæpamaður og fengi kennitöluna þína, hvað ætti ég þá að gera við hana? Hvað veistu nema við höfum kennitölurnar ykkar allra nú þegar hvort eð er? Vefsíðan er bara til að staðfesta hver vill vera á þessum ákveðna lista og hver ekki, þeir sem ekki vilja vera memm sleppa því einaldlega.
Ekkert bull, enga vitleysu, einfalt mál.
Skrýtið að þú skulir láta það skipta máli hver er skráður fyrir léninu á vefsíðunni. Við erum nokkrir úr þeim samtökum sem erum líka í hópnum sem stendur að kjósa.is og skráning lénsheitisins er aðeins bókhaldsatriði. (Þetta eru líka einu stjórnmálasamtökin sem eru með bókhaldið sitt í lagi og á réttum tíma, þannig að þar eru engu að vantreysta.)
Maggi, fyrst þú setur það svona fyrir þig að Samtök Fullveldissinna séu skráð fyrir léninu, þá ætla ég að birta þér áskorun: Nú skaltu gjöra svo vel og segja okkur hvaða lögaðili þyrfti að vera skráður fyrir síðunni, til þess að hún hljóti náð fyrir þínum augum. Ef þú svarar þessu án þess að snúa út úr skal ég mælast til þess að lénaskráningunni verði breytt í þá veru, bara svo þér einum líði betur, en að öðrum kosti skaltu hundur heita.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2011 kl. 23:44
Og já fyrirgefðu ég gleymdi að láta þess getið að tölvukerfi síðunnar hefur verið sett upp, forritað og yfirfarið af fagmönnum. Meðal annars af óháðum sérfræðingi í öryggismálum.
Var það eitthvað fleira fyrir þig?
Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2011 kl. 23:47
Það er rétt að vekja athygli á því að Magnús Helgi Björgvinsson er búinn að verja hvern einasta drápsklyfjasamning sem átt hefur að skella á þjóðina vegna brasks nokkurra fjárglæpamanna.
Ef það hefði verið farið eftir hans ráðleggingum hefði þessi þó eitthvað skárri samningur aldrei náðst. Við sætum nú uppi með á bilinu 300-700 milljarða skuldabagga í viðbót við allt annað sem við höfum þurft að ganga í gegnum.
Theódór Norðkvist, 13.2.2011 kl. 04:27
Já, talandi um að eyðileggja trúverðugleika sinn...
Voff Voff ! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 13.2.2011 kl. 07:27
Já ég hef varið þá! Ég taldi það mikla áhættu að hafna samningum þar sem var m.a. ákæði um að samningurinn yrði endurskoðaður ef að efnahagsforsendur stæðust ekki. Ég tel að Icesave deilurnar hafi valdið okkur ómældum skaða. Bæði hvað varðar fjárfestingar og lánsmöguleika t.d. Landsvirkjunar og OR. Sem og að þessir samningar hafa tekið allt of mikla orku frá okkur sem hægt hefði verið að nota til annarra hluta. Það kom mér á óvart að Hollendingar og Bretar fóru ekki í hart. En tel að það hafi bara verið greiðasemi hjá þeim. Ég skil yfirlýsingar Íslands um að við tryggðum allar innistæður þannig að það eigi við allar innistæður í Íslenskum bönkum þar með talið Icesave. Sem og að ég tel að andi tilskipunar EES um að ekki megi mismuna eftir þjóðerni varðandi innistæður sem og tilskipun um að þjóðum EES beri að koma upp kerfi sem tryggi innistæður í bönkum upp að 21 þúsund evrum þýði að þjóðum beri að fylgjast með að þessi trygging haldi. Og ef þær geri það ekki þá séu þær ábyrgar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.2.2011 kl. 20:23
Hunda hafa meiri trúverðuleika en margir bloggarar þannig að ég lít á þannig comment sem hrós.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.2.2011 kl. 20:24
Og að lokum. Það er að mínu áliti næsta víst að Icesave verður bæði samþykkt á þingi og í þjóðaratkvæðagreiðslu (ef til hennar kemur) þannig að ég held að menn geti nú bara slakað á og farið að snúa sér að öðru. Held að menn ofmeti fylgið við að fella þennan samning.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.2.2011 kl. 20:27
Það borgaði sig augljóslega að taka þessa áhættu þannig að þú hafðir rangt fyrir þér. Sá baggi sem stefnir í að ríkið þurfi að bera (enn minni ef nýjI samningurinn verður felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu er aðeins um 10% af því sem orðið hefði með uppgjafarstefnunni.
En þakka þér fyrir að minna á að höfnun Icesave-laganna hafi tafið fyrir meiri skuldasöfnun Landsvirkjun og OR og enn meiri niðurgreiðslu heimila landsins á orku til umhverfissóða, sem þakka fyrir sig með því að eyðileggja landið.
Það var aukaafurð af sigri staðfestunnar sem ég hafði gleymt, takk fyrir að minna á það.
Theódór Norðkvist, 13.2.2011 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.