Sunnudagur, 13. febrúar 2011
Þetta er nú eitt af því sem hægt er að kalla þetta!
Veit ekki hvað fólk vill kalla þessi gylliboð Landsvirkjunar á árum áður:
Hann sagði að í samningnum hafi falist að Landsvirkjun myndi greiða fyrir skipulagið, setja bundið slitlag á tvo vegi óviðkomandi virkjuninni, koma að vatnsveituframkvæmdum í hreppnum og bæta GSM samband í hluta hreppsins.
Þetta minnir á þegar að Indíána höfðingjum var boðið wisky og ýmis glitvarningur fyrir lönd í Ameríku. Og svipaðar aðferðir og erlend fyrirtæki nota í Afríku við að ná undir sig námuréttindum. Eins minnir mig að sveitarstjórnarmenn hafi líka fengið laun fyrir vinnu sína varðandi aðalskipulag. Og síðar endurgreitt. En hæstiréttur dæmdi þetta löglegt.
Segi mútur og skrifa mútur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 969470
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sveitarstjórnarmennirnir fengu ekki laun frá Landsvirkjun per se en hreppurinn greiddi þeim fyrir mætingu á fundi. Þeir komu oftar saman á fundi vegna skipulagsvinnunnar og fengu greitt fyrir aukafundina með peningum sem sveitarfélagið fékk frá Landsvirkjun. Svipuð vinnubrögð hafa tíðkast í Reykjavík alveg síðan vinkona Marðar ISG hóf skuldavegferðina í Reykjavík og einkavinavæðinguna. Verktakar greiddu fyrir skipulagsvinnuna fyrir skipulagið sem þeir pöntuðu hjá Ingibjörgu en þolendur verktakaskipulagsins í Reykjavík gátu ekkert leitað nema til úrskurðarnefndar um skipulagsmál og síðan til Skipulagsstofnunar. Svo komu auðvitað beinar mútur í Reykjavík sem skilaði nýju skipulagi undrafljótt s.s. Skuggahverfi og Höfðaborg.
Einar Guðjónsson, 13.2.2011 kl. 20:40
Á hvaða plánetu eru stuðningsmenn Samfylkingarinnar, halda þeir að það sé betra að væna fyrirtæki um mútur til að geta hafið atvinnuuppbyggingu þjóðinni til framdráttar, eða vilja þeir stöðnun þangað til þeim tekst að klára landráðið sem þeir eru að fremja með því að selja fullveldi Íslands til ESB
Usssssss skammmm
JRJ, 13.2.2011 kl. 20:55
Þetta er úr frétt á eyjunni 2009: "Landsvirkjun greiddi sveitarstjórnarmönnum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 200 þúsund krónur hverjum fyrir að sitja fundi um umdeild virkjanaáform í Þjórsá."
Þetta er úr frétt á visir.is
"Þorsteinn segir að lagt hafi verið út fyrir fundarsetu og fleira sem sé umfram venjulega stjórnsýslu í sveitarfélögunum. Sama eigi við um Flóahrepps og rauninni önnur sveitarfélög, til dæmis á Austurlandi."
Sjá hér http://www.visir.is/floahreppur-fekk-einnig-greidslur-fra-landsvirkjun-vegna-skipulagsvinnu/article/2009421598018
Og hér:
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.2.2011 kl. 21:21
'' í gegnum hreppinn staðfestir Oddvitinn'' . Sigurður þessi Jónsson fitnaði líka en hann hafði meira en milljón á mánuði fyrir að halda utanum þrjár skúffur við eitt skrifborð hjá innan við þúsund íbúum. Þykir þeir að vísu hafa fengið lítið fyrir hvern þessara funda eða 20 þúsund fyrir 2 til 4 tíma fundi sem samsvara um 14 þúsund krónum fyrir skatt eða 4. þúsund á fund. Veit ekki um nokkurn starfmann ríkisins sem færi á fund '' starfstengdan'' utan vinnutíma fyrir 4. 000.kr. Þetta er svo lítið í samanburði við það sem borgarfulltrúar og stjórnendur í Reykjavík hafa þegið síðan mútuöldin hófst þar árið 1994 að þetta gerir eiginlega lítið úr orðinu og glæp þeirra jafn stóran og borgarfulltrúa og stjórnenda í Reykjavík.
Einar Guðjónsson, 13.2.2011 kl. 22:30
Því auðvitað er glæpur þeirra miklu minni en stjórnenda og borgarfulltrúa í Reykjavík og að auki voru mútugreiðslurnar ekki uppi á borðum í Reykjavík.
Einar Guðjónsson, 13.2.2011 kl. 22:32
Einar, þú ert búinn að drulla yfir alla sem vilja fá það yfir sig og hina líka. Sammála í megin atriðum en sleggjudómarnir eru alveg þínir,,,,
Sindri Karl Sigurðsson, 13.2.2011 kl. 22:46
Ef maðurinn getur ekki sannað jafn alvarlega afsökun, þá hefur hann gerst sekur um að vega að mannorði einhvers, eða libel, sem er saknæmt athæfi sem fyrir er margra ára fangelsisvist samkvæmt íslenskum lögum. Geti hann ekki sannað þetta, ber honum að segja af sér, og sitja svo sinn dóm á Litla Hrauni.
Réttlæti (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 05:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.