Sunnudagur, 13. febrúar 2011
Það er gott að mbl.is fylgist með
Það koma á 2 til 3 tíma fresti upplýsingar um hversu margir hafa skráð sig og linkur á síðunna. Gæti verið að mbl.is sé í samstarfi við Samtök fullveldissinna? Bara svona að velta þessu fyrir mér.
Undirskriftir nálgast 9.000 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Láttu nú ekki svona, þú veist vel hvaða skoðun Dabbi hefur á IceSave.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.2.2011 kl. 00:29
Þetta smellpassar við "allt til að koma höggi á ríkisstjórnina"-stefnuna sem Morgunblaðið hefur staðið fyrir síðan skipt var um ríkisstjórn hér um árið.
Davíð Oddsson og félagar eru fyrir löngu hættir að koma á óvart.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 00:31
Morgunblaðið væri að bregðast skyldu sinni algjörlega með að tilkynna ekki um jafn merkan áfanga í Íslandssögunni. Engin undirskriftasöfnun hefur farið jafn hratt af stað, svo fréttin er enn stærri en uppi er látið. Ég treysti forseta vorum til að virða lýðræðið.
Við munum sigra, kæru landar! (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 05:22
3
Sæll. Skoðaðu málið í víðara samhengi. Þjóðarskuld er óréttlátt hugtak, og ólöglegt með öllu samkvæmt lögum Evrópusambandsins. Við vinnum þetta mál ef það fer fyrir rétt. Margir áhrifamestu menn heims berjast nú fyrir afnám skulda fátæku þjóðanna http://www.makepovertyhistory.org Það eru þjóðarskuldir sem valda neyð þessara þjóð umfram allt. Alnæmisfaraldurinn væri ekki það sem hann er, ef ekki færi mestallur peningur margra þjóða í að borga niður þjóðarskuldir. Haítí var nærri jafn aumt fyrir og eftir náttúruhamfarirnar, afþví það land eyðir nær engu í heilsugælsu, menntamál, löggæslu og fleiri þörf mál, afþví einfaldlega þar er enginn peningur eftir þegar Frökkum eru greiddar sínar árlegu skuldir. Sama gildir um öll fátækustu ríki þessa heims. Menntun og allt er þar í lamasessi fyrst og fremst út af skuldum. Leiðtogar fjölda trúarbragða, framámenn í viðskiptalífinu, þar á meðal sumir af heimsins ríkustu mönnum, poppstjörnur og þeir bestu meðal þjóðarleiðtoga, leita nú leiða við að fella niður þessar skuldir þessara þjóða, og sú rödd verður sífellt háværari leiðin sé einfaldlega að banna þjóðarskuld sem hugtak. Þar gæti Icesave málið reynst góður prófsteinn. Ef við vinnum það mál, þá hafa þessar þjóðir lagalegt fordæmi fyrir alþjóðadómsstólum. Við erum því að vinna öllum heiminum gagn með að gefast ekki upp, en vinna okkur sjálfum og okkar minnstu bræðrum ómælanlegt tjón ef við gefumst upp fyrir óréttlátum og úreltum kröfum. Eins og barbararnir komu til Róm, þá munu okkar minnstu bræður heyja stríð við hinn Vestræna heim fyrr eða síðar, og leggja hann í rúst, ef þeir neyðast til þess, afþví við höldum áfram að arðræna þá en leitum ekki réttlætis og leiða til að byggja upp stöðu þeirra heima fyrir. Og þeir hafa þjóðir tilbúnar að hjálpa þeim, vopnmargar og með tilgang andstæðan okkar menningu. Og þeir myndu sigra í fullum rétti. En ef réttlætið nær fram að ganga, til dæmis með hjálp lagalegra fordæma, þá kemur aldrei að þessum skuldadögum. Ég er lögfræðimenntaður og hef kynnt mér vel öll mál þar og veit hvað staðan er alvarleg. Alþjóðahagsmunir eru að borga ekk Icesave, og við berum meiri skyldur gagnvart mannkyninu í heild og möguleikum á friði í framtíðinni, en einhverjum miðstéttar Bretum sem voru sviknir af eigin ríkisstjórn, og svikararnum Gordon Brown, en ekki okkur, og Hollendingum sem ekki eru að deyja um þessar mundir. Óréttlætið þrífst líka á lagalegum fordæmum, og Icesave málið verður notað til að klekkja á okkar minnstu bræðrum þegar þeir leita réttar síns gagnvart fyrrverandi nýlenduherrum sem nú kúga þá með skuldahlekkjum, ef við gefumst upp og borgum. Jafnvel þó við náum bara að borga mun minna en nú er lagt upp með, mun það hjálpa verst stöddu þjóðum heims og bjarga fjölda mannslífa.
Eitt mannkyn - Einn heimur - Stöndum saman gegn kúgurum mannkynsins!!!
Ólafur (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 17:10
Kíkti á google og kannaði fréttir á Mogganum af þessari undirskrifta snöpun. Þetta voru svona helstu fréttir þar af þessu síðustu 3 sólahringa:
Undirskriftir gegn Icesave - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/02/12/undirskriftir_gegn_icesave/ - Afrit
Undirskriftir nálgast 9.000 - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/02/13/undirskriftir_nalgast_9_000/
Undirskriftir nálgast 9.000 - mbl.is
www.mbl.is/frettir/forsida/2011/02/13/undirskriftir_nalgast_9_000/
Undirskriftum fjölgar ört - mbl.is
www.mbl.is/frettir/forsida/2011/02/13/undirskriftum_fjolgar_ort/
Meira en 3.600 undirskriftir - mbl.is
www.mbl.is/frettir/forsida/2011/02/12/meira_en_3_600_undirskriftir/ - Afrit
Icesave samþykkt í næstu viku - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/.../icesave_samthykkt_i_naestu_viku/ - Afrit
Icesave Já Takk opnar síðu - mbl.is
mbl.is/frettir/innlent/2011/02/13/icesave_ja_takk_opnar_sidu/
Undirskriftasöfnun gegn Icesave - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/02/.../undirskriftasofnun_gegn_icesave/ - Afrit
Á fjórtánda þúsund undirskriftir - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/02/14/a_fjortanda_thusund_undirskriftir/
Sex þúsund manns gegn Icesave - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/.../sex_thusund_manns_gegn_icesave/ - Afrit
4.400 hafa skrifað undir - mbl.is
www.mbl.is/frettir/innlent/2011/02/12/4_400_hafa_skrifad_undir/ - Afrit
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2011 kl. 18:56
Leitt að þú skiljir það ekki, kannski eitthvað tregur, en bestu viðtökur allra tíma og fljótustu við undirskriftasöfnun í allri Íslandssögunni, um jafn mikilvægt mál, sem hefur ekki bara varanleg áhrif á okkar sögu heldur heimsins (Afríka mun nota sér þetta sem fordæmisgefandi mál fyrir alþjóðadómsstólum), eru einfaldlega það fréttnæmar að það er eðlilegt jafnvel flokkur Bjarna Icesave Benediktssonar skuli fylgjast jafn grannt með stöðu mála.
Íslendingur (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 03:01
Takk kærlega fyrir fjölmiðlasamantektina Maggi. Megum við birta hana á vefsíðu undirskriftasöfnunarinnar?
Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2011 kl. 06:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.