Miðvikudagur, 16. febrúar 2011
Það verður að segjast að undirskriftarsöfnun á netinu er bara ekki lagi með þessu formi.
Nú les maður á síðu Teits Atlasonar að hann skráir sig inn sem Bart Simsson og undir fleirum tilbúnum nöfnum. Sem gerir þessa undirskriftarsöfnun ómarktæka. Það verður náttúrulega að vera samkeyrsla með þjóðskrá svo þetta teljist marktækt.
Svo skil ég ekki hvað átt er við með:
"Fölsun undirskrifta og misnotkun kennitalna varðar við lög. Þessi síða vistar IP-tölur í öryggisskyni. Fjöldi mögulegrar misnotkunar kennitalna tilkynnt lögreglu"
Þetta er engin formleg undirskrift heldur er fólk að gefa upp nafn og kennitölu í eitthvað form. Þannig að það ætli að vera hluti á einhverjum lista.
Lista sem er ætlað að koma af stað Þjóðaratkvæðgreiðslu og þá fella ríkisstjórn verður að vera hægt að treysta. Og helst að þeir séu undirritaðir eigin hendi. Og fólk verður að geta kannað hvort það sé skárð á þann lista geng sínum vilja.
Árásir á vefsíðu tilkynntar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hér er um að ræða hryðjuverkaárás. Rétt eins og Bin Laden og slíkir vilja grafa undan vestrænu lýðræði, er hér um að ræða einstakling og fylgismenn hans sem í pólítískum tilgangi ráðast á sjálft lýðræðið. Slíkar árásir á aldrei að líða. Fangelsisvist er eina viðeigandi lausnin fyrir að ráðast gegn sjálfu lýðræðinu.
Rétt skal vera rétt. (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 15:56
Það er nauðsynlegt til að tryggja hag lýðræðisins til frambúðar að þessir einstaklingar verði sóttir til saka og vistaðir í fangelsi eins lengi og viðeigandi má teljast þegar ráðist er á sjálft lýðræðið. Búi þeir erlendis eins og virðist vera raunin, ber stjórnvöldum viðkomandi landa að framselja þá. Góðar stundir.
Jóhann Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 16:00
Ég vil bæta við að það verður að sækja DV til saka, blaðið sem hefur fjallað um undirskriftasöfnunina minnst allra fjölmiðla, og lengst af ekkert, og er greinilega ekki hlutlaust pólítískt séð. "Frjálsa, óháða dagblaðið" er eitthvað allt annað en það. Það er andlýðræðislegt verkfæri sem auglýsir starfsemi hryðjuverkamanna sem hvetja aðra til að feta í fótspor sín. Slíkt ber að taka jafn alvarlega og hefðu þeir auglýst sprengjuaðferðir frá Al Qaida og leyft einhverjum hryðjuverkamanninum að básúna þær í grein sem "frétt" og hvetja aðra menn til að ráðast gegn lýðræðinu. Árás á sjálft lýðræðið er hryðjuverkaárás sem skal ekki láta óhengt. Of miklir hagsmunir eru í húfi.
Jóhann Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 16:03
Ég geri ráð fyrir að Samstaða þjóðar gegn Icesave samkeyri listann við þjóðskrá áður en hann er afhentur Forseta Íslands og hreinsi út mikka mús og aðra andlíðræðissinna.
Umrenningur, 16.2.2011 kl. 16:25
Það er aðför að lýðræðinu að ætla sér að hafa áhrif á forsetann, þing og almenning með undirskriftarsöfnun þar sem hver sem er getur sett eins mörg nöfn inn og hann hefur tök á að finna kennitölur fyrir. Undirskriftarsöfnun þar sem maður getur ekki kannað hvort einhver hryðjuverkamaður hafi skráð mann og þá ekki afskráð sig.
Það er nauðsynlegt til að tryggja hag lýðræðisins til frambúðar að þeir einstaklingar sem standa fyrir þessu verði sóttir til saka og vistaðir í fangelsi eins lengi og viðeigandi má teljast þegar ráðist er á sjálft lýðræðið. Árás á sjálft lýðræðið er hryðjuverkaárás sem skal ekki láta óhengt.
Hér er um að ræða einstaklinga og fylgismenn þeirra sem í pólitískum tilgangi ráðast á sjálft lýðræðið. Slíkar árásir á aldrei að líða. Fangelsisvist er eina viðeigandi lausnin fyrir að ráðast gegn sjálfu lýðræðinu.
sigkja (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 17:15
Held að undirskriftarlistar á netinu verði ekki marktækir fyrr en að allir verða komnir með rafræn skilríki eins og nú er verið að koma á. Og þá um leið að allir hafi aðgang að lesara fyrir þau. Þetta er víst að koma í gagnið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.2.2011 kl. 18:58
Hér er líka hugmynd frá kerfis- og tölvunarfræðingi þ.e. Valgarður Guðjónsson http://blog.eyjan.is/valgardur/2011/02/16/netundirskriftasafnanir/
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.2.2011 kl. 19:00
Búið að finna að þessu formi undirskriftasöfnunar og framkvæmd hennar: http://eyjan.is/2011/02/16/sendir-personuvernd-erindi-vegna-kjosum-is-lenid-i-eigu-stjornmalaflokks/
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.2.2011 kl. 19:23
Við erum dauðadæmd um alla framtíð ef forsetinn lætur þetta viðgangast. Ég treysti á lýðræðishetjuna Ólaf Ragnar Grímsson
Íslendingurinn (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 20:54
Við verðum að notast við það besta sem við eigum eins og staðan er. Vefræn skilríki verða að raunveruleika bráðum, en þangað til er nauðsynlegt að tryggja persónuvernd. Ég veit sjálfur um fólk sem hefur misst vinnuna út af stjórnmálaskoðunum sínum. Slíkt er ekki fyllilega bannað á Íslandi ennþá, í Bandaríkjunum myndi hver sá yfirmaður sem hegðaði sér svona þurfa að sitja í áralöngu fangelsi...eins og réttlætið krefst og eðlilegt væri!!!!! Íslendingar eiga langt í land þarna, og því mikilvægara að lýðræði hér þróist áfram og við lærum það besta af lýðræðishefðum allra annarra þjóða, eflum það besta í okkar eigin lýðræði og tökum á móti hugmyndum til lýðræðisumbóta frá okkar besta fólki. Það sem vex ekki hnignar og deyr. Fasisminn breytir sífellt um gerfi, og birtist oft í gerfi þykjustu lýðræðissinna, en þeir eru þó nokkrir í Samfylkingunni. Lýðræðið verður að vaxa í átt að fyllra, beinna og raunverulegra lýðræði. Annars er það dáið og "Frelsi, Jafnrétti, Bræðralag" með því og Vestræn menning í heild sinni og hjarta hennar hætt að slá. Íhaldsmenn sem hræsnarar taki það til sín. Framfarir eða dauði! Það er valið! Alvöru fólk fari á http://www.kjosum.is .....fasistar sleppi því, afþví karma-lögmálið sér um þá fyrr eða síðar og þeim mun refsað. Lifi lýðræðið!!!
George Washington (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 20:59
Þeir sem rægja með órétti þessa góðu vefsíðu skal gert ljóst að það er lögbrot sem kallast "libel" og er refsingarvert, nokkura ára fangelsi, hér að Íslandi, en áratugalangt fangelsi, sem eðlilegra er, í mörgum löndum með þróaðra lýðræði en við. Aðstandendur vefsíðunnar eru góðir og grandvarir menn með gott mannorð, og viðhafa þar stökustu varúð, til dæmis er sérstaklega gengið úr skugga um ef fleiri kennitölu en eðlilegt má teljast að ein heimilistölva sendi frá sér berast frá einni ip-tölu, en þá er málið rannsakað, haft samband við alla á listanum, og kært til lögreglunnar komi eitthvað misjafnt upp. Sem betur fer er meirihluti Íslendinga ekki and-lýðræðislegir fasistar. Ég þekki marga fylgismenn Icesave sem samt búa yfir nógri lýðræðisást til að skrá sig á þennan lista, og er ég þeirra á meðal og öll mín fjölskylda og flestir mínir vinir. Fylgismenn Icesave III eru sem betur fer ekki allir fasistar, tilbúnir til að beita lúalegum brögðum eins og að reyna að eyðileggja síðuna, eða bera libel og mannorðsmorð, refsivert athæfi og glæpur, upp á hina góðu menn sem standa fyrir þessari síðu. Hvorugtveggja ber að skoðast sem sama hryðjuverkið og glæpastarfsemin og vera sótt til saka með fullum þunga.
Virðingarfyllst, Sigurður Einarsson, lýðræðissinni og fylgismaður Icesave III.
Sigurður Einarsson (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 21:06
Eða eins og lýðræðiselskandi alvöru fólkið á kjósum.is segir, Kjósið snemma og kjósið oft.
Abraham Lincoln (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 21:08
Magnús sannfærðu mig um að þetta sé það eina rétta í stöðunni. Við verðum betur sett á eftir.
En í guðs bænum ekki fara með þessa umræðu í eitthvert vandræðalegt snakk um kennitölur
Sigurður Sigurðsson, 17.2.2011 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.