Leita í fréttum mbl.is

Rétt ađ benda fólki á hvađ Elvira Méndez Pinedo segir um ţetta

Af www.eyjan.is

Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti og dósent viđ Háskóla Íslands, segir í svari viđ fyrirspurn Eyjunnar ađ ţađ sé sitt mat ađ ţađ myndi vera klárt brot á EES samningnum ađ fylgja ekki niđurstöđu EFTA dómstóls í hugsanlegu dómsmáli vegna Icesavesamninga.

Pinedo segir ađ ţađ verđi ađ gera greinarmun á beinum og óbeinum ađgerđum dómstólsins. Međ beinum ađgerđum sé átt viđ niđurstöđur dómsmála sem höfđuđ eru fyrir dómnum, en međ óbeinum ađgerđum sé átt viđ leiđbeinandi álit dómssins. Hún segir ađ niđurstađa dómsins í samningsbrotamáli sem ESA kynna ađ höfđa gegn Íslandi myndi teljast bein ađgerđ, og ţví samkvćmt bindandi fyrir Íslendinga frá sjónarhóli Evrópuréttar međ ađild landsins ađ EES, EFTA dómstólnum og ESA.

Hún segir jafnframt ađ ţó EFTA dómstóllinn geti ekki beitt neinum sektarákvćđum líkt og heimild er fyrir hjá dómstól Evrópusambandsins, ţá teljist ţađ skýlaust brot á ákvćđum EES samningsins ađ fylgja ekki niđurstöđu dómsins. Ţá hafi dómar dómstólsins kveđiđ skýrt á um bótaskyldu yfirvalda vegna brota á tilskipunum EES samningsins. Ţessu til stuđnings nefnir hún međal annars mál Erlu Maríu Sveinbjarnardóttur og mál Ţórs Kolbeinssonar, ţar sem kveđiđ er á um skađabótaábyrgđ ríkisins fyrir ađ innleiđa ekki tilskipanir EES samningsins til fullnustu.


mbl.is Samningsbrotamál líklegast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Refsing?? uppsögn EES,sem er hiđ besta mál. Ég vel dómstólaleiđina.

Helga Kristjánsdóttir, 24.2.2011 kl. 23:24

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Ég líka Helga. Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ Magnús er hollur ţví ađ borga bara ţó ađ okkur beri ţađ ekki...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 25.2.2011 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband