Fimmtudagur, 24. febrúar 2011
Svona til að byrja með. - Hvað vita þessir blessaðir menn um eðli þessa máls?
- Þeir tala alltaf erlendis um að Ísland muni þurfa að borga 600 milljarða. En það er náttúrulega ekki rétt. Það er talið að eignir Landsbankans gamla séu eða verði um 1200 milljarðar og það séu aðeins vextir í upphafi sem lenda á okkur.
- Það er eins og þeir átti sig ekki á því að Innistæðutryggingarsjóður er í raun sá sem borgar Bretum og Hollendingum. Það er hann sem ríkið þarf að styrkja í upphafi. Síðan taka eigu Landsbankans við.
- Þeir tala um veðsetningu í 35 ár en skv. öllu áætlunum eru allar líkur á að við verðum búin að greiða þessa skuld að fullu eftir 5 til 8 ár og það af eignum Landsbankans að mestu.
- Síðan er ágætt að átta sig á að báðum blöðum skrifa ekki löglærðir menn held ég. Og með þá eins og aðra að þeir hafa ekkert í höndunum um að okkur beri ekki að borga.
Síðan er nú nokkuð ljóst held ég að Alþingismenn sérstaklega þeir sem eru í stjórnarandstöðu væru ekki að samþykkja lög um að ganga að þessum samningum ef að þeirra sérfræðingar sem og þeir sem fjárlaganefnd fékk til sín hefðu ekki sýnt fram á möguleikar okkar á að sleppa við að greiða Icesave væru litlir og áhættusamir. Það er nokkuð ljóst að engin hefur persónulegan hag að því að ganga að Iceave samningum. Og því ljóst að þar eru þingmenn að leggja mat á það sem kemur sér best fyrir Ísland. Aðrir hagmunir geta ekki legið til grundvallar.
Áhættan af dómsmáli meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Eg las þessa opinion grein í Wall Street. Bullgrein sem engu skiptir. Öllu eðli og efni máls sleppt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.2.2011 kl. 00:01
Það er merkilegt að fyrir hrun var blásið á allar "neikvæðis" raddir utan úr heimi. Nú er blásið á allar "jákvæðnis" raddir utan úr heimi. Af hverju er mönnum illa við að taka upp málstað íslendinga í þessu máli? Af hverju er keppst við að gera lítið úr öllum þeim sem verja okkar málstað? Ég er ekki eingöngu að tala um nú í dag heldur alveg frá því að Icesave I kom frá Svavari "ég nenni þessu ekki" Gests!
Pétur Harðarson, 25.2.2011 kl. 00:49
Sem dæmi um hve greinin eða klausan, þetta er nú ekki neit neitt, er vitlaus í WSJ má nefna að - þar er ekkert minnst á EEA Agreement.
Skrifari talar eins og þetta sé bara uppúr þurru sem máið komi til. Og lætur í það skína að það hefði bara ekkert átt að borga B&H innstæðueigndum. þetta er ekkert á umræðugrundvelli einu sinni.
Já já, fá rúmlega 300.000 B&H innstæðueigendur hingað að sækja rétt sinn á haustdögum 2008? Eru menn brjálaðir! Ogþó þeir hefðu etv. ekki allir komið hingað - Hvernig halda menn að fjölmiðlaumræðan hefði orðið. Skilja menn ekki að íslenska tilfellið er eina helvítis tilfellið þar sem ríki hefur ekki staðið við bótaskyldur gagnvar innstæðueigendum? Eru menn tregir.
Það er nefnilega málið að í þessum örfáu geinum sem ísl. sumir grípa fegins hendi sem stuðning við ,,málstað" sinn - þær eru yfirleitt ekkert í tengslum við raunverulegt efni og eðli máls. því miður.
Og svo er það ekki þannig, eins og moggi er að segja íslendingum, að einhver opinion grein í WSJ hafi einhver áhrif eða skipti einhverju. Allra síst þegar skrifin er ekkert í tengslum við raunveruleikann.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.2.2011 kl. 02:06
Greinarhöfundur á þessu bloggi ásamt nokkrum öðrum viðmælendum. Eru fólk sem vildi líka samþykkja Icesave 1 og 2. Það eitt gerir ykkur ótrúverðuga í þessu máli.
Íslendingar munu vinna dómsmál. Það er verið að reyna að hræða okkur með líkindabulli um að slíkt muni ekki ske.
Þeir sem fyglja samvisku sinni munu sigra að lokum. Almenningur á Íslandi skuldar ekki Icesave.
Samviska okkar á að vera hrein. Hún er verður það aldrei með því að taka á okkur lygar og skuldir annara.
Ef við værum alltaf að lúffa þá værum við með landhelgi sem næði álíka langt og Vestmannaeyjar. Aumyngjar segja já. Sigurvegarar Nei og standa á réttlætistilfinningu sinni. Hún vinnur ótrúlega oft þegar upp er staðið.
Már (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 02:39
það er bara ein icesaveskuld og einn samningur. Alltaf sami samningurinn sem verið að tala um í raun. Borga eða öllu heldur ábyrgjast þessa skuld. Því alltaf hefur verið reiknað með að eignir dekkuðu þetta að stóru leiti eða mestanpart.
það sem hefur aðalega breyst uppá síðkastið er að nú eru mnn að segja að eignir fallna bankans muni dekka þetta nánast allt samkv. allra varkárustu áætlunum. Og líklega muni eignir vera talsvert umfram skuldina. Ma. sagði hr. Blödal það fyrir stuttu.
Þannig að samningaleiðin hefur þá alltaf þýtt í raun að ísland borgi ekki - en þvarg og þrugl leiðin eða dómsstólaleiðin sem sumir kalla, er þá sú leið að vilja borga fyrir icesave.
Svona getur nú veröldin verið skrítin.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.2.2011 kl. 02:59
Ó, þannig að þú vilt meina að ríkisábyrgð á tryggingasjóði sé í raun ábyrgð fyrir ekki neinu? Allt tal um kostnað upp á tugi til hundruði milljarða fyrir ríkissjóð sé bara tilgangslaust þvaður? Þannig að við erum búin að eyða 2 árum í að ræða vexti og annað á upphæð sem við munum í raun aldrei borga?! Af hverju erum við þá svona óvinsæl í alþjóðaumhverfinu? Af hverju voru Bretar og Hollendingar svona harðir í samningaferlinu ef allir eru sáttir um að eignir Landsbankans dekki alla upphæðina? Ég held að þú þurfir taka nokkur skref í átt að raunveruleikanum.
Pétur Harðarson, 25.2.2011 kl. 03:16
það þýðir ekkert að vera reiður við mig. Hr. Blöndal sagi nokkurnvegin þetta í viðtali hjá Ingva Hrafni 22.feb. sem nú er hægt að sjá á vefnum.
það sem kom einna mest á óvart í hans máli var hvernig hann lítur á verðmæti eigna þrotabússins. Og eg er ekkert að skálda neitt í það sem hann sagði. Hann sagði að núv. mat sé afar varfærið og alveg eins væri líklegt að miklu mun meira endurheimtist. Og þá var hann að tala um hundruði milljarða umfram núv. mat.
þetta rímar líka við það sem SJS sagði, að hann teldi skuldarmálið ekki svo stórt. Og þáer hann með þetta í huga náttúrulega.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.2.2011 kl. 10:34
Og ps. eg hef margútskýrtfyrir fólki að málið snýst um að ísland taki formlega ábyrgð á þessum skuldbindingum sem því ber samkv. Alþjóðlegum samningi er það er aðili að. Ef það ætlar að umgangast samningin á þann hátt eins og sumir berjast fyrir, að standa bara við skuldbindar ef þeir nenna því - annars ekki o.s.frv. þá náttúrulega setur það aðild að nefndum alþjóðlegum samningi í sérkennilegt ljós.
Barðandi B&H að þeir hafi verið ,,harðir" í samningagerðinni, þá nei. Þeir hafa verið linir og gert allt til að koma þessu sem sæmilegast fyrir. Ekkert nema gæskan og góðsemin.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.2.2011 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.