Þriðjudagur, 1. mars 2011
Þetta er nú einmitt það sem Þór Saari var að biðja aðra um að gera ekki!
Sem sagt hræðslur áróður af verstu sort. Enda virðist málflutningur Þórs miða alltaf við að hann passi vel í fréttir, en ekki endilega að hann sé réttur.
Er það ekki einmitt það sem Þór Saari og fleiri hafa verið að tala á móti að nú hefjist hræðsluáróður. Svona til að byrja með þá væntanlega er það trygginarsjóður sem væntanlega tekur lán fyrir þessu hjá ríkinu. Innistæðutrygginarsjóður greiðir þetta lán því upp ef að eignir Landsbankans duga fyrir nær öllum greiðslum sem nú er allt útlit fyrir. En ef að eitthvað vantar á þá væntanlega greiðum við þessa milljarða en ekki núna. En væntanlega verður þetta lán og afborganir ekki fyrr en eftir nokkur ár.
Icesave þýðir hærri skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Tekur innistæðutryggingarsjóður væntanlega lán hjá ríkinu. Væntanlega???? Veistu það ekki fyrir víst að hann geri það. Þú vilt samþykkja icesave 3 og þá hlýtur þú að vera með það á hreinu hver það er sem ber þennan vaxtakostnað. Eru það skattgreiðendur eða er það innistæðutryggingarsjóðurinn??? Þetta skiptir nefnilega talsverðu máli.
Sigurður Sigurðsson, 1.3.2011 kl. 00:35
Nafni Magnús er blindaður af flokksræðinu og gleymir lýðræðinu eins og svo margir þessa dagana því miður!
Sigurður Haraldsson, 1.3.2011 kl. 01:02
Hann hlítur meyna Innistæðutryggingarsjóð, ekki eiga skattgreiðendur að borga þetta!!! Eða hvað!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 1.3.2011 kl. 01:24
Ja Maggi - þín þroskaþjálfalaun hljóta að vera töluvert hærri en mín :(
Ég á allavega ekkert eftir til að taka þátt í þessu rugli og er í hjarta mínu sannfærð um að fari málið fyrir dómstóla þá þurfum við ekki að borga krónu af þessu !
Anna Einarsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 02:14
Ég spyr:
Af hverju vilja Bretar og Hollendingar fá þessa ríkisábyrgð?
Af hverju dugar þrotabúið þeim ekki?
Hvað vita þeir sem við vitum ekki?
Friðrik Hansen Guðmundsson, 1.3.2011 kl. 09:28
Anna ég er sanfærður um að lokum þá þurfum við ekki að borga neitt þegar allar eignir gamla Landsbankans hafa verið innheimtar. Að lokum þá verða það vextirnir sem greiðast upp. Og ég er viss um að til lengda höfum við tapað milljarðatugum á þessari deilu og því sem hefur fylgt henni. Þannig met ég söðuna. Sem og að ráðgjafar ríkisstjórnarinnar bæði innlendis og erlendis mæla með því að við göngum frá þessu. Helst einhverjir sjálfskipaðir sérfræðingar sem hafa hvorki nám né þekkingu á þessum málum sem segja að við eigum að fara með þetta í dóm frekar en að taka þessum samningum.
Minni á að bæði ríkisstjórn og samninganefnd hafa haft virtar lögfræðistofur með sér í þessari vinnu. Trúi því ekki að neinn stjórnmálamaður sé tilbúinn að skuldbinda þjóðina nema að hann telji að þetta sér besta lausnin. En aðrir googla bara þangaði til að þeir finna heimildir sem styðja sínar skoðanir og oft þá er um einhverja áhrifalausa sérlundaða menn að ræða sem tala fyrir skoðunum sem ekki njóta neins fylgis. Menn vitan í lög sem koma þessu máli ekki við eins og það séu rök í þessu máli. Menn setja upp dæmi með 50% falli krónunar og örðum hamförum til að sýna að það sé betra að halda þessum deilum áfram og svo framvegi. Sorry ég er ekki að kaupa þetta. Ég hef þá skoðun að betra sé að koma svona málum úr heiminum þó það kosti heldur en að eyða orku í svona baráttu sem engin veit hvernig endar. Sem og að ég held að við verðum mun áhugverðari kostur fyrir vönduð erlend fyrirtæki þegar betra orð fer af okkur. Í dag er myndin af fólki sem lokar eignir útlendinga hér með gjaldeyrishöftum, neitar að borga skuldir, þjóði sem afskirfaði öll erlend lán bankana upp á 10.000 milljarða, þjóð sem skrifar undir saminga en hættir svo við og svo framvegis.
Og jú Þorskaþjálfalaun mín er að minnsta kosti nóg til að ég hef aldrei haft betri kaupmátt. Ég hef á þeim komið mér á 10 árum út úr skuldum sem ég sat eftir með eftir Íbúðakaup og missi. Varð tæknilega gjaldþrota 1994 þar sem ég keypti mér íbúð í verðbólgunni 1989. Og það gerði ég með því að vera duglegur að semja við banka og þá vildu þeir allt fyrir mig gera. Erlenda lánið mitt á bílnum hvarf eftir að það var endurreiknað og þeir borguðu mér 40. þúsund. Ég verð að segja að ég er ekki að skynja þessa kreppu nema kannski að ég er ekki sáttur við þetta fokk á bensíni í hvert skipti sem einhver prumpar einhverstaðar.
Ég vissi að allir þyrftu að leggja eitthvað á sig í ljósi kreppunar og skulda ríkisins og ennþá að minnsta kosti er þetta vel viðráðanlegt hjá mér. Takk fyrir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.3.2011 kl. 12:22
Það eitt sem ég skil ekki hjá þér Magnús. Afhverju ætti skilanefndin að greiða ríkinu vaxtakostnaðin við samkomulagið til baka. Skilanefndin hefur eingöngu skyldum að gegna gagnvart kröfuhöfum bankans og vaxtakostnaður íslenska ríkisins fellur ekki undir þá skyldu. Má þá ekki gera þess skóna að það sem innheimtist umfram ef eitthvað verður verði skipt milli kröfuhafa bankans.
Sigurður Sigurðsson, 1.3.2011 kl. 17:09
Ef neyðarlögin halda ekki þá verður hugsanlegt dómsmál varðandi Icesave smáaurar miðað við þær hamfarir sem þá hefjast og ríkið verður samstundis gjaldþrota, tapist dómsmál vegna neyðarlaganna þá verður byggð í þessu landi sjálf hætt enda ekki fræðilegur möguleiki á að þjóðin standi undir +1.200Miljörðum auk vaxta.
Okkur sem þjóð liggur nákvæmlega ekkert á og blákalt hagsmunamat er að bíða eftir niðurstöðu af tilvonandi dómsmálum voldugustu bankastofnana veraldar gegn neyðarlögunum, eini sérhagsmunahópnum sem liggur á eru ESB-liðar Samfylkingarinnar enda eru þeir dauðhræddir um að annars verði ekki hægt að ljúga þjóðina í ESB.
Ekki einu sinni ESA getur staðfest að neyðarlögin standist fyrir dómi en þeir telja það "líklegt" en sjálfsagt mundu þeir ekki láta reyna á það fyrir dómi ef þeir þyrftu að taka afleiðingunum.
Þetta frumhlaup ríkisstjórnarinnar um að þröngva Icesave í gegn þótt engin tímapressa hafi verið að hálfu B&H á eftir að reynast þjóðinni dýrt ef ekki bara banabitinn!
Eggert Sigurbergsson, 1.3.2011 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.