Miðvikudagur, 9. mars 2011
Ef að bændasamtökin ætla að láta svona finnst mér rétt að hætta að semja við þá um framleiðslustyrki
Finnst rétt að í næstu samningum við bændur um greiðslur frá ríkinu verði tekin upp greiðsluviðmið ESB sem ganga út á að bændur fái styrki fyrir fjölda skeppna og stærð lands. Síðan verði innflutningur gefin að mestu frjáls á kjöti. Þetta er hópur kannski 4 bænda og ef að þeir telja að hagmunir þeirra eigi að ganga fyrir hagsmunum okkar hinna þá bara eigi þeir sig. Það er óþolandi að bændur og útgerðamenn ráði hér öllu um framtíð okkar. Nú í dag erum við að borga þeim á annan tug milljarða í styrki um leið og við erum að borga sem neytendur hátt verð fyrir afurðir þeirra sem og að reka Bændasamtökin fyrir þá.
Þróun sem þeir hræðast við inngöngu í ESB er þegar í gangi hér á Íslandi. Lögbýlum hefur fækkað um 30 til 40% minnir mig síðustu áratugina og önnur býli hafa stækkað. Hér á landi eigum við neytendur ólíkt flestum öðrum löndum ekki möguleika á að kaupa kjöt eða aðrar afurði frá öðrum nema á ofurtollum eða einhvern smá slatta sem er leyft að flytja inn á ári. Og fyrirtæki bænda kaupa oft upp þá kvóta þannig að ekkert er flutt inn. Man t.d. eftir osti.
Fyrst að bændur í öllum öðrum ESB ríkjum geta framleitt nóg fyrir innanlandsmarkað og meira en það þá skil ég ekki af hverju bændur hér á landi ættu ekki að geta það.
Ítreka andstöðu við ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
ESB-sinnum ferst nú ekki að gagnrýna framleiðslustyrki ...
Menn fórna ekki sjálfstæði þjóðar sinnar fyrir svolítið ódýrari kjötbita.
Þar að auki hefur verið haldið uppi miklum blekkingum um samanburð á matvöruverði hér á landi og í ESB. Verðið er reyndar mun lægra í Bandaríkjunum en meðalverð í ESB. Menn horfa að því er virðist viljandi fram hjá smæð markaðarins hér og miklum flutningskostnaði. Okurtilhneiging er hér einnig á ýmsum sviðum verzlunar og myndi ekki hverfa með ódýrari innkaupum kaupmanna.
Það er líka gersamlega óraunhæft fyrir okkur að miða við "meðalverð í ESB", því að stór hluti þess er í S- og A-Evrópu, þar sem ríkir allt annað verðlag en í NV-Evrópu.
Og nú þegar er helmingur matvæla tollfrjáls.
Svo er matarkarfan ekki nema um 16% af útgjöldum meðalfjölskyldu ...
Jón Valur Jensson, 9.3.2011 kl. 23:58
Magnús Helgi. Þetta eru einungis fá sjónarhorn á þessu máli. Það yrðu lagðar niður allar mjólkurstöðvar, kjötiðnaðarstöðvar og vinnustaðir bænda.
Hvar eigum við að færa allt þetta til svo vel gangi fyrir alla, og með tilheyrandi gjaldeyristapi?
Sumir bændur eru ekkert í vandræðum með að flýja frá landinu þegar atvinnan hefur verið tekin frá þeim, en aðrir þurfa aðra atvinnu á Íslandi eða atvinnuleysisbætur sem einhver verður að skaffa með sínum sköttum?
Og ekki getum við enn flutt gjaldeyri ókeypis inn í landið svo ég viti til? Alla vega ekki á löglegan hátt? Og gjaldeyrir er nauðsynlegur til að flytja inn landbúnaðar-vörur eins og aðrar vörur.
Eftir því sem ég hef komist næst getum við Íslendingar sjálfir lækkað innflutnings-tolla ef við komum einhverntíma sanngjörnu og réttsýnu fólki í allra æðstu embættis-valdastöður Íslands.
Þetta eru bara vangaveltur mínar sem þarfnast opinnar, sanngjarnar og gagnrýnar umræðu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2011 kl. 00:21
Flott hjá þér, Anna Sigríður.
Já, "Fyrir hvaða gjaldeyri eigum við að kaupa landbúnaðarvörur?" (þ.e.a.s. allan þennan auka-innflutning sem kæmi með "aðild"), eins og Helga nokkur spurði á Útvarpi Sögu að morgni baráttudags kvenna. Vita menn ekki, að erlendur gjaldeyrir er dýrkeyptur? Neyzla á innanlandsvörum eykur hins vegar veltu landsmanna sjálfra.
PS. Maggi, svakalegur er hann þessi blogghaus hjá þér! "Ég segi já við Icesave," segir þar, ásamt öðru slæmu. En sagðir þú ekki já líka við Icesave-I og Icesave-II?! Eigum við þá að trúa þér núna?
Jón Valur Jensson, 10.3.2011 kl. 00:53
Þvergirðingsháttur er þetta. Það er bara eitt IceSave. Allt blaður um iceSave I, II, III og MCMXII er bjánatal.
Páll (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 00:58
Ísland þarfnast fæðuöryggis,bændur geta vonandi rekið sín bú á landinu,um ókomna tíð. Vonandi eykst grænmetis og ávaxtarækt með tíð og tíma.
Helga Kristjánsdóttir, 10.3.2011 kl. 01:37
Anna María, þetta er ekkert nema hræðsluáróður. Enda munu hvorki mjólkurstöðvar verða lagðar niður (þær sem er ekki nú þegar búið að leggja niður í dag) eða kjötvinnslustöðvar (þær sem er ekki búið að leggja niður nú þegar í dag).
Gjaldeyrir verður ekki vandamál þegar íslendingar taka upp evruna sem gjaldmiðil.
Jón Frímann Jónsson, 10.3.2011 kl. 01:49
Jón Frímann. Ég býst við að þú hafir verið að svra mér hér. Það var síður en svo meiningin að hræða neinn, enda kemst enginn að málefnanlegri og raunhæfri niðurstöðu með hræðsluáróðri og hótunum.
Mjólkurstöðvar hafa verið sameinaðar, sumar lagðar niður og vinnslan þá flutt í aðrar, líklega til hagræðingar. Ég tel að kjötvinnslustöðvar megi færa beint á býlin til að hagræða og lækka vöruverð og milliliðum, en einhver ógnar-embættismanna-öfl standa gegn því eftir því sem mér hefur sýnst og hvaða valda-öfl skyldu það vera? Ekki veit ég það. Við þurfum að vita það til að geta tekið upplýsta og réttláta afstöðu.
Þér er kannski kunnugt um hvert þessir landbúnaðarstyrkir fara? Mér er alla vega ekki kunnugt um hvert þeir fara? Ég veit bara að flestir bændur neyðast til að vinna aðra vinnu með landbúnaðinum til að geta lifað, því tekjur þeirra eru ekki háar.
Hvert fara landbúnaðar-styrkirnir? Eru ekki einhverjir bankar sem eiga fullt af búum og jörðum? Gott væri að fá greinargóða skýringu á því?
Það væri gott að skilgreina það áður en stóru ákvarðanirnar eru teknar. Mér finnst við Íslendingar vera nógu oft búin að framkvæma fyrst og spyrja svo.
Það er með þetta eins og Icesave, að fólk á rétt á að vita hvert og hvers vegna peningarnir hafa farið, til að geta tekið hlutlaust upplýsta afstöðu um málin.
Ég er mjög hlynnt sanngirni, réttlæti og málnefnanlegri rökræðu um málin til að fólk geti skilið og myndað sér skoðun á sönnum og réttátum grundvelli. Hræðsluáróður er ekki neinum til gagns og sanngjörn skiljanleg rök verða að fylgja með ef eitthvað á að virka til góðs fyrir okkur öll, bæði já og nei fólk.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2011 kl. 08:31
svara, átti þetta að vera í efstu línu. M.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2011 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.