Leita í fréttum mbl.is

Flest öll hagsmunasamtök, sérfræðingar og aðrir mæla með því að við samþykkjum Icesave

  • Samtök atvinnulífsins
  • Verkalýðshreyfingin
  • Samtök Iðnaðarins
  • Flestir sérfræðingar í þessum málum
  • Flestir innan stjórnsýslunar
  • Seðlabankinn
  • Erlendir sérfræðingar
  • 44 þingmenn sem hafa kynnt sér málið almennilega

Að ofan eru þeir sem eru nú þegar búnir að lýsa því yfir að öruggast fyrir okkur að ganga að Icesave. 

Þeir sem mæla með að við höfunum Icesave samningi eru:

  • Nokkrir sjálfskipaðir sérfræðingar
  • Hópur manna sem vill ekki að Icesave leysist því það grafi undan stjórninni og haldi henni máttlausri fram að kosningum
  • Hópur manna sem tengist Davíðsarmi Sjálfstæðismanna
  • Nokkrir bloggarar sem ganga með stjórnmálamann í maganum eða frægð í bloggheimum.
  • Nokkrir þingmenn sem halda á lofti ýmiskonar lýðskrumi varðandi Icesave og í fleiri málum. Svona hókus pókus menn sem telja fólki trú um að öllu megi redda með því að smella fingrunum.

Svo það held ég er auðvelt fyrir fólk að sjá fyrir hvað sé skynsamlegasta lausnin.


mbl.is Lýsa stuðningi við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ja þú talar fyrir þína hönd Magnús...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.3.2011 kl. 23:28

2 identicon

Við verðum að samþykkja... þá fáum við næsta fix og getum haldið djamminu aðeins lengur áfram... þá opnast fjármálamarkaðir og við getum fengið okkur eina feita lánalínu í viðbót, þurfum þá ekki að fara að borga hin lánin og taka til strax.

Nei annars, samþykkjum ekki! Þá getum við byrjað að taka til og borgað upp okkar skuldir og orðið heilbrigð þjóð sem ekki skuldar meir og meir, meir í dag en í gær :)

stjáni (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 23:40

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta er alltof löng færsla hjá þér. Afhverju segirðu ekki bara, það eru allir asnar nema ég?

Þorsteinn Siglaugsson, 17.3.2011 kl. 00:16

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

´Mátulega var ég búin að senda þér ath.semd á fyrri færsluna. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.3.2011 kl. 01:29

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

..Þetta er alltof löng færsla hjá þér. Afhverju segirðu ekki bara, það eru allir asnar nema ég?"

Ha?  það væru nú skrítið.  Bloggfærslan fjallar um og bendir á að allar megin stofnanir og ísl. stjórnkerfið í aðalatriðum telur skynsamlegast að semja um þessa skuldauk allra megin samtaka í landinu og helstu sérfræðinga er til málsins þekkja.

"Samtök atvinnulífsins, Verkalýðshreyfingin, Samtök Iðnaðarins, Flestir sérfræðingar í þessum málum , Flestir innan stjórnsýslunar, Seðlabankinn, Erlendir sérfræðingar, 44 þingmenn sem hafa kynnt sér málið almennilega."

Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.3.2011 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband