Fimmtudagur, 17. mars 2011
Eru engin takmörk fyrir hverjir koma sér í fréttir?
Geir Ólafs virðist hafa frjálsan aðgang að fjölmiðlum með bullið í sér. Hann hefur ár eftir ár fengið viðtöl og fréttir um að hann sé að slá í gegn á heimsvísu. Það hefur nú ekki gerst ennþá.
Nú mætir hann til Steingríms með víxil og það er komið í Moggan. Veit ekki alveg hvað hann er að pæla, því það er tryggingarsjóður sem greiðir Icesave. Það sem menn eru að velta fyrir sér er ríkisábyrgð á að Trygginarsjóður ráði við að greiða Icesave með eignum Landsbankans gamla. Eða hvort að ríkið þurfi að leggja tryggingarsjóði hugsanlega til eitthvað fé ef að eignirnar duga ekki.
Held að miðað við að Geir hefur ekki tekist neitt af því sem hann hefur lýst yfir hingað til, séu nú fáir sem láni honum eitt né neitt. Og sér í lagi ekki óúfylltan víxil.
Geir Ólafs afhendir Steingrími óútfylltan víxil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 969307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvað er þetta. Má hann ekki stunda smá PR?
Kanski selur hann fleiri diska. Hann hefði kanski átt að kynna djassað Icesave lag. Kanski gerir hann það næst.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 14:59
Eru "LANDRÁFYLKINGARMENN" pirraðir yfir því að önnur sjónarmið en þeirra komist að??????????
Jóhann Elíasson, 17.3.2011 kl. 15:03
Þetta er ekkert mál Magnús !
Steingrímur fer bara með þetta fyrir dómstóla og fær úr því skorið hvort honum beri lagaleg skylda til að skrifa undir hjá Geir Ólafi.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 17.3.2011 kl. 15:33
Að kalla friðsamlegar mótmælaaðgerðir sem eru til fyrirmyndar fyrir aðra, táknrænar og viturlegar "bull" segir ALLT sem þarf um lýðræðishollustu þína, menntunarstig og bara almenna kurteisissiði þína og þar með menningarlega stétt þá sem þú tilheyrir...Almennilegur maður sem veit hvers virði svona aðgerðir eru fyrir lýðræðið talar ekki svona. Flokkshundar tilheyra liðnum tímum og ættu að flytja til landa vanþróaðri manna þar sem hollusta við einn leiðtoga eða valdamikinn hóp ofar skynsemi og sjálfstæðri hugsun þykir til eftirbreytni, svo sem þekkist enn til sveita í Pakistan þar sem ættbálkaríkið ræður öllu og finnst sjálfsagt að refsa feðrum með að nauðga dætrum þeirra og fleira huggulegt. Þú villt koma okkur aftur á það steinaldarsig sem við yfirgáfum fyrir hundruðum ára. Takk!
Óðinn (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 15:58
ég varð að kíkja hingað inn... heyrði svo háværan fiðluleik koma frá síðunni...
Ólinn (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 16:24
Heyrði líka í fiðlunni, þetta er sama stef og Neró spilaði meðan Róm brann, það er bara spurning hvað eru þetta margir fiðluleikarar ???
heheh
JRJ, 17.3.2011 kl. 20:52
Spilaði Neró ekki bara frekar á hörpu ???
Annars gæti þetta verið músík Paganinis.
En skemmtilegt, að samhljómurinn virðist vera mestur milli ESB sinna og Ice-slef-sinna. Flottur jarðarfaramars....
Jón Logi (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 21:04
Geiri er kool, meira svona.
Aðalsteinn Agnarsson, 17.3.2011 kl. 22:36
Ef Geir og hans fjölskylda þarf persónulega að punga út einhverjum milljónum fyrir þetta icesave rugl.... þá hefur hann alveg efni á að láta nokkur egg fylgja á eftir.
Njáll (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 23:23
Það er gaman að þessu, það er pirringi vinstrimanna yfir því að andstæðingar þeirra fái yfirhöfuð að tjá sig, eða bara sjást í fjölmiðlum.
Gott dæmi um þetta er öfgadótið á DV, sem agnúast yfir því að atvinnulaus kona sem er gift þekktum hægrimanni, skuli fá mynd af sér á baksíðu DV.
Jamm, öfgar vinstrimanna aukast í fullkomnu samræmi við getuleysi þeirra við landsstjórnina, og viljaleysi þjóðarinnar við að fylgja þeim á foraðið.
Sem betur fer styttist í lögboðanr kosningar, þannig að við getum kastað þessu rusli út úr opinberum byggingum.
Hilmar (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 04:01
Á baksíðu Moggans á þetta að vera, ekki á baksíðu DV.
Það vill auðvitað enginn sómakær maður fá mynd af sér í sorpriti.
Hilmar (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 04:03
hef ekkert um þetta mál að segja, vill bara benda á uppá gaman að Neró spilaði ekki á fiðlu meðan Róm brann (ef hann spilaði þá á eitthvað). Þar sem það þurftu að líða mörg hundruð ár þar til fiðlan var funfdin upp! :D
kalli (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.