Fimmtudagur, 24. mars 2011
Ég persónulega hefði farið nákvæmlega að eins og Jóhanna!
Skil ekki þetta upphlaup fólks. Fólk hefur verið að mótmæla persónulegum og pólitískum ráðningum ráðherra. Ég persónalega hefði farið eins að. Ég hefði falið sérfræðingi/sérfræðingum að sjá um allt ferlið og hefði síðan látið þeirra mat ráða því hver hefði verið ráðinn. Það hefði unnið gegn umsækjenda ef hann hefði starfað bæði fyrir flokkinn sem og sem aðstoðarmaður ráðherra í flokknum. En ef hann hefði verið settur efst þá hefði ég ráðið hann.
Fannst að Margrét Tryggvadóttir í ræðu áðan skýra þetta ágætlega. Hún hefur í tengslum við sín störf haft reynslu af því að ráða inn fólk og segist hefði farið nákvæmlega eins að og Jóhanna. Þ.e. að hún hefði ekki ráðið flokksystur sína í starf ef hún hefði verið í þessari stöðu hjá ríkinu. Það er réttur þeirra sem fá ekki viðkomandi starf að kæra ráðninguna. Og í framhaldi af því verður að leysa úr þeirra málum. En að ætlast til að ráðherra sé sérfræðingur í svona málum er náttúrulega út hött sem og að hún eigi að segja af sér.
En hér hefði allt orðið brjálað þegar það hefði komið í ljós að Jóhanna hefði ráðið í stöðuna umsækjanda sem hefði verið raðað af sérfræðingi í 5 sæti. Og sér í lagi ef umsækjandi hefði unnið um árabil fyrir ráðherra og formann Samfylkingarinnar. En ég held að Jóhanna hefði látið sig hafa það ef hún hefði raðast efst af umsækjendum eftir mat á hæfni þeirra.
Síðan smá um kynjaða hagstjórn. Skv. upplýsingum á netinu eru 70% félagsmanna í BSRB, SFR og held ég BHM konur. Þannig að ég álykta að 70% starfsmanna ríkisins séu konur. Þegar svo er að fækka stöðum þá hljóta líkurnar á því að stöður mannaðar konum fækki meira.. Af hverju bendir engin þingmaður á þetta. Og í anda kynjaðar hagstjórnar ætti þá ekki að leggja áherslu á að karlmenn fái forgang í allar lausar stöður hjá ríkinu þar til kynjahlutföll eru jöfn.
Ekkert efni til afsagnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég vissi það Magnús þú ert nákvæmlega steyptur í sama mót og þau vilt ekki bera ábyrgð né kannast við að það eigi yfir höfuð að bera ábyggð á landi voru!
Hvað finnst þér um þá sem stofnuðu til Icesave og stálu úr þeim peningunum?
Sigurður Haraldsson, 24.3.2011 kl. 17:22
Ef þeir brutu lög þá verða þeir væntanlega dæmdir. Og sér í lagi ef þeir stálu peningum. Held reyndar að mest af þessum peningum séu í ýmsum byggingum sér í lagi á Höfðborgarsvæðinu sem og hjá hinum ýmus útgerðum. Því bankarnir höfðu lítið annað fé til að endurfjármagna sig og lána.
Held að það geti verið margt misjafnt sem gerðist í Landsbankanum en það sem bjargar okkur er að þrotabúið er sennilega nógu stórt til að borga Icesave að fullu. Og aðrar skuldir vegna Icesave og Landsbankans lenda að mestu á útlendum fjárfestum og bönkum sem voru svo vitlausir að lána þessum banka hér í örríkinu peninga eða leggja hér inn.
Annars væri gaman að vita hvernig fólk sem deilir á Jóhönnu hefði staðið að þessari ráðningu þannig að hún hefði ekki verið umdeild. Hvað t.d. með fólkið sem var raðað í 2 til 4 sætið. Eða alla hina 40 sem sóttu um? Hvernig á Forsætisráðherra, sem spurði einmitt að því nokkrum sinnum hvort að þetta ráðningarferli stæðist jafnréttislög og var sagt að svo væri af sérfræðingum að fara örðuvísi að en hún gerði?
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.3.2011 kl. 18:01
Sæll já þú segir það sé í byggingum eru það ekki byggingar sem gefa arð þannig að frá þeim koma peningarnir aftur, ef þrotabúið er nógu stórt til að borga Icesave að fullu því þurfum við þá að semja um tryggingu frá ríkinu? Það er skítalykt af þessu máli svo megn að ekki er hægt með nokkru móti að segja bara já já þetta er ekkert mál. Hvað líður Jóhönnu og stjórn hennar er hvað oft er dæmt gegn því sem þau gefa frá sér bæði af forseta og Hæstarétti í öllum siðuðum löndum væru forsvarsmenn löngu búnir að segja af sér með skömm!
Nefni ég dæmi kosningar til stjórnlagaþings, aðlögunarferlið að ESB og dómur Hæstaréttar á Svandísi Svafarsdóttur!
Sigurður Haraldsson, 24.3.2011 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.